background image

27

Geymsla á tæki þínu

Almenn þrif á grilli

Høyre 
skinne

EF EKKI KVIKNAR Á GRILLINU

Tryggðu að kveikt sé á gasinu á hylkinu.
Tryggðu að það sé gas í hylkinu.

Kemur neistahljóð frá kveikinum?
Ef svo er skaltu kanna hvort neisti myndist við 
brennara.
Ef svo er ekki skaltu kanna hvort skemmdir séu eða 
lausir vírar.
Ef vírar eru í lagi skaltu kanna hvort rafskaut sé 
brotið eða bilað, endurnýjaðu ef með þarf.
Ef vírar eru rafskaut eru útötuð í eldunarleifum skal 
þrífa rafskautsendann með þurrku með vínanda ef 
nauðsynlegt er.
Ef nauðsynlegt er skal skipta um víra.

Ef ekkert hljóð er skal kanna rafhlöður.
Tryggðu að rafhlaða sé rétt komið fyrir.
Kannaðu hvort laus víratengi séu á einingu eða rofa.

Ef kveikir heldur áfram að virka ekki skaltu nota 
eldspýtu.

Þrífðu eldunargrindur.

Geymdu á þurrum stað.

Þegar gashylki er tengt grillinu skal geyma það 
utandyra á vel loftræstum stað og þar sem börn ná 
ekki til.

Breiddu yfir grillið ef það er geymt utandyra.

AÐEINS skal geyma grillið innandyra ef slökkt er á 
gashylkinu og það er aftengt, fjarlægt frá grillinu og 
geymt utandyra.

Þegar grillið er tekið úr geymslu skal kanna hvort 
einhverjar stíflur séu í brennara.

Þrífðu grillið oft, helst eftir hverja máltíð. Ef að 
bursti er notaður til að þrífa einhverja af 
eldunarflötum grillsins skal tryggja að ekkert úr 
burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður en grillað 
er að nýju. Ekki er mælt með að grillið sé þrifið á 
meðan það er enn heitt.
Tæki ætti að þrífa að minnsta kosti einu sinni á ári.

Ekki ruglast brúnni og eða svartri samansöfnun á 
fitu og reyk og halda að hún sé málning. Innri byrði 
gasgrilla er ekki málað í verksmiðjunni (

slíkt ætti 

aldrei að gera

). Notaðu sterka blöndu af 

hreinsiefni og vatni eða tiltekið hreinsiefni með 
bursta á innra byrði loksins og undir. Skolaðu og 
gefðu tíma til að þorna að fullu. 

Ekki nota 

ætiefni/ofnhreinsi á málaða fleti.

Plasthlutar: 

Þvoðu með volgu sápuvatni og 

þurrkaðu.

 

Ekki nota citrisol, fægilög, fituleysi eða óblönduð 

hreinsiefni á plasthluta.
Slíkt getur leitt til tjóns og bilun á hlutum.

Postulínsfletir:

 Sökum svipaðrar samsetningar og 

glers má þurrka flestar leifar burt með blöndu og 
matarsóda og vatni eða sérstökum hreinsiefnum. 
Notaðu ræstiduft sem er ekki svarfandi á erfiða 
bletti

Málaðir fletir:

 Þvoðu með mildu hreinsiefni eða 

efni sem er ekki svarfandi og volgu sápuvatni. 
Þurrkaðu með mjúkum klút.

Fletir úr ryðfríu stáli:

 Til að viðhalda hágæða útliti 

tækis þíns skaltu þvo það með mildu hreinsiefni og 
volgu sápuvatni og þurrka með mjúkum klút eftir 
hverja notkun. Fastir fitublettir gætu krafist notkunar 
svarfandi hreinsipúða út plasti. Þvoðu einungis í 
þátt átt sem áferðin liggur til að forðast skemmdir. 
Ekki nota svarfandi púða á svæði með myndum 
eða letri.

Eldunarfletir:

 Ef að bursti er notaður til að þrífa 

einhverja af eldunarflötum grillsins skal tryggja að 
ekkert úr burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður 
en grillað er að nýju. Ekki er mælt með að 
eldunarfletir séu þrifnir á meðan grillið er enn heitt.

Kveikt með eldspýtum

 

EKKI halla þér yfir tækið þegar kveikt er á því.

1. 

Snúðu stjórnloka gasbrennara á 

2.

 

Kveiktu

 á á gasi á LP-hylki.

3.

 Opnaðu lok grillsins.

