
277
Þegar vatnið í vatnspönnunni fer yfir viðvörunarmörkin þá sendir tækið sjálfvirkt
út viðvörunarhljóðmerki og viðvörunarljósið fyrir „FULLT“ blikkar. Á þessari
stundu þarf að færa frárennslisrörið sem tengir tækið eða vatnsúttakið við ræsi
eða annað frárennslissvæði til að tæma vatnið (fyrir nánari upplýsingar skal sjá
„
Leiðbeiningar um frárennsli
“ í lok þessa kafla). Þegar vatnið hefur verið tæmt þá
fer tækið sjálfkrafa aftur í upprunalegt ástand.
3.3. Sjálfvirk afþíðing (gerðir með kælingu hafa þessa aðgerð): Tækið hefur sjálfvirka
afþíðingaraðgerð. Hægt er að framkvæma afþíðingu með fjögurra-átta
viðsnúningi loka.
3.4. Verndaraðgerð þjöppunnar
Til að auka endingartíma þjöppunnar þá hefur hún verndaraðgerð með þriggja
mínútna ræsingartöf eftir að slökkt er á þjöppunni.
V. Uppsetning og stilling
1.
Uppsetning
:
Viðvörun: Áður en færanlega loftræstingin er notuð skal hafa hana upprétta í a.m.k. tvær
klukkustundir.
Hægt er að færa loftræstinguna auðveldlega í herberginu. Tryggið að loftræstingin sé í
uppréttri stöðu þegar hún er færð og setja skal hana á flatt yfirborð. Setjið ekki upp né notið
loftræstinguna í baðherberginu eða öðrum stöðum þar sem raki er.
1.1 Setjið upp hitarörssamstæðuna (eins og sýnt á mynd 1)
PUSH
ÝTIÐ
Mynd 1
1) Takið út ytri tengisamstæðuna og útblástursrörssamstæðuna og fjarlægið plastpokana;
2) Setjið hitarörssamstæðuna (enda útblásturssamskeytanna) í loftop bakspjaldsins (ýta til
vinstri) og klárið samsetninguna (eins og sýnt á mynd 1).
1.2 Uppsetning á íhlutum gluggaþéttiplötu
Opnið gluggann til hálfs og setjið gluggaþéttiplötusamstæðuna við gluggann (eins og sýnt á mynd
2 og mynd 3). Hægt er að setja íhlutina í lárétta og lóðrétta stefnu.
Summary of Contents for ProKlima 26507950
Page 1: ...1 Bahag No 26507950 26506966 Item No JHS A019 07KR2 E...
Page 26: ...26 AIRE ACONDICIONADO PORT TIL Manual de instrucciones...
Page 51: ...51 PORTABLE AIR CONDITIONER Instruction Manuel...
Page 57: ...57 III Control Setting Exhaust Pipe Assembly Window Sealing Plate Assembly...
Page 77: ...77...
Page 78: ...78 I 79 II 83 III 84 IV 87 V 87 VI 91 VII 92 VIII 93 IX 93 IX 99 X 100 R290 R290...
Page 79: ...79 I 7 m2...
Page 80: ...80 50 cm...
Page 81: ...81 8...
Page 82: ...82...
Page 84: ...84 III 1 1 1 2 3 4 5 6 7 8...
Page 85: ...85 1 1 2 3 4 5 6 1 24 7 2...
Page 86: ...86 1 2 3 4 5 6 7...
Page 87: ...87 IV 3 1 3 2 FULL 3 3 3 4 3 V 1 1 1 1...
Page 88: ...88 PUSH 1 1 2 1 1 2 2 3 1 2 1 2 45 2 3...
Page 89: ...89 1 3 1 50 cm 4 4 5 6 1 2 45 5 6 280 1500 mm...
Page 90: ...90...
Page 91: ...91 VI 1...
Page 92: ...92 VII EVA EVA EVA 40 104...
Page 93: ...93 VIII 1 2 3 4 5 6 IX 1 1 2 3 4 5 CO2...
Page 94: ...94 6 7 8 9...
Page 95: ...95 1 2 3 4...
Page 96: ...96 5 6 LFL 25 OFN OFN OFN OFN...
Page 97: ...97 OFN 9 a b c d e f g h 80 i j k...
Page 98: ...98 10 11 5ET SMT 220 240 V 50Hz 3 15 A 792W 1...
Page 99: ...99 2 3 4 5 6 IX FL 7 35 44 95 17 62...
Page 100: ...100 X 3 E1 E2...
Page 101: ...101...
Page 103: ...103 HORDOZHAT KL MABERENDEZ S Haszn lati utas t s...
Page 127: ...127 P ENOSN KLIMATIZACE U ivatelsk p ru ka...
Page 149: ...149 TRANSPORTABELT KLIMAANL G Brugsvejledning...
Page 154: ...154 Det maksimale antal enheder der m opbevares sammen bestemmes af lokale regler...
Page 173: ...173 TEISALDATAV KLIIMASEADE Kasutusjuhend...
Page 196: ...196 SIIRRETT V ILMASTOINTILAITE K ytt ohje...
Page 218: ...218 CLIMATISEUR MOBILE Manuel d instructions...
Page 243: ...243 PRENOSIVI KLIMA URE AJ Upute za uporabu...
Page 267: ...267 F RANLEG LOFTR STING Lei beiningarhandb k...
Page 290: ...290 CONDIZIONATORE D ARIA PORTATILE Manuale di istruzioni...
Page 314: ...314 DRAAGBARE AIRCONDITIONER Gebruiksaanwijzing...
Page 338: ...338 B RBART KLIMAANLEGG Bruksanvisning...
Page 362: ...362 PRENOSN KLIMATIZA N JEDNOTKA N vod na obsluhu...
Page 385: ...385 PRENOSNA KLIMATSKA NAPRAVA Navodila za uporabo...