74
8.0 MERKINGAR AUÐKENNIS-/LOTUNÚMER, FRAMLEIÐSLUDAGAR
Lad-Saf
™
Flexible Cable Vertical Safety System- merkið verður að vera örugglega fest og að fullu læsilegt.
Merkingar kerfis og RFID útvarpsmerki (sjá mynd 11):
1
Uppsetningardagur
5
Lengd kerfis
9
Kerfisviðvaranir
2
Uppsett af
6
Framleiðsludagur
10
Tegund kapals og samhæfing kapalslífar ásamt vottun skv.
stöðlum.
3
Akkeriskröfur
7
Dagsetning skoðunar
11 RFID merki
4
Hámarks fjöldi notenda á
hvert kerfi um sig
8
Raðnúmer kerfis
Eftirfarandi Lad-Saf
™
X2 aftengjanlegar kapalslífar-merkingar verða að vera tryggilega festar og að fullu læsilegar:
Merki á mynd 12, gerð 6180201:
1. Gerðarnúmer
2. Raðnúmer
3.
VIÐVÖRUN:
Misbrestur á því að fara eftir viðvörunum getur valdið alvarlegu líkamstjóni eða dauða. Lesa skal og fylgja
leiðbeiningum framleiðanda sem fylgja með þessari vöru. Notið einungis með DBI-SALA samþykktum kerfum og beislum/
tygjum. Skoða skal búnaðinn fyrir sérhverja notkun. Festa skal slífina á D-hringinn að framan á beislinu með því tengi sem
fylgir. Ekki skal grípa um slífina eða kapalinn við klifur.
Merkimiði á mynd 13, gerð 6160047:
1. Gerðarnúmer
2. Raðnúmer
3.
VIÐVÖRUN:
Misbrestur á því að fara eftir viðvörunum getur valdið alvarlegu líkamstjóni eða dauða. Lesa skal og fylgja
leiðbeiningum framleiðanda sem fylgja með þessari vöru. Notið einungis með DBI-SALA samþykktum kerfum og beislum/
tygjum. Skoða skal búnaðinn fyrir sérhverja notkun. Festa skal slífina á D-hringinn að framan á beislinu með því tengi sem
fylgir. Ekki skal grípa um slífina eða kapalinn við klifur.
Merki á mynd 11, gerð 6180200:
1. UPP fyrir aðalhluta slífar.
Föst hliðarplata á mynd 15, gerð 6160030 og 6160047:
1. Auðkennis-/Lotunúmer (YYMMWWTT): YY = síðustu tveir tölustafir framleiðsluársins. MM = framleiðslumánuður.
WW = vika framleiðsluárs. TT = einungis til notkunar innan 3M.
Merkimiði á mynd 16, gerð 6160030 og 6160047:
1. Hámarks leyfileg fjarlægð á milli kerfiskapals og tengipunkts við beisli er 9 tommur (23 cm).
2. Ekki nota með dragreipi.
Содержание DBI SALA LAD-SAF
Страница 3: ...3 8 9 C G L D 10 11 G C A D E 2797 1 2 3 4 5 6 7 8 9 11 9 9 9 10 ...
Страница 101: ...100 ...
Страница 209: ...208 ...
Страница 218: ...217 ...