4

. Settu eldspýtu í eldspýtuhaldarann. Kveiktu á eldspýtu.  

Settu eldspýtu í eldspýtugatið aftast á botni grillsins, mynd 

A

“. Tryggðu að eldspýtan sé sett í gegnum gatið og nærri 

brennara.

5.

 Þrýstu inn og snúðu stjórnhnappinn í stöðu   5  . Vertu viss 

um að kvikni á brennara og eldur sé viðvarandi.

Kveikibúnaður

LESIÐ LEIÐBEININGARNAR ÁÐUR EN 

KVEIKT ER UPP Í GRILLINU.

EKKI halla þér yfir tækið þegar kveikt er á því.
1

.   Snúðu stjórnloka gasbrennara á 

     

.

2.

   

Kveiktu

 á gashylki.

3.   Opnaðu

 lok grillsins.

4.

   Þrýstu og snúðu stjórnhnappinum á 

Kveikju

 stöðu.

5.

   Ýttu og haltu hnappinum 

RAFMAGNSKVEIKJA

 inni.

6.

   Þegar kveikt hefur verið á brennaranum skal snúa 

stjórnhnappinum á þá stillingu sem kosin er.

7.

   Ef EKKI kviknar á grillinu innan 5 sekúnda skal snúa 

brennarahnappi 

    

, bíða í 5 mínútur og endurtaka 

kveikiferlið.

Ef ekki kviknar á grillinu skal fylgja leiðbeiningum 

hvernig kveikt er með eldspýtum.

Séð aftan á 
grillinu

Gat fyrir 
eldspýtu

Snúðu hlíf fyrir 
gat fyrir 
eldspýtu

Þrif á brennaranum

Fylgdu þessum leiðbeiningum til að þrífa og/eða 
endurnýja íhluti í brennaranum eða ef þú átt erfitt með að 
kveikja upp í grillinu.

1. SLÖKKTU á stjórnhnappinum og LP-hylkinu og 

aftengdu þrýstijafnara frá hylki.

2. Fjarlægðu fitubakka. Opnaðu lok, fjarlægðu 

eldunargrind, hitatjald og hitunargrind, mynd 

A.

 Slíkt 

mun afhjúpa brennarann að innan, mynd 

B.

3. Unnið er undir grillinu og tvær rær eru fjarlægðar sem 

festa brennarann við botninn, mynd 

C

4. Taktu brennarann varlega úr grillinu, mynd 

D.

5. Hreinsaðu öll stífluð op með stífum vír á borð við 

bréfaklemmu.

.

6. Hreinsaðu brennarann eins og ráðlagt er að neðan, 
mynd E. Við mælum með þremur leiðum til að hreinsa 
brennararörið. Notaðu þá sem er auðveldust fyrir þig.

(A)

 Beygðu endann á stífum vír (létt herðatré virkar vel) í 
lítinn krók. Farðu með krókinn nokkrum sinnum í 
gegnum brennararör.

(B)

 Notaðu mjóan pelabursta með sveigjanlegu handfangi 
(ekki nota látúnsvírbursta), farðu með burstann 
nokkrum sinnum í gegnum brennara.

(C) Notaðu augnhlífar

: Notaðu loftslöngu til að troða lofti 

inn í brennararörið og út um brennaraopin. Skoðaðu 
hvert op til að tryggja að loft komist út um hvert þeirra.

7.Kannaðu hvort skemmdir séu á brennara, sumar holur 

geta stækkað sökum eðlilegs slits og tæringar. Ef 
stórar sprungur eða holur finnast skal endurnýja 
brennara.

8. Settu brennara inn í eldhólf.

MJÖG MIKILVÆGT: Brennararör verður að 

endurtengja yfir lokaopi. Sjá mynd F.

9. Festu aftur festingarær brennara
10.Settu aftur hitatjaldið í, eldunargrindur og hitunargrind. 

Tryggðu að brúnir eldunargrindar snúi rétt (mynd A

)

Brennari 
(afhjúpaður)

Hitatjald

Hitunargrind

Fjarlægja 
brennara

Eldunargrind

Rær eru 
fjarlægðar

Brennararör

Rörahreinsari (sjá 
ráðleggingar að 
ofan)

Loki tengdur á réttan máta inn í 

brennararör (slanga ekki sýnd 

svo myndin sé meira lýsandi)

Loki

Brennararör

VARÚÐ

KÖNGULÓAR-

VIÐVÖRUN!

