118
IS
Uppsetning
•
Þvottavélin skal tengd vatni með
nýju slöngunni sem afhent er með
vélinni (í tromlunni). Ekki nota gömlu
slönguna!
•
Tengdu annan enda
vatnsslöngunnar (þann með
hornbeygju) við stjórnlokann
(ofarlega á bakhlið þvottavélarinnar)
og hinn endann við 3/4" krana með
skrúfgangi.
•
Ýttu vélinni upp að vegg og
gakktu úr skugga um að ekki hafi
myndast brot á slöngunni. Festu
frárennslisslönguna við jaðarinn
á vaskinum en þó er enn betra
að tengja hana við fast frárennsli
stærra að þvermáli en slangan og
um 50-75 cm yfir gólfi (
mynd 4
).
•
Ef þörf krefur má nota meðfylgjandi
fylgihluti til að festa slönguna betur.
Ef þvottavélin þín er búin hjólum:
•
Færðu handfangið við hjólin til hægri
til að flytja þvottavélina. Færðu það
til baka þegar vélin er komin á sinn
stað.
•
Stillu vélina með hjálp fremri
hjólanna (
mynd 5
) svo hún standi
lárétt.
a. Skrúfaðu róna réttsælis til að losa
fótarskrúfuna.
b. Skrúfaðu fótinn uns hann er
fastur á gólfinu.
c. Læst fætinum með því að skrúfa
róna rangsælis þar til hún kemur
að botni vélarinnar.
•
Gættu þess að tækið standi slétt.
•
Ýttu við vélinni í ýmsar áttir án þess
að færa hana til og þrýstu á hornin
að ofan til að kanna hvort allir fætur
standi tryggt á gólfinu.
•
Ef þú færir vélina þarftu að stilla
fæturna að nýju.
5