12
Ravioli alla Ghiotta
(Bragðmikið Ravíólí)
Fylling
1
laukur
150 g prosciutto crudo
(t.d., Parma, San
Daniele skinka)
2
matskeiðar
ólífuolía
2
matskeiðar
smjör
250 g kálfahakk
5
matskeiðar
þurrt
hvítvín
4
matskeiðar
kálfakjötkraftur
múskat
pipar og salt
1
egg
Pasta
320 g hvítt hveiti,
gerð 00
4
egg
salt
Berist fram með:
2
matskeiðum
af smjör
sósu
(“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
40 g Parmesan osti
Búðu fyrst til sósuna svo hún geti mallað meðan
verið er að undirbúa afganginn.
Búðu næst til fyllinguna. Afhýddu og saxaðu laukinn
og snöggsteiktu gætilega með skinkunni, olíunni
og smjörinu. Bættu við hakkinu og haltu áfram
að hræra þar til orðið brúnt. Helltu víninu yfir
og láttu vínandann gufa upp. Bættu við dálitlum
kálfakjötkrafti og láttu malla þar til hakkið er eldað.
Taktu pönnuna af hitanum, bættu við klípu af
múskati og pipar og salti eftir smekk. Leyfðu að
kólna. Settu blönduna í skál og blandaðu egginu við
með þeytaranum.
Búðu til pastað úr hveiti eggjum og salti. Festu
pastakeflið við hrærivélina og gerðu fíngerðar plötur
(sjá bls. 6). Settu síðan ravíólívélina á og búðu til
ravíólí. Láttu ravíólíið standa í 15 mínútur.
Eldaðu ravíólíið í sjóðandi saltvatni. Láttu vatnið síga
af og settu soðna ravíólíið á volgan lokaðan disk.
Bættu við smjörinu, sósu og rifnum osti og hrærðu
varlega. Berðu fram heitt.
Íslensk
a
Uppskriftir
Summary of Contents for 5KRAV
Page 241: ...20 ...