
30
IS / Notkunarleiðbeiningar
Notkun og meðferð heyrnarhlífanna
Allar heyrnarhlífar, sem þessar leiðbeiningar
ná yfir, eru með höfuðband úr plasti, fjaðrir
eða hálsband úr ryðfríu stáli og púða með
frauðplasti.
Notkun
Fylgja á leiðbeiningunum hér að neðan til að
hlífarnar verði sem þægilegastar og vörnin
sem mest.
- Eyrnaskjólin, og þá sérstaklega púðarnir,
slitna við notkun og því verður til dæmis að
skoða oft hvort þeir séu sprungnir eða leki.
(*2)Þegar skipt er um púðahlíf er sjálflímandi
hlífin tekin af. Takið filmuna af hlífinni sem
á að setja á í staðinn, komið henni rétt
fyrir og þrýstið á. (Þrifnaðarsett vörunr.
99400/99401). Skipta á um púðahlíf a.m.k.
tvisvar á ári.
- Púðahlífin getur haft áhrif á hávaðavörn
eyrnaskjólanna.
- Ýmiss kemísk efni geta haft áhrif á
þessa vöru. Framleiðandinn veitir nánari
upplýsingar.
(*1)Ásetning og stilling
Allt sem kemur í veg fyrir að eyrnaskjólin
falli þétt að höfðinu, svo sem þykkar
gleraugnaspangir, lambhúshetta o.s.frv.,
dregur úr vörninni. Takið allt hár undan
púðunum og setjið eyrnaskjólin yfir eyrun
þannig að þau sitji þægilega og þétt. Gangið
úr skugga um að eyrnaskjólin nái yfir öll
eyrun og að þrýstingurinn sé jafn.
(*1a)Höfuðband
Dragið bandið eins langt út og hægt er og
setjið heyrnarhlífarnar á. Stillið svo þannig
að hlífarnar sitji létt á höfðinu.
(*1b)Hálsband
Dragið bandið eins langt út og hægt er og
setjið heyrnarhlífarnar á. Stillið svo þannig
að hlífarnar sitji létt á höfðinu.
(*1c)Ásetning á hjálm
Setjið hlífarnar í stærstu stöðu og
setjið eyrnaskjólin yfir eyrun. Stillið svo
eyrnaskjólin þannig að hjálmurinn hvíli létt
á höfðinu.
Meðferð
Hreinsið með mildu hreinsiefni (sápu).
Ganga verður úr skugga um að hreinsiefnið
erti ekki húðina. Heyrnarhlífarnar á að
geyma á þurrum og hreinum stað, t.d. í
upprunalegu umbúðunum.
Viðvörun
Vörnin getur veikst mjög ef leiðbeiningunum
er ekki fylgt. Alltaf á að nota heyrnarhlífar
í hávaða!
Tæknilegar upplýsingar: (*3)
Summary of Contents for EarDefender ED 1C
Page 2: ...F Fitting Instructions Headband VMC Safe 1 Click...
Page 3: ...Fitting Instructions Helmet mounted Safe 2 Fitting Instructions Browguard Safe 3 1...
Page 13: ...13 GR Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4 mm...
Page 21: ...21 BG Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4...
Page 23: ...23 MK Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4 mm...
Page 24: ...24 UA Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4...
Page 33: ...33 RUS Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B 9 F B 9 9 2 1 2 3 1 2 1 4...
Page 34: ...34 Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4 SA...
Page 35: ...35...
Page 36: ...Hellberg Safety AB info hellbergsafety com www hellbergsafety com Print no EU 2_rev2...
Page 37: ...EAR DEFENDER...
Page 46: ...10 GR 2 99400 99401 1 1a 1b 1c 3...
Page 55: ...19 BG 2 99400 99401 1 1a 1b 1c 3...
Page 57: ...21 MK 2 99400 99401 1 1a 1b 1c 3...
Page 58: ...22 UA 2 99400 99401 1 1a 1b 1c EN 352 Hellberg Safety AB www hellbergsafety com...
Page 69: ...33 KZ 99400 99401 2 1 1a 1b 1c EN 352 Hellbery Safety AB www hellbergsafety com...
Page 70: ...34 AE Hellberg Safety AB www hellbergsafety com...
Page 74: ......
Page 75: ......
Page 76: ...Print no EU1 ED...