206
2.
Þvoðu sigtið í volgu sápuvatni og skolaðu með hreinu vatni.
3.
Settu sigtið aftur í lögunarhausinn, og láttu mýkri hliðina
snúa niður og festu með sigtisskrúfunni. Skrúfaðu réttsælis
þar til skrúfan er föst.
ATH.:
Þegar sigtið er fest á ætti miðjuskrúfan að flútta við
yfirborð sigtisins. Geri hún það ekki skaltu fjarlægja sigtið,
snúa því við og festa að nýju.
Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem geta rispað þegar Espressó-
vélin er þrifin, eða einhver hluti hennar eða fylgihlutur.
• Strjúktu hús Espressó-vélarinnar með hreinum, rökum klút
og þurrkaðu með mjúkum klút.
• Þvoðu síugreipina í volgu sápuvatni og skolaðu með hreinu
vatni. Þurrkaðu með mjúkum klút. Ekki setja síugreipina
í uppþvottavél.
• Síurnar, dropabakkann, lekaplötuna, vatnsgeyminn og freyði-
könnuna má þvo í efstu hillunni í uppþvottavél, eða í höndunum
með volgu sápuvatni. Ef þvegið er í höndunum skal skola með
hreinu vatni og þurrka með mjúkum klút.
UMHIRÐA OG HREINSUN
UMHIRÐA OG HREINSUN
Að hreinsa hús vélarinnar og fylgihluti
• Notaðu sigtisburstann eða rakan klút til að strjúka kaffikorn af
lögunarhausspakkningunni og sigtinu.
Að hreinsa sigtið
Undirbúningur eftir að vélin hefur ekki verið notuð um skeið
Eftir hverja 75 til 100 bolla ætti að fjarlægja sigtið neðan af
lögunarhausnum og hreinsa það vandlega.
1.
Notaðu stutt skrúfjárn og fjarlægðu skrúfuna í miðjunni
á sigtinu með því að snúa henni rangsælis. Þegar skrúfan
er laus ætti sigtið að falla niður úr lögunarhausnum.
1.
Fjarlægðu geyminn, tæmdu úr honum allt staðið vatn
og fylltu með festu vatni upp að „max“ línunni.
2.
Fylltu katlana með fersku vatni. Sjá hlutann „Katlarnir fylltir
og skolaðir“ til að fá leiðbeiningar.
Til að espressóið smakkist sem best skaltu undirbúa Espressó-
vélina með fersku vatni, hafi hún ekki verið notuð um skeið.
Þetta tryggir jafnframt að katlarnir séu fullir og Espressó-vélin
tilbúin til notkunar.
W10553375B_13_IS_v03.indd 206
8/28/17 2:21 PM
Содержание 5KES2102
Страница 1: ...5KES2102 W10553375B_01_EN_v05 indd 1 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 2: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 2 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 4: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 4 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 20: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 20 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 36: ...W10553375B_02_DE_v03 indd 36 8 28 17 10 41 AM ...
Страница 52: ...52 W10553375B_03_FR_v03 indd 52 8 28 17 10 44 AM ...
Страница 68: ...W10553375B_04_IT_v03 indd 68 8 28 17 10 48 AM ...
Страница 84: ...W10553375B_05_NL_v03 indd 84 8 28 17 11 34 AM ...
Страница 100: ...W10553375B_06_ES_v03 indd 100 8 28 17 11 35 AM ...
Страница 116: ...W10553375B_07_PT_v03 indd 116 8 28 17 12 10 PM ...
Страница 132: ...W10553375B_08_GR_v03 indd 132 8 28 17 12 18 PM ...
Страница 148: ...W10553375B_09_SV_v03 indd 148 8 28 17 12 20 PM ...
Страница 164: ...W10553375B_10_NO_v03 indd 164 8 28 17 12 22 PM ...
Страница 180: ...W10553375B_11_FI_v03 indd 180 8 28 17 12 29 PM ...
Страница 196: ...W10553375B_12_DA_v03 indd 196 8 28 17 12 30 PM ...
Страница 212: ...W10553375B_13_IS_v03 indd 212 8 28 17 2 21 PM ...
Страница 228: ...W10553375B_14_RU_v03 indd 228 8 28 17 2 23 PM ...
Страница 244: ...W10553375B_15_PL_v03 indd 244 8 28 17 2 39 PM ...
Страница 260: ...W10553375B_16_CZ_v03 indd 260 8 28 17 2 41 PM ...
Страница 276: ...W10553375B_17_TR_v01 indd 276 8 23 17 9 55 PM ...
Страница 292: ...W10553375B 08 17 2017 All rights reserved W10553375B_19_back indd 4 8 23 17 10 34 PM ...