269
(í skilningi EB-tilskipunar 2006/42/EB um vélarbúnað, II. viðauka, hluta 1 A)
Hér með lýsum við,
Framleiðandi:
Alfred Schellenberg GmbH
An den Weiden 31
57078 Siegen
Framkvæmdastjóri:
Sascha Schellenberg
því yfir að eftirfarandi vara:
Snúningshliðsopnari TWIN 300
uppfyllir grundvallarkröfur eftirfarandi EB/ESB-tilskipana/-reglugerða um öryggi og hollustu, að því er varðar hönnun, fram
-
leiðslugerð og þá útfærslu sem við höfum sett í dreifingu:
ESB-tilskipun 2014/30/ESB um rafsegulsviðssamhæfi
ESB-tilskipun 2014/53/ESB um þráðlausan fjarskiptabúnað
EB-tilskipun 2006/42/EB um vélarbúnað
ESB-tilskipun 2011/65/ESB um takmörkun á notkun tiltekinna hættulegra efna í raf- og rafeindatækjum
EB-tilskipun 2012/19/EB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang
Staðlar og forskriftir sem notast var við:
EN 301489-1, EN 301489-3, EN 300220-1, EN 300220-2, EN 60335-1, EN 60335-2, EN 62233, EN 12453, EN 12445
Athugið: Alfred Schellenberg GmbH bannar að lokaafurðin, þ.e. samstæða ofangreinds snúningshliðsopnara og hliðs, sé
tekin í notkun fyrr en sýnt hefur verið fram á að hún samræmist viðeigandi stöðlum, forskriftum og tilskipunum. Ef vafi leikur
á um þetta skal leita ráða hjá fagaðila á sviði uppsetningar.
Aðili sem hefur heimild til að útbúa tækniskjöl er framkvæmdastjóri ofangreinds framleiðanda.
Siegen, den 20.05.2016
Sascha Schellenberg
Framkvæmdastjóri
Staðfesting á samræmi af hálfu fagaðila á sviði uppsetningar
Framleiðandi hliðs / gerð:
Raðnúmer íhluta:
Fyrirtæki: ___________________________Dagsetning: ___________
Undirskrift / staða:
___________________________
EB-SAMRÆMISYFIRLÝSING
Summary of Contents for TWIN 300
Page 1: ...TWIN 300...
Page 2: ......
Page 132: ...132 Schellenberg Schellenberg Schellenberg Tor geschlossen 136...
Page 141: ...141 Schellenberg Schellenberg Schellenberg 145...
Page 159: ...159 Schellenberg Schellenberg Schellenberg...
Page 168: ...168 Schellenberg 172...
Page 258: ...258...
Page 274: ...1x 1x 1x 274...
Page 275: ...4x 2x Art No 60852 60853 2x 4x 1x 3x 2x2 1x 2x 1x2m 1 2 1x7m 275...
Page 277: ...7m 2m 277...
Page 278: ...Min 150mm Max 116mm Min 70mm 278...
Page 281: ...Min 70mm 281...
Page 282: ...2x B 282 1...
Page 283: ...283 3 2...
Page 284: ...284 4...
Page 285: ...285 5...
Page 286: ...286 6...
Page 287: ...287 7...
Page 288: ...288 8...
Page 289: ...289 9...
Page 290: ...290 10...
Page 291: ...2x 291 11...
Page 292: ...292 12 13...
Page 293: ...276 294 294 293...
Page 294: ...4x 3x 294 14 16 17 15...
Page 295: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 3x 295 18...
Page 296: ...1 2 3x 2x 296 19...
Page 297: ...L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 LED5 297 20...
Page 302: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G LED5 C 4 302...
Page 304: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G A LED5 C 5 304...
Page 305: ...307 306 305...
Page 310: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G C 8 310...
Page 311: ...10sec LED5 1 10 sec 311...
Page 312: ...D 312...
Page 314: ...Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Art No 60999 60997 LED5 G SW1 SW2 SW3 E 314...