
270
Athugasemdir:
* Loftræstingin hentar aðeins til notkunar innandyra og hentar ekki til
annarra nota.
* Fylgið staðbundnum reglum um tengingu við rafveitu þegar
loftræstingin er sett upp og tryggið að hún sé rétt jarðtengd. Ef
einhverjar spurningar er varðandi rafmagnsuppsetningu skal fylgja
leiðbeiningum framleiðandans og biðja lærðan rafvirkja að
framkvæma uppsetninguna ef þarf.
* Setjið tækið á flatan og þurran stað og haldið fjarlægð sem er yfir 50
cm á milli tækisins og hluta eða veggja umhverfis það.
* Þegar loftræstingin hefur verið sett upp skal ganga úr skugga um að
rafmagnstengillinn sé heill og fastlega settur inn í
rafmagnsinnstunguna, og setjið rafmagnssnúruna skipulega þannig að
enginn falli um hana eða togi úr sambandi.
* Setjið enga hluti í loftinntak og -úttak loftræstingarinnar. Haldið
loftinntakinu og -úttakinu lausu við hindranir.
* Þegar sett eru upp frárennslisrör skal tryggja að frárennslisrörin séu
rétt tengd og séu ekki skökk eða bogin.
* Þegar stilltar eru efri og neðri blástursstýringarræmur loftúttaksins
skal kippa varlega í þær með höndunum til að forðast að skemma þær.
* Þegar tækið er flutt skal tryggja að það sé í uppréttri stöðu.
* Halda skal tækinu frá bensíni, eldfimu gasi, eldavélum og örðum
hitagjöfum.
* Ekki skal taka í sundur, yfirfara og breyta tækinu að eigin geðþótta
því það getur valdið bilun í tækinu eða jafnvel valdið skaða á fólki og
eignum. Til að forðast hættur skal biðja framleiðandann eða fagmenn
að gera við tækið ef það bilar.
* Setjið ekki upp né notið loftræstinguna í baðherberginu eða öðrum
stöðum þar sem raki er.
* Slökkvið ekki á tækinu með því að taka úr sambandi.
* Setjið ekki bolla eða aðra hluti á yfirbygginguna til að hindra að vatn
eða aðrir vökvar leki inn í loftræstinguna.
Summary of Contents for ProKlima 26507950
Page 1: ...1 Bahag No 26507950 26506966 Item No JHS A019 07KR2 E...
Page 26: ...26 AIRE ACONDICIONADO PORT TIL Manual de instrucciones...
Page 51: ...51 PORTABLE AIR CONDITIONER Instruction Manuel...
Page 57: ...57 III Control Setting Exhaust Pipe Assembly Window Sealing Plate Assembly...
Page 77: ...77...
Page 78: ...78 I 79 II 83 III 84 IV 87 V 87 VI 91 VII 92 VIII 93 IX 93 IX 99 X 100 R290 R290...
Page 79: ...79 I 7 m2...
Page 80: ...80 50 cm...
Page 81: ...81 8...
Page 82: ...82...
Page 84: ...84 III 1 1 1 2 3 4 5 6 7 8...
Page 85: ...85 1 1 2 3 4 5 6 1 24 7 2...
Page 86: ...86 1 2 3 4 5 6 7...
Page 87: ...87 IV 3 1 3 2 FULL 3 3 3 4 3 V 1 1 1 1...
Page 88: ...88 PUSH 1 1 2 1 1 2 2 3 1 2 1 2 45 2 3...
Page 89: ...89 1 3 1 50 cm 4 4 5 6 1 2 45 5 6 280 1500 mm...
Page 90: ...90...
Page 91: ...91 VI 1...
Page 92: ...92 VII EVA EVA EVA 40 104...
Page 93: ...93 VIII 1 2 3 4 5 6 IX 1 1 2 3 4 5 CO2...
Page 94: ...94 6 7 8 9...
Page 95: ...95 1 2 3 4...
Page 96: ...96 5 6 LFL 25 OFN OFN OFN OFN...
Page 97: ...97 OFN 9 a b c d e f g h 80 i j k...
Page 98: ...98 10 11 5ET SMT 220 240 V 50Hz 3 15 A 792W 1...
Page 99: ...99 2 3 4 5 6 IX FL 7 35 44 95 17 62...
Page 100: ...100 X 3 E1 E2...
Page 101: ...101...
Page 103: ...103 HORDOZHAT KL MABERENDEZ S Haszn lati utas t s...
Page 127: ...127 P ENOSN KLIMATIZACE U ivatelsk p ru ka...
Page 149: ...149 TRANSPORTABELT KLIMAANL G Brugsvejledning...
Page 154: ...154 Det maksimale antal enheder der m opbevares sammen bestemmes af lokale regler...
Page 173: ...173 TEISALDATAV KLIIMASEADE Kasutusjuhend...
Page 196: ...196 SIIRRETT V ILMASTOINTILAITE K ytt ohje...
Page 218: ...218 CLIMATISEUR MOBILE Manuel d instructions...
Page 243: ...243 PRENOSIVI KLIMA URE AJ Upute za uporabu...
Page 267: ...267 F RANLEG LOFTR STING Lei beiningarhandb k...
Page 290: ...290 CONDIZIONATORE D ARIA PORTATILE Manuale di istruzioni...
Page 314: ...314 DRAAGBARE AIRCONDITIONER Gebruiksaanwijzing...
Page 338: ...338 B RBART KLIMAANLEGG Bruksanvisning...
Page 362: ...362 PRENOSN KLIMATIZA N JEDNOTKA N vod na obsluhu...
Page 385: ...385 PRENOSNA KLIMATSKA NAPRAVA Navodila za uporabo...