KÖNGURLÆR OG VEFIR 
INNI Í BRENNARA

Ef erfitt er orðið að kveikja á grillinu þína eða 
loginn er lítill skaltu skoða og hreinsa þrengslin og 
brennarana.

Það er þekkt vandamál að köngulær eða lítil 
skordýr búa til hreiður og verpa eggjum í 
þrengslum grillsins eða brennara og hindra því 
gasflæðið. Kviknað getur í hinu uppsafnaða gas 
fyrir aftan stjórnborðið. Slíkt getur skemmt grillið 
þitt og valdið tjóni. Til að hamla að þetta gerist og 
tryggja góð afköst ætti að fjarlægja og hreinsa 
brennarann og þrengslarörið þegar grillið hefur 
ekki verið notað í ákveðinn tíma.

Brennari (fjarlægður)

AÐVÖRUN

Slökktu á hnöppum og gashylki þegar grillið er 
ekki í notkun.

Lekaprófun loka, slanga og þrýstijafnara

Lekaprófa skal að minnsta kosti einu sinni á 
ári og í hvert sinn sem skipt er um hylki eða 
það tekið úr sambandi.

1.  Snúið öllum hnöppum tækisins á 

    

.

2.  Tryggið að þrýstijafnarinn sé tengdur þétt við 

gashylkið.

3.  Kveiktu á gasinu. Ef þú heyrir þytshljóð skaltu 

slökkva samstundis á gasinu. Það er alvarlegur leki 
við tengið. 

Lagaður það áður en lengra er haldið.

4.  Burstaðu með sápublöndu (helming af sápu, 

helming af vatni) á slöngutengin og svæðin sem eru 
inni í hringnum að neðan.

5.  Ef loftbólur myndast er leki. Slökktu samstundis á 

gasinu á hylkinu og kannaðu þéttleika tengjanna. Ef 
ekki er hægt að stöðva leka skal ekki reyna 
viðgerð. Pantaðu varahluti.

6.  Slökktu ávallt á gasinu á hylkinu þegar þú 

framkvæmir lekaprófun.

A

C

E

F

B

A

D

Содержание 14601901

Страница 1: ...nvändning 12 13 Käyttöohjeet 14 15 Instrucciones de funcionamiento 16 17 Instuções para Operação 18 19 Brugsanvisning 20 21 Instruksjoner for bruk 22 23 Instrukcje obslugi 24 25 Notkunarle beiningar 26 27 Manual de operatii 28 29 Návod k obsluze 30 31 42805155 01 15 2014 MODEL NUMBERS AT LU GB FR DE IT NL SE FI ES PT DK NO IS RO CZ IE CH CH CH BE 14601901 14601902 14601901 C1 14601902 C1 14601901 ...

Страница 2: ...w instructions on Genernal appliance Cleaning and Cleaning The Burner Assembly to prevent grease fires The best way to prevent grease fires is regular cleaning of the appliance Grease Fires Questions If you have questions during assembly or use of this applaince contact you local dealer Do not block venturi openings on burner TECHNICAL DATA Cylinder Placement All cylinder are to be placed on the g...

Страница 3: ...n extended period of time Turn control knob and LP cylinder OFF when not in use WARNING Match Lighting Do NOT lean over appliance while lighting 1 Turn gas burner control valve to 2 Turn ON gas at LP cylinder 3 Open appliance lid 4 Insert match into match holder Strike match Place lit match into match light hole at the rear of the appliance bottom shown A Make sure lit match is placed inside throu...

Страница 4: ...use risquant d entraîner des dommages matériels et ou corporels Utilisez l appareil à au moins 1 m d un mur ou d une surface Maintenez 3 m de distance avec des objets pouvant prendre feu ou des sources de combustion telles que veilleuses de chauffe eaux appareils électriques en fonction etc PRÉCAUTION Lisez et suivez toutes les consignes de sécurité les instructions de montage et d utilisation ain...

Страница 5: ...ne grillade Il est déconseillé de nettoyer les surfaces de cuisson lorsque l appareil est chaud Vérifiez que le gaz est activé sur la bouteille Vérifiez qu il y a du gaz dans la bouteille Est ce que l allumeur fait un bruit d étincelles Si oui vérifiez l étincelle sur le brûleur S il n y a aucune étincelle vérifiez si les fils sont endommagés ou desserrés Si les fils sont corrects vérifiez si l él...

