267
» Ekki má gera neinar breytingar á einstökum hlutum sem tilheyra drifbúnaðinum.
» Sá sem annast uppsetningu verður að láta í té allar upplýsingar um handvirka notkun búnaðarins í neyðartilvikum og
afhenda notanda búnaðarins þessar leiðbeiningar um uppsetningu, sem fylgja með vörunni.
» Hvorki börn né fullorðnir mega vera nálægt hliðbúnaðinum meðan á notkun stendur.
» Geyma verður fjarstýringar og allan annan merkjabúnað þar sem börn ná ekki til, til að koma í veg fyrir að búnaðurinn
fari í gang fyrir slysni.
» Einungis má ganga eða keyra í gegn þegar hliðið er alveg opið.
» Notandi skal alls ekki gera við drifið sjálfur eða breyta því á neinn hátt. Í slíkum tilvikum skal undantekningarlaust snúa
sér til vottaðra fagaðila.
» Fleygið rafhlöðum ekki með heimilissorpi! Hægt er að verða sér úti um viðeigandi söfnunarílát.
» Allar aðferðir sem ekki er sérstaklega greint frá í leiðbeiningunum eru ekki leyfilegar.
» Ekki má taka hliðbúnaðinn með drifinu í notkun fyrr en gengið hefur verið úr skugga um að hliðbúnaðurinn samræmist
ákvæðum allra viðkomandi og gildandi reglna og EB-tilskipana.
Athugun fyrir uppsetningu
Til að tryggja nauðsynlegt öryggi og hnökralausa virkni drifsins þarf að gæta þess að eftirfarandi skilyrðum sé fullnægt:
» Til að tryggja nauðsynlegt öryggi og hnökralausa virkni drifsins þarf að gæta þess að eftirfarandi skilyrðum sé fullnægt:
» Setja skal kassa með rafeindastýribúnaði upp í þannig fjarlægð frá drifunum að alls ekki þurfi að framlengja snúruna fyrir
mótorinn.
» Ef nota á búnaðinn á múruðum eða steinsteyptum stólpum er mælt með því að notaðir séu límtappar og múrboltar sem
sjá til þess að ekki sé spenna á festingunni.
» Hliðið þarf að henta fyrir drifið. Sérstaklega þarf að gæta þess að það sé nógu sterkbyggt og stöðugt. Þegar um málmhlið
er að ræða mælum við með skrúfaðri tengingu við drifið. Þegar um viðarhlið er að ræða þarf að leggja málmplötur á þau
innan- og utanverð þar sem festiboltarnir koma í, því annars losnar um boltana með tímanum.
» Öll mál og þyngdir verða að vera í samræmi við upplýsingarnar um tæknilega eiginleika búnaðarins.
» Gæta þarf þess að hliðvængirnir núist hvergi við og að hreyfingin sé jöfn og góð, þ.e. meðan á öllu ferlinu stendur má
enginn núningur eða fyrirstaða vera.
» Gangið úr skugga um að hjarir séu í fullkomnu lagi.
» Vélræn endastopp fyrir lokaða stöðu hliðsins verða að vera fyrir hendi.
» Fjarlægja skal lása og læsingar sem eru til staðar. Mælt er með því að smíðavinna fari fram áður en drifið er sett upp.
» Gætið að því að nægilegt svigrúm þarf að vera fyrir hendi á hreyfisviði hliðsins, allt eftir opnunarhorni hverju sinni.
Summary of Contents for TWIN 300
Page 1: ...TWIN 300...
Page 2: ......
Page 132: ...132 Schellenberg Schellenberg Schellenberg Tor geschlossen 136...
Page 141: ...141 Schellenberg Schellenberg Schellenberg 145...
Page 159: ...159 Schellenberg Schellenberg Schellenberg...
Page 168: ...168 Schellenberg 172...
Page 258: ...258...
Page 274: ...1x 1x 1x 274...
Page 275: ...4x 2x Art No 60852 60853 2x 4x 1x 3x 2x2 1x 2x 1x2m 1 2 1x7m 275...
Page 277: ...7m 2m 277...
Page 278: ...Min 150mm Max 116mm Min 70mm 278...
Page 281: ...Min 70mm 281...
Page 282: ...2x B 282 1...
Page 283: ...283 3 2...
Page 284: ...284 4...
Page 285: ...285 5...
Page 286: ...286 6...
Page 287: ...287 7...
Page 288: ...288 8...
Page 289: ...289 9...
Page 290: ...290 10...
Page 291: ...2x 291 11...
Page 292: ...292 12 13...
Page 293: ...276 294 294 293...
Page 294: ...4x 3x 294 14 16 17 15...
Page 295: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 3x 295 18...
Page 296: ...1 2 3x 2x 296 19...
Page 297: ...L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 LED5 297 20...
Page 302: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G LED5 C 4 302...
Page 304: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G A LED5 C 5 304...
Page 305: ...307 306 305...
Page 310: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G C 8 310...
Page 311: ...10sec LED5 1 10 sec 311...
Page 312: ...D 312...
Page 314: ...Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Art No 60999 60997 LED5 G SW1 SW2 SW3 E 314...