126
IS
Stjórnborð og kerfi
4) KG SKYNJARAGÁTLJÓS
(virknin á bara við um þvottakerfi
baðmullar og gerviefna).
•
Fyrstu mínútur þvottakerfisins
lýsir
„KG skynjarinn“
á meðan
skynvirkur skynjari vigtar þvottinn
og fínstillir þvottatíma og vatns- og
rafmagnsnotkun.
• „KG skynjarinn“
getur í hverju
þrepi kerfisins fylgst með
upplýsingum um magn þvottar í
tromlunni og eftirfarandi gerist fyrstu
mínúturnar:
– fínstillt er hve mikið vatn þarf
– lengd þvottakerfisins er reiknuð út
– skolun er stýrt á grundvelli þess
hvernig efni eru þvegin
– snúningstaktur tromlunnar er stilltur
á grundvelli þess hvað er þvegið
– froða uppgötvast og vatnsmagn er
aukið við skolun ef með þarf
– snúningshraði er stilltur með hliðsjón
af þvottamagni til að komast hjá
ójafnvægi.
5) GÁTLJÓS HNAPPALÆSINGAR
Ljósið sýnir að hnapparnir eru læstir.
6) GÁTLJÓS HITASTIGS VIÐ ÞVOTT
Sýnir hitastig valins þvottakerfis sem
hægt er að breyta (sé þess kostur)
með viðeigandi hnappi. Ef þú vilt þvo í
köldu vatni verður að vera slökkt á öllum
ljósum.
7) GÁTLJÓS SNÚNINGSHRAÐA
Sýnir þeytivindingu valins þvottakerfis
sem hægt er að breyta eða hafna með
viðeigandi hnappi.