Страница 6: ...iegenden Strukturen jeglicher Art Benutzen Sie keine Holzkohle oder keramische Briketts in einem Gasgerät Bedecken Sie NICHT die Roste mit Aluminiumfolie oder anderem Material Dies wird die Brennerbelüftung hemmen und möglicherweise eine gefährliche Bedingung schaffen die zu Eigentums und oder Personenschäden führen kann Benutzen Sie das Gerät mind 1 m von Wänden oder anderen Oberflächen entfernt ...

Страница 7: ... Folgen Sie diesen Anweisungen um Teile der Brennvorrichtung zu reinigen bzw zu ersetzen oder wenn Sie Schwierigkeiten mit dem Anzünden des Geräts haben 1 Schalten Sie das Gas am Bedienknopf und LP Gasbehälter AUS und trennen Sie den Regler vom Behälter ab 2 Entnehmen Sie die Fettauffangwanne Öffnen Sie den Gerätedeckel entnehmen Sie die Grillplatte Brennerabdeckung und das Warmhalterost siehe A D...

Страница 8: ...cco della ventilazione e creare una condizione potenzialmente pericolosa che può portare un danno a cose o lesioni a persone Utilizzare l apparecchio ad almeno 1 m di distanza da pareti o superfici Mantenere 3 m di spazio da oggetti catturare fiamme o che siano fonti di incendio come fiamme pilota scaldabagni apparecchi elettrici carichi ecc AVVERTENZA Leggere e seguire le informazioni di sicurezz...

Страница 9: ...n piccolo uncino Introdurre l uncino attraverso il tubo del bruciatore più volte B Utilizzare uno spazzolino a setole sottili per la pulizia delle bottiglie munito di un manico flessibile non usare spazzole metalliche di ottone e introdurre lo spazzolino attraverso il tubo del bruciatore più volte C Indossare protezioni per gli occhi Usare un tubo flessibile per forzare l aria all interno del tubo...

Страница 10: ...ten ruimte zoals een carport garage veranda overdekte patio of onder een onder wat voor een overdekking dan ook Gebruik nooit houtskool of keramische briketten in een gastoestel Roosters NOOIT met aluminiumfolie of een ander materiaal afdekken Dit blokkeert ventilatie van de brander en kan tot een mogelijk gevaarlijke situatie leiden met materiële schade en of persoonlijk letstel als gevolg Gebrui...

Страница 11: ...t apparaat bij aansteken 1 Draai gasbrander regelklep naar 2 Draai gas van de gasfles AAN 3 Open de deksel van het apparaat 4 Plaats lucifer in luciferhouder Steek lucifer aan Plaats aangestoken lucifer in de luciferaansteker opening aan de achterzijde van de bodem van het apparaat zoals weergegeven door A Zorg ervoor dat brandende lucifer in de luciferaansteker opening wordt geplaatst en dichtbij...

Страница 12: ...l eller briketter i en gasolgrill TÄCK INTE ÖVER grillgaller med aluminiumfolie eller annat material Det blockerar ventilationen till brännaren villket kan medföra risker för skador på produkten och eller personskada Använd verktyget med ett säkerhetsavstånd på 1 m från vägg eller annan yta Håll ett avstånd på 3 m från föremål som kan fatta eld eller ha tändverkan som indikeringsbelysning på vatte...

Страница 13: ...yck in och ställ vredet I tändläge 5 Tryck in ELECTRONIC IGNITION knappen 6 När brännaren tänts ställ vredet i önskat läge 7 Om det INTE tänder inom 5 sekunder stäng av brännarvreden vänta 5 minuter och gör om proceduren Om tändningen misslyckas följ anvisningarna för tändning med tändsticka Hål för tändsticka Vridbart hålskydd Rengöring av brännarenheten Följ dessa anvisningar när du rengör eller...

Страница 14: ...ä umpinaisessa tilassa kuten autokatoksessa autotallissa kuistilla katetulla patiolla tai minkäänlaisen katetun rakenteen alla Älä käytä hiiltä tai keraamisia brikettejä kaasulaitteessa ÄLÄ peitä ritilöitä alumiinifoliolla tai millään muulla materiaalilla Tämä estää polttimen tuuletuksen ja synnyttää mahdollisesti vaarallisen tilanteen joka voi aiheuttaa vaurioita ja tai vamman Käytä laitetta vähi...

