201
Íslenska
Espressó ( ) suðuhitamælir
Skífumælir sem gefur til kynna hvenær ketillinn hefur náð besta
lögunarhita.
Freyðing ( ) Suðuhitamælir
Skífumælir sem gefur til kynna hvenær ketillinn hefur náð besta
freyðingarhita.
Síugreip
Síugreip af almennri stærð, úr krómhúðuðu látúni og með
handfangi með þægilegu gripi. Er fest á lögunarhausinn með
þéttum snúningi til hægri.
Greipsíur
Greipsíur úr ryðfríu stáli smella inn í síugreipina. Notaðu minni
körfuna fyrir stakan bolla (30 ml) af espressó, og þá stærri fyrir
tvo bolla (60 ml). Í minni körfuna má einnig setja þar til gerða
kaffipúða.
Freyðikanna
255 ml freyðikannan úr ryðfríu stáli er ómissandi fyrir froðuna.
Þjappa
Jafnar kaffinu þétt í greipsíuna.
Kaffiskeið og sigtisbursti
Notaðu eina skeið af kaffi í hvern bolla (30 ml) af espressó.
Sigtisburstinn er þægilegur til að strjúka kaffikorn af
lögunarhausnum og sigtinu.
Sést ekki á mynd:
Tvöfaldur ketill
Aðskildir katlar koma í veg fyrir biðina, sem er óhjákvæmileg
þegar notuð er vél með einum katli, þegar skipta á milli
freyðingar og lögunar. Hitaelementin snerta aldrei vatnið:
Þau liggja utan við ketilinn til að tryggja rétt hitastig,
og vinna gegn kólnun. Katlarnir hitna fljótt og ná ákjósanlegu
uppáhellingarhitastigi á um það bil 6 mínútum.
Dropafrítt kerfi með þrístefnu-segulloka
Þrístefnu-segulloki kemur svo gott sem alveg í veg fyrir að
það dropi úr vélinni, með því að draga skyndilega úr þrýstingi
í lögunarsamstæðunni þegar slökkt er á dælunni. Síugreipina
má fjarlægja strax eftir lögun, án þess að hætta sé á að korgur
dreifist um allt.
15-bara dæla
Sjálf-sogandi vatnsdæla veitir þægilega þann þrýsting sem
fullkomið espesso krefst.
Samstilltu pinnana þrjá á grindinni við götin ofan á espressó-
vélinni. Þrýstu þeim síðan þétt niður í götin.
1.
Lyftu geyminum lítillega, fjarlægðu hann svo með því að
toga neðri hlutann frá Espressó-vélinni.
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
ESPRESSÓ-VÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Bollagrindin fest
Að fjarlægja og þvo vatnsgeyminn
2.
Þvoðu geyminn í heitu sápuvatni og skolaðu með
hreinu vatni. Einnig má þvo geyminn í efstu grindinni
í uppþvottavélinni.
3.
Komdu geyminum aftur fyrir í Espressó-vélinni, en gakktu
áður úr skugga um að sogpípuslöngur séu á sínum stað inni
í geyminum. Rifin á botni geymisins passa inn í raufarnar
á undirstöðu hússins.
W10553375B_13_IS_v03.indd 201
8/28/17 2:21 PM
Содержание 5KES2102
Страница 1: ...5KES2102 W10553375B_01_EN_v05 indd 1 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 2: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 2 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 4: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 4 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 20: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 20 8 28 17 11 57 AM ...
Страница 36: ...W10553375B_02_DE_v03 indd 36 8 28 17 10 41 AM ...
Страница 52: ...52 W10553375B_03_FR_v03 indd 52 8 28 17 10 44 AM ...
Страница 68: ...W10553375B_04_IT_v03 indd 68 8 28 17 10 48 AM ...
Страница 84: ...W10553375B_05_NL_v03 indd 84 8 28 17 11 34 AM ...
Страница 100: ...W10553375B_06_ES_v03 indd 100 8 28 17 11 35 AM ...
Страница 116: ...W10553375B_07_PT_v03 indd 116 8 28 17 12 10 PM ...
Страница 132: ...W10553375B_08_GR_v03 indd 132 8 28 17 12 18 PM ...
Страница 148: ...W10553375B_09_SV_v03 indd 148 8 28 17 12 20 PM ...
Страница 164: ...W10553375B_10_NO_v03 indd 164 8 28 17 12 22 PM ...
Страница 180: ...W10553375B_11_FI_v03 indd 180 8 28 17 12 29 PM ...
Страница 196: ...W10553375B_12_DA_v03 indd 196 8 28 17 12 30 PM ...
Страница 212: ...W10553375B_13_IS_v03 indd 212 8 28 17 2 21 PM ...
Страница 228: ...W10553375B_14_RU_v03 indd 228 8 28 17 2 23 PM ...
Страница 244: ...W10553375B_15_PL_v03 indd 244 8 28 17 2 39 PM ...
Страница 260: ...W10553375B_16_CZ_v03 indd 260 8 28 17 2 41 PM ...
Страница 276: ...W10553375B_17_TR_v01 indd 276 8 23 17 9 55 PM ...
Страница 292: ...W10553375B 08 17 2017 All rights reserved W10553375B_19_back indd 4 8 23 17 10 34 PM ...