70
Viðurkenndar tegundir kapla til notkunar með Lad-Saf
™
X2 aftengjanlegri kapalslíf
Lýsing
ANSI, CE,
CSA Cable
Hlutanúmer
Efni
Lágmarks
brotstyrkur
(pund/kN)
Þyngd
(pund/kg)
Stjórnunarhitastig svið
(°F/°C)
Hám.
Lágm.
Kapall - 3/8 tommur
(9,5 mm) 1x7
*6104XXX /
CE 6134XXX(m) Galvaníserað stál
15.400/68,4
0,27/fet-
0,41/m
140/60
-40/-40
Kapall - 3/8 tommur
(9,5 mm) 1x7
*6105XXX /
CE 6135XXX(m) Ryðfrítt stál
18.000/80
0,27/fet-
0,41/m
140/60
-40/-40
Kapall - 3/8 tommur
(9,5 mm) 7x19
*6106XXX /
CE 6136XXX(m) Galvaníserað stál
14.400/64
0,27/fet-
0,41/m
140/60
-40/-40
Kapall - 3/8 tommur
(9,5 mm) 7x19
*6107XXX /
CE 6137XXX(m) Ryðfrítt stál
12.000/53,3
0,27/fet-
0,41/m
140/60
-40/-40
*Síðustu þrír tölustafirnir tákna lengd kapals.
1.2 TAKMARKANIR:
Lad-Saf
™
X2 aftengjanlega kapalslíf þarf að nota með 3M Fall Protection viðurkenndu stiga-öryggiskerfi.
Aðeins skal nota heilan kjarnakapal sem er 5/16 tommur (8 mm) eða 3/8 tommur (9,5 mm) að þvermáli með
aftengjanlegri kapalslíf. Öryggiskerfið verður að hafa hámarks 15° halla frá því lóðrétta.
;
OSHA 1910.29 og OSHA 1926.1053 gefa upp að lengd tengingarinnar á milli þess sem kerfið á að bera og
tengipunktar megi ekki vera lengri en 9 tommur (23 cm).
2.0 KERFISKRÖFUR
2.1 SAMHÆFI HLUTA OG UNDIRKERFA:
Þessi búnaður er hannaður til notkunar með DBI-SALA samþykktum íhlutum og
undirkerfum. Notkun ósamhæfra íhluta og undirkerfa (t.d. öryggisbelti, dragreipi o.s.frv.) getur stofnað í hættu samhæfi
búnaðar og haft áhrif á öryggi og áreiðanleika heildarkerfisins. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi uppsetningu eða
hæfi þessa búnaðar fyrir notkun þína skaltu hafa samband við 3M.
SAMHÆFNI VIÐ KLIFURHJÁLPARKERFI:
DBI-SALA
Lad-Saf™ öryggiskerfi, þ.m.t. DBI-SALA Lad-Saf™ aftengjanlegar
kapalslífar
, eru hannaðar til notkunar með DBI-SALA samþykktum klifurhjálparkerfum. Notkun allra annarra tegunda
klifurhjálparkerfa, getur verið ósamhæfð við
Lad-Saf™ öryggiskerfið og aftengjanlegu kapalslífina
. Slíkt gæti skapað
alvarlega hættu fyrir notandann. Ekki nota klifurhjálparkerfi sem er ekki af tegundinni DBI-SALA án þess að ráðfæra
þig fyrst við til þess hæfan aðila og/eða vottaðan aðila á vinnustaðnum til þess að fá samþykki. Ef þú ert með frekari
spurningar um samhæfni, hafðu samband við tækniþjónustu 3M.
2.2 SAMHÆFI TENGJA:
(Sjá mynd 4)
;
Notaðu einungis tengi frá framleiðanda.
Tengdu karabínu (
A
) við D-hring að framan (
B
).
2.3 TENGING FRAMKVÆMD:
(Sjá mynd 5)
3M fallverndar-smellukróka og karabínur
ætti ekki
að tengja:
A. Við D-hring sem annað tengi er fest við.
B. Á þann hátt sem mundi orsaka álag á hliðið.
C.
Við hvorn annan.
;
Tryggðu að öll tengi séu lokuð að fullu og læst
.
3.0 VIRKNI OG NOTKUN
3.1
LAD-SAF
™
KERFISNOTKUN:
FYRIR SÉRHVERJA NOTKUN
skoðaðu kerfið og kapalslífina í samræmi við kafla 5.0.
Staðfestu á merkingum að kerfið hafi verið formlega skoðað á síðastliðnu ári.
EKKI NOTA
Lad-Saf
™
kerfi sem hefur ekki
hlotið viðeigandi viðhald og
EKKI KLIFRA Á
vinnupalli sem er ekki í góðu ástandi. Skoðaðu lausu kapalslífina í samræmi
við kafla 5.3. Skoðaðu líkamsöryggisbeltið í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda. Skoðaðu Lad-Saf öryggiskerfið í
samræmi við kafla 5.4.
3.2 SKIPULEGGÐU
notkunina á Lad-Saf™
kerfinu
áður en vinna hefst
. Taktu tillit til allra þátta sem hafa áhrif á öryggi
áður
en vinnan hefst
.
•
Tryggðu að kerfið sé gert fyrir nauðsynlegan fjölda notenda.
•
Hætta tengist því að tengjast og aftengjast kerfinu. Notaðu viðbótarfallstöðvun. Tryggðu fullnægjandi festipunkta,
lendipalla eða að aðrir þættir séu tiltækir við tengi- og aftengipunkta sem auðvelda örugga færslu í og úr kerfinu.
•
Lágmarks fallbil sem nemur 7 fetum (2 metrum) er nauðsynlegt á milli sóla á fótum notandans og yfirborðsins fyrir
neðan. Notandinn gæti ekki verið varinn gegn því að falla á jörðina eða lenda á fyrstu 7 fetunum (2 metrunum) þegar
farið er upp, eða á síðustu 7 fetunum (2 metrunum) þegar farið er niður. Notaðu viðeigandi klifuraðferðir (haltu t.d.
þriggja punkta snertingu með höndum og fótum) þegar farið er upp eða niður á þeim hluta stigans sem er ekki varinn
af Lad-Saf
™
kerfinu.
•
Nýttu þér viðeigandi öryggisverklag við klifur. Ekki halda á verkfærum eða búnaði. Hafðu hendurnar frjálsar til klifurs.
Festu burðarhluti til að koma í veg fyrir að þeir falli á klifuraðila fyrir neðan. Klifraðu eftir þinni færni. Langt klifur
getur gert kröfu um hvíldir þegar farið er upp eða niður til að koma í veg fyrir örmögnun. Notaðu viðeigandi búnað
fyrir staðsetningu við vinnu við hvíld. EKKI klifra í miklum vindi eða mjög slæmu veðri.
•
Tryggðu að aðeins einn notandi klifri á milli kapalbrauta.
Содержание DBI SALA LAD-SAF
Страница 3: ...3 8 9 C G L D 10 11 G C A D E 2797 1 2 3 4 5 6 7 8 9 11 9 9 9 10 ...
Страница 101: ...100 ...
Страница 209: ...208 ...
Страница 218: ...217 ...