268
Eftir uppsetningu
» Bannað er að fara á milli hliðvængjanna á meðan þeir eru á hreyfingu. Bíða skal þar til hliðvængirnir hafa opnast að fullu
áður en farið er í gegnum þá.
» Með öllu óheimilt er að standa á milli hliðvængjanna.
» Ekkert fólk eða hlutir mega vera í næsta nágrenni við hliðbúnaðinn. Þetta á sérstaklega við þegar hliðið er opnað eða því
er lokað.
» Ekki skyldi reyna af ásettu ráði að ýta á móti hreyfingu hliðvængjanna.
» Trjágreinar og runnar mega ekki trufla virkni sjálfvirka hliðbúnaðarins.
» Ekki má hreyfa hliðvængina handvirkt fyrr en búið er að taka hliðið úr lás með neyðaropnunarbúnaði.
» Áður en gerðar eru breytingar á kerfinu skal taka búnaðinn úr sambandi við rafmagn.
» Ef bilun á sér stað skal taka hliðvængina úr lás svo hægt sé að fara í gegn. Bíða skal eftir fagmanni til að sjá um tæknile
-
ga framkvæmd.
» Við mælum með því að vottaður fagaðili komi að minnsta kosti á hálfs árs fresti til að yfirfara virkni hliðbúnaðarins, öryg
-
gisbúnaðarins og fylgibúnaðar.
» Með vetrarstillingunni (bls. 271) tryggir þú að búnaðurinn virki snurðulaust yfir vetrartímann.
Ábyrgðarskilmálar
Ágæti viðskiptavinur! Það er okkur sönn ánægja að þú skulir hafa valið vöru frá SCHELLENBERG.
Allar SCHELLENBERG-vörur gangast undir prófanir og skoðanir hjá gæðastýringardeild SCHELLENBERG.
Við ábyrgjumst því að vörur okkar eru lausar við efnis- og framleiðslugalla.
Ekki er tekin ábyrgð á skemmdum sem verða vegna:
» eðlilegs slits sem verður við notkun
» rangrar uppsetningar, tengingar, notkunar eða meðferðar
» óviðráðanlegra atvika eða annarra ytri áhrifa
» rangs viðhalds eða viðgerða af hendi þriðja aðila
» tæknilegra breytinga af hendi þriðja aðila“
Ábyrgðin gildir aðeins ef lagt er fram afrit af frumriti sölukvittunar. Þegar vara er send til baka skal ávallt láta fylgja með afrit
af upprunalegri sölukvittun ásamt lýsingu á gallanum sem um ræðir.“ Þessi framleiðendaábyrgð skerðir ekki þær lögbundnu
ábyrgðarkröfur sem þú sem neytandi kannt að eiga rétt á að setja fram gegn söluaðila samkvæmt gildandi lögum, að meðtöl
-
dum sérstökum ákvæðum til verndar neytendum. Framleiðendaábyrgðin útilokar hvorki né takmarkar lögbundnu ábyrgðina.
Ábyrgðin fyrir Twin 300-drifið gildir í 24 mánuði frá kaupdegi. „Ef upp koma mál varðandi ábyrgð, þörf á varahlutum eða
spurningar um rétta uppsetningu á vörunni skal hafa samband við þjónustudeild okkar. Starfsfólk SCHELLENBERG er ávallt
reiðubúið að veita persónulega ráðgjöf.
Endursending tækja:
Alfred Schellenberg GmbH
Endverbraucher-Service
An den Weiden 31
D-57078 Siegen
Þjónustudeild:
tölvupóstur: [email protected]
Við vonum að varan muni koma að góðum notum.Starfsfólk SCHELLENBERG
Summary of Contents for TWIN 300
Page 1: ...TWIN 300...
Page 2: ......
Page 132: ...132 Schellenberg Schellenberg Schellenberg Tor geschlossen 136...
Page 141: ...141 Schellenberg Schellenberg Schellenberg 145...
Page 159: ...159 Schellenberg Schellenberg Schellenberg...
Page 168: ...168 Schellenberg 172...
Page 258: ...258...
Page 274: ...1x 1x 1x 274...
Page 275: ...4x 2x Art No 60852 60853 2x 4x 1x 3x 2x2 1x 2x 1x2m 1 2 1x7m 275...
Page 277: ...7m 2m 277...
Page 278: ...Min 150mm Max 116mm Min 70mm 278...
Page 281: ...Min 70mm 281...
Page 282: ...2x B 282 1...
Page 283: ...283 3 2...
Page 284: ...284 4...
Page 285: ...285 5...
Page 286: ...286 6...
Page 287: ...287 7...
Page 288: ...288 8...
Page 289: ...289 9...
Page 290: ...290 10...
Page 291: ...2x 291 11...
Page 292: ...292 12 13...
Page 293: ...276 294 294 293...
Page 294: ...4x 3x 294 14 16 17 15...
Page 295: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 3x 295 18...
Page 296: ...1 2 3x 2x 296 19...
Page 297: ...L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 LED5 297 20...
Page 302: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G LED5 C 4 302...
Page 304: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G A LED5 C 5 304...
Page 305: ...307 306 305...
Page 310: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G C 8 310...
Page 311: ...10sec LED5 1 10 sec 311...
Page 312: ...D 312...
Page 314: ...Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Art No 60999 60997 LED5 G SW1 SW2 SW3 E 314...