122
IS
Flýtileiðbeiningar
Þvottavélin mælir sjálfkrafa
vatnsmagn miðað við
þvott og magn þvottarins. Þetta dregur úr
orkunotkun og gerir að þvottatíminn
styttist.
Þvottakerfi valið
•
Settu þvottavélina í gang og veldu
rétta þvottakerfið.
•
Stilltu hitastigið ef þörf krefur og
þrýstu á hnappa fyrir „Viðbótarval“.
•
Þrýstu á START/PAUSE þegar þú
vilt setja kerfið í gang.
Fari rafmagnið af á meðan þvottakerfi
er í gangi, vistar vélin kerfið í minninu
til að halda þvottakerfinu áfram þegar
rafmagn kemst á að nýju.
•
Í lok þvottakerfisins sýnir skjárinn
orðið End, á sumum gerðum kviknar
þó á öllum ljósunum.
•
Slökktu á þvottavélinni.
Athugaðu kerfatöfluna og farðu að
leiðbeiningum við þvott af öllu tagi.
Tæknilýsingar
Vatnsþrýstingur:
lág. 0,05 Mpa / hám. 0,8 Mpa
Snúningshraði þeytivindu:
sjá skráningar með afkastagildum.
Orkunotkun / Orkunotkun / Spenna:
sjá skráningar með afkastagildum.
Bíddu þar til gátljósið LOKLÆSING
slokknar áður en lokið er opnað.
Stjórnborð og kerfi
A
E
I
H
O
P
LMN
D
F
G
C
B
A
Kerfisval með SLÖKKT-stillingu
(OFF)
B
START/HLÉ-hnappur
C
SEINKUÐ RÆSING-hnappur
D
ANNAR KOSTUR-hnappur
E
HRAÐ/STIG ÓHREININDA-hnappur
F
HITASTILLIR-hnappur
G
SNÚNINGSHRAÐASTILLIR-
hnappur
F+G
HNAPPALÁS
H
Stafrænn skjár
I
ANNAR KOSTUR-gátljós
L
LOKLÆSING-gátljós
M
KG SKYNJARI-gátljós
N
HNAPPALÁS-gátljós
O
HITASTILLIR-gátljós
P
SNÚNINGSHRAÐASTILLIR-gátljós