
32
Notkunarleiðbeiningar / IS
Инструкция пользователя / RUS
Andlitshlíf þróuð fyrir Safe Face Protection og prófuð samkvæmt staðlinum en
166/EN 1731 í einum eða fleiri flokkum í samræmi við tilskipun ESB 89/686/
EBE. Verndarstigið kemur fram á merki á grímunni og haldaranum.
Viðvörun
Efni sem kemst í snertingu við húð getur hjá sumum valdið
ofnæmisviðbrögðum. Netgríma veitir ekki vörn gegn málmskvettum, heitum
ögnum eða rafboga. Gríman veitir ekki heldur næga vörn gegn hlutum sem
þeytast á miklum hraða t.d. þegar unnið er með vélsög. Við mælum með að
einnig séu notuð hlífðargleraugu sem uppfylla staðalinn EN166. Ef notaðar
eru hlífar í mismunandi verndarflokkum gildir lægsti flokkurinn.
Þegar hjálmgríman verður fyrir háhraða ögnum geta högg borist yfir venjuleg
augngleraugu og skapað hættu fyrir notandann, þegar hjálmgríma er notuð.
Ef höggmerkingunni F eða B er ekki fylgt eftir með stafnum „T“, ætti aðeins að
nota hjálmgrímuna sem vörn gegn háhraða ögnum við stofuhita.
Hjálmgrímur með táknið 9 (bráðnir málmdropar) verða að vera festar á
festingu sem merkt er F eða B, ásamt tákninu 9.
Hjálmgrímur með táknið 8 (skammhlaup rafmagnsljósboga) verður að vera
með síu með kvarðanr.: 2-1,2 eða 3-1,2 og vera 1,4 mm að þykkt.
Viðhald
Grímuna verður að þrífa eftir hverja notkun. Ganga verður úr skugga um að
hún sé ekki rispuð. Best er að nota milt sápuvatn og þurrka með mjúkum
dúk. Forðist hart efni því það getur rispað grímuna. Reglubundið viðhald og
þrif tryggir að gríman er sem þægilegust í notkun. Eftir hreinsun á að geyma
grímuna á þurrum og hreinum stað þar sem ekki skín sól.
Ending
Erfitt er að segja fyrir um hve lengi gríman endist. Ef hún er notuð utanhúss er
mælt með því að skipt sé um a.m.k annað hvort ár. Við erfið skilyrði kann að
vera nauðsynlegt að skipta oftar um. Grímu, sem hefur skemmst, rispast eða
orðið fyrir hnjaski, á að skipta út þegar í stað.
Summary of Contents for EarDefender ED 1C
Page 2: ...F Fitting Instructions Headband VMC Safe 1 Click...
Page 3: ...Fitting Instructions Helmet mounted Safe 2 Fitting Instructions Browguard Safe 3 1...
Page 13: ...13 GR Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4 mm...
Page 21: ...21 BG Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4...
Page 23: ...23 MK Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4 mm...
Page 24: ...24 UA Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4...
Page 33: ...33 RUS Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B 9 F B 9 9 2 1 2 3 1 2 1 4...
Page 34: ...34 Safe Face Protection EN 166 EN 1731 89 686 EEC EN166 F B T 9 F B 9 8 2 1 2 3 1 2 1 4 SA...
Page 35: ...35...
Page 36: ...Hellberg Safety AB info hellbergsafety com www hellbergsafety com Print no EU 2_rev2...
Page 37: ...EAR DEFENDER...
Page 46: ...10 GR 2 99400 99401 1 1a 1b 1c 3...
Page 55: ...19 BG 2 99400 99401 1 1a 1b 1c 3...
Page 57: ...21 MK 2 99400 99401 1 1a 1b 1c 3...
Page 58: ...22 UA 2 99400 99401 1 1a 1b 1c EN 352 Hellberg Safety AB www hellbergsafety com...
Page 69: ...33 KZ 99400 99401 2 1 1a 1b 1c EN 352 Hellbery Safety AB www hellbergsafety com...
Page 70: ...34 AE Hellberg Safety AB www hellbergsafety com...
Page 74: ......
Page 75: ......
Page 76: ...Print no EU1 ED...