Страница 15: ...asupolttimen säätöventtiilit kohtaan 2 Kytke kaasupullo päälle kohtaan ON 3 Avaa laitteen kansi 4 Paina ja käännä samalla säätönuppia kohtaan Sytytys 5 Paina ELECTRONIC IGNITION SÄHKÖSYTYTYS painiketta ja pidä sitä alas painettuna 6 Kun poltin on syttynyt käännä säätönuppi haluamallesi asetukselle 7 Jos poltin EI syty 5 sekunnissa käännä polttimen säätimiä odota 5 minuuttia ja yritä sytyttämistä u...

Страница 16: ...n o ladrillos cerámicos en una unidad a gas NO cubra las rejillas con papel aluminio o cualquier otro material Esto obstruirá la ventilación del quemador y podría producirse una condición peligrosa resultando en daños materiales y o lesiones físicas Use la unidad por lo menos a 1 metro de distancia de cualquier pared o superficie Mantenga a los objetos inflamables y las fuentes de ignición pilotos...

Страница 17: ...o 6 Una vez que el quemador esté encendido gire la perilla de control hasta la temperatura deseada 7 Si NO enciende en 5 segundos gire los controles del quemador espere 5 minutos y repita el procedimiento de encendido Si el quemador no enciende siga los pasos de encendido con fósforos Orificio de encendido con fósforos Gire la cubierta del orificio de encendido con fósforos Limpieza del ensamble d...

Страница 18: ... ou briquetes de cerâmica em um aparelho à gás NÃO cubra as grelhas com folha de alumínio ou qualquer outro material Isto irá bloquear a ventilação do queimador e criar uma condição possivelmente perigosa e pode causar danos materiais e ou ferimentos Utilize o aparelho pelo menos a 1 m de distância de qualquer parede ou superfície Mantenha 3 m de distância de objectos que possam pegar fogo ou font...

Страница 19: ...UE o gás no cilindro 3 Abra a tampa do aparelho 4 Prima e gire o botão de controlo para a posição de Ignição 5 Prima e mantenha premido o botão do ACCIONAMENTO ELECTRÓNICO 6 Quando o queimador estiver ligado gire o botão de controlo para a posição desejada 7 Se a ignição NÃO ocorrer em 5 segundos gire os controlos do queimador espere 5 minutos e repita o processo de acendimento Se ainda não estive...

Страница 20: ...ller under en overdækning i det hele taget Brug ikke trækul eller keramiske briketter i et gasapparat Dæk IKKE risten med aluminiumsfolie eller andet materiale Det vil blokere for brænderventilationen og skabe en potentielt farlig tilstand som kan give skader på bygninger og eller mennesker Brug apparatet mindst 1 m fra vægge og andre overflader Hold en afstand på 3 m fra genstande som kan gå i br...

Страница 21: ...g IKKE hen over apparatet ved antændelse 1 Sæt gasbrænder kontrolventiler til 2 Tryk ON gas på cylinder 3 Åben apparatets låg 4 Tryk på og drej kontrolknappen til antændelsesposition 5 Tryk og hold nede på ELECTRONIC IGNITION knappen 6 Så snart brænderen er antændt sættes kontrolknappen på den ønskede indstilling 7 Hvis antændingen ikke sker i løbet af 5 sekunder drej på brænderkontrollerne vent 5...

Страница 22: ...terialer Da blokkeres brennerens ventilasjon og dette kan føre til farlige forhold som resulterer i skade på eiendom eller personer Bruk apparatet minst 1 meter fra vegger og andre flater Sørg for at det er 3 m klaring til objekter som kan ta fyr og tenningskilder som f eks pilotflammer for vannvarmere glødende elektriske apparater o l FORSIKTIG Les og følg alle sikkerhetmeldinger monteringsinstru...

Страница 23: ...t 4 Trykk inn kontrollknotten og drei den til posisjon for tenning 5 Trykk på og hold inne knappen ELECTRONIC IGNITION 6 Etter at brenneren er tent skrur du kontrollknotten til ønsket innstilling 7 Hvis apparatet ikke antennes innen 5 sekunder må du skru brennerkontrollene på vente 5 minutter og gjenta antenningsprosedyren Hvis apparatet fortsatt ikke tennes følger du anvisningene for å tenne med ...

Страница 24: ...zakrywać rusztów folią aluminiową ani żadnym innym materiałem Zablokuje to wentylację palnika i doprowadzi do powstania potencjalnie niebezpiecznych warunków mogących skutkować zniszczeniem mienia i lub doznaniem uszczerbku na zdrowiu Urządzenie należy użytkować w odległości przynajmniej 1 m od dowolnej ściany lub powierzchni Należy zachować odstęp przynajmniej 3 m od przedmiotów które mogą się za...

