121
IS
Viðhald og þrif
Þvottavélin er þrifin að utan með votri
tusku. Notaðu hvorki slípiefni, alkóhól
né leysiefni. Ekki eru gerðir neinir
sérstakir fyrirvarar hvað varðar almenn
þrif. Hreingerðu þvottaefnishólf og síu.
Hér undir fylgja nokkur ráð um flutning
vélarinnar ásamt meðferð þegar hún er
ekki notuð um langa hríð.
Að hreingera síuna
•
Þvottavélin er búin sérstakri síu sem
hirðir upp smáhluti, t.d. hnappa og
smámynt sem annars gæti stíflað
frárennslið.
•
Bara á ákveðnum gerðum: dragðu
út riffluðu slönguna, fjarlægðu
tappann og láttu vatnið renna í ílát.
•
Áður en þú losar síuna mælum við
með að þú setjir handklæði eða
eitthvað áþekkt undir hana til að
safna saman afgangsvatni.
•
Snúðu síunni rangsælis uns hún
stöðvast í láréttri stöðu.
•
Dragðu síuna út, hreingerðu hana
og settu aftur á sinn stað með því að
snúa henni réttsælis.
•
Komdu öllum hlutunum fyrir á ný
með því að snúa ofangreindri röð
aðgerða við.
Ráðleggingar um flutning
vélarinnar eða meðferð
þegar hún er ekki notuð
um langa hríð
•
Eigi að geyma þvottavélina í
óupphituðu rými um lengri tíma þarf
að tæma allt vatn úr slöngunum.
•
Taktu þvottavélina úr sambandi við
rafmagn.
•
Losaðu slönguna úr haldaranum
og láttu renna úr henni í fötu eða
svipað svo hún tæmist af vatni.
•
Festu frárennslisslönguna í
haldaranum þegar allt er klárt.
Að hreingera
þvottaefnishólfið
•
Þrýstu á hnapp (A).
•
Snúðu lokinu út á meðan hnappnum
er haldið niðri.
•
Taktu hólfið út og þrífðu það.
•
Mælt er með því að hreinsa
allar þvottaefnisleifar úr
þvottaefnishólfinu.
•
Dragðu út þvottaefnishólfið (hólfin)
að aftan í skammtaranum og þrífðu
þau vandlega.
•
Fjarlægðu allarleifar sem geta stíflað
gatið á hólfinu.
Komdu öllu fyrir aftur á
sinn stað
•
Settu flipana eins og sýnt er. Snúðu
hólfið að lokinu uns það fellur á sinn
stað (C). Þegar það fellur á sinn
stað heyrist einkennandi smellur
(klikk).
B
A
C
S