44
* Áætluð kerfisending út frá prófunum með nýrri rafhlöðu og nýrri, hreinni
síu við 20 °C. Raunveruleg kerfisending kann að vera lengri eða styttri,
allt eftir uppsetningu kerfisins og umhverfi.
Hleðslutími Hefðbundin rafhlaða = innan við 3 klukkustundir
Afkastamikill rafhlaða = innan við 3,5 klukkustundir
Notkunarskilyrði
-10 °C til + 54°C ( 54°C takmark vegna rafhlöðu)
Þyngd (þ.m.t. afkastamikil rafhlaða, belti og sía)
TR-302E+ = 1135g
Venjulegt flæði
Hefðbundin sparrafhlaða
Afkastamikil rafhlaða
Mikið flæði
Eiginleikar úttaksstreymis
Lágmarksgildi framleiðanda fyrir hönnunargerð (MMDF) 170 l/mín
Hefðbundið flæði – nafngildi 185 l/mín
Mikið flæði – nafngildi 205 l/mín
Notkunarhæðarsvið
-100 m til 2000m
Hljóðviðvörun
85 dB(A) við 10 cm
Rafhlöðulýsing
Hefðbundin sparnaðarrafhlaða = 11, 1V, 2.6 Ah Li-ion hleðslurafhlaða
Afkastamikil rafhlaða = 11, 1V, 4.8 Ah Li-ion hleðslurafhlaða
Lágmarks rafhlöðuending (klukkustundir)*
mmmDV-2563-0517-3_Iss1.pdf 45
23/02/2018 16:51