Страница 25: ... nachylać się nad urządzeniem 1 Przekręcić zawory bezpieczeństwa palników gazowych 2 ODKRĘCIĆ dopływ gazu z butli 3 Otworzyć pokrywę urządzenia 4 Wcisnąć i przekręcić gałkę sterującą na pozycję zapalania 5 Należy wcisnąć i przytrzymać przycisk ZAPŁONU ELEKTRONICZNEGO 6 Po zapaleniu palnika przekręcić gałkę sterującą na pożądane ustawienie 7 Jeśli do zapłonu NIE dojdzie w ciągu 5 sekund należy prze...

Страница 26: ... keramiksmola í gastæki EKKI hylja rist með álpappír eða öðru efni Slíkt hindrar loftræstingu brennara og skapar hugsanlega hættulegar aðstæður sem stuðla að eignatjóni og eða líkamstjóni Notaðu tækið í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá vegg eða yfirborði Viðhalda skal þriggja metra fjarlægð frá hlutu sem kviknað getur í eða kveikjugjöfum á borð við gaumljósum á vatnshiturum raftæki sem eru í ...

Страница 27: ...eiktu á gashylki 3 Opnaðu lok grillsins 4 Þrýstu og snúðu stjórnhnappinum á Kveikju stöðu 5 Ýttu og haltu hnappinum RAFMAGNSKVEIKJA inni 6 Þegar kveikt hefur verið á brennaranum skal snúa stjórnhnappinum á þá stillingu sem kosin er 7 Ef EKKI kviknar á grillinu innan 5 sekúnda skal snúa brennarahnappi bíða í 5 mínútur og endurtaka kveikiferlið Ef ekki kviknar á grillinu skal fylgja leiðbeiningum hv...

Страница 28: ...cărbuni sau ceramice la un aparat pe gaz NU acoperiţi ochiurile cu folie de aluminiu sau oricare alt material Aceasta va bloca ventilarea arzătorului şi va crea o condiţie potenţial periculoasă ce va avea drept urmare deteriorarea proprietăţii şi sau vătămarea persoanelor Utilizaţi aparatul la cel puţin 1 m de orice perete sau suprafaţă Păstraţi o distanţă de 3 m faţă de obiectele care pot lua foc...

Страница 29: ...tului 4 Apăsaţi şi răsuciţi butonul de control în poziţia Aprindere 5 Apăsaţi şi menţineţi apăsat butonul APRINDERE ELECTRONICĂ 6 Odată ce arzătorul s a aprins răsuciţi butonul de control în poziţia dorită 7 Dacă aprinderea NU se produce în 5 secunde rotiţi comenzile arzătorului aşteptaţi 5 minute şi repetaţi procedura de aprindere Dacă aprinderea nu se produce urmaţi instrucţiunile de aprindere c...

Страница 30: ...řístroje a k vzniku potenciálně nebezpečné situace která může vést k poškození přístroje a nebo poranění osob Spotřebič používejte ve vzdálenosti minimálně 1 m od stěny nebo jiných povrchů Dodržujte vzdálenost 3 m od objektů které mohou vzplanout nebo od zdrojů vznícení jako jsou kontrolky na ohřívačích vody aktivní elektrické přístroje ap POZOR Pozorně si přečtěte a dodržujte všechny bezpečnostní...

Страница 31: ...kové nádobě 3 Otevřete kryt přístroje 4 Stiskněte a otočte ovládací knoflík do polohy pro zapálení 5 Stiskněte a přidržte tlačítko ELEKTRONICKÉHO ZAPALOVÁNÍ 6 Po zapálení hořáku otočte ovládací knoflík do požadované polohy 7 Pokud NEDOJDE k zapálení během 5 sekund otočte ovládacími knoflíky hořáku do polohy vyčkejte 5 minut a opakujte postup pro zapálení IPokud i přesto k zapálení nedojde postupuj...

Страница 32: ... da especificação da região ou do vendedor especifico NB Denne information er kun vejledende Specifikationer kan variere efter ønske fra forhandler eller I henhold til nationale regler NB Denne informasjon er kun veiledende Spesifikasjoner kan variere som stipulert av forhandler elle I henhold til nasjonale krav UWAGA Informacje te sluza jedynie jako wskazówki Elementy wchodzace w sklad specyikacj...

Страница 33: ......

Отзывы: