147
Ef hæðarmunur dýptarstillis og sagtannar er of mikill
eykst hætta á bakslagi þegar sagað er.
Til að bæta úr því þarftu að mæla fjarlægðina eins og uppgefið
er í leiðbeiningum með sögunarkeðjunni og sverfa af með þjöl
ef nauðsyn krefur.
Gættu að því að þú þarft að rúnna frambrún
dýptarstoppsins með þjöl. Upprunaleg lögun saghlekksins
verður að haldast.
Viðhald og umhirða
Á undan allri hreinsunar- og
viðhaldsvinnu:
−
Slökktu á tækinu
−
Bíddu þar til slípiskífan hefur stöðvast
−
Taktu rafmagnsklóna úr sambandi
Skipt um slípiskífu
Notaðu aldrei skemmdar slípiskífur eða skífur sem breytt
hafa um lögun.
Notaðu aldrei slípiskífur sem hafa önnur tæknigildi en þau
sem eru uppgefin í þessum notkunarleiðbeiningum.
Skipt um slípiskífu
1.
Losaðu báðar hetturærