123
IS
Opnaðu lokið
Kerfisval með SLÖKKT-
stillingu (OFF)
•
Þrýstu
START/HLÉ
-hnappinn til að
setja valið þvottakerfi í gang.
•
Þegar þú hefur valið þvottakerfi
færist stillihnappurinn ekki frá því
kerfi fyrr en þvotti er lokið.
•
Slökktu á þvottavélinni með því að
snúa stillihnappinn á SLÖKKT.
START/HLÉ-hnappur
•
Þrýstu á til að ræsa valið þvottakerfi.
AÐ BÆTA VIÐ EÐA FJARLÆGJA FLÍK
EFTIR AÐ KERFI ER KOMIÐ Í GANG
(HLÉ)
•
Haltu
START/HLÉ
-hnappnum niðri
um
2 sekúndur
(eitthvert ljósið lýsir
ásamt gátljósinu um tímann sem
eftir er til að sýna að vélin sé stillt á
hlé).
•
Bíddu í
2 mínútur
þar til
öryggislásinn á lokinu opnast.
•
Þegar þú hefur bætt við eða fjarlægt
flíkurnar lokar þú lokinu og þrýstir á
START/HLÉ
-hnappinn (þvottakerfið
heldur áfram).
AÐ STÖÐVA ÞVOTTAKERFI
•
Ef þú vilt stöðva þvottakerfi seturðu
stillihnappinn á SLÖKKT.
SEINKUÐ RÆSING-
hnappur
•
Með þessum hnappi er hægt að
forrita þvottakerfi og seinka ræsingu
allt að 24 klst.
•
Ef þú vilt seinka ræsingu, ferðu
svona að:
– Stilltu á þvottakerfi.
– Þrýstu einu sinni á hnappinn til að
ræsa (
h00
stendur á skjánum) og
svo þrýstir þú á hann á ný til að
seinka ræsingu um eina
1 klst.
(
h01 stendur á skjánum
). Seinkun
lengist um
1 klst.
í hvert sinn
sem þrýst er á hnappinn allt þar
til skjárinn sýnir
h24
. Ef þú þrýsti
á hnappinn einu sinni, núllstillirðu
seinkunina.
– Þrýstu á
START/HLÉ
-hnappinn til
þess að staðfesta. Niðurtalning hefst
og þegar henni lýkur fer þvottakerfið
sjálfkrafa í gang.
Stjórnborð og kerfi
Sérstakur öryggislás kemur í veg
fyrir að lúgan opnist strax þegar
þvottakerfi er lokið. Bíddu í 2 mínútur
eftir að þvottakerfi lýkur og að gátljósið
„Loklæsing“ slokkni áður en lokið er
opnað.
Þegar þú snýrð stillihnappnum kviknar
á skjánum til að sýna stillingar fyrir valið
þvottakerfi. Birtan á sjánum dofnar til að
spara orku við lok þvottakerfis eða þegar
ekkert er í gangi um lengri hríð.
ATH.: Ef þú vilt slökkva á þvottavélinni
seturðu stillihnappinn á SLÖKKT.
Þú þarft að setja stillihnappinn aftur á
SLÖKKT eftir hvert aflokið þvottakerfi eða
áður en þú velur næsta kerfi og ræsir það.
Lokaðu lokinu ÁÐUR en þú þrýstir á
hnappinn START/HLÉ.
Það getur tekið nokkrar sekúndur áður en
vélin fer í gang eftir að þrýst hefur verið á
START/HLÉ.
Gakktu úr skugga um að vatnsyfirborðið
sé neðan en lokopið er áður en lokið er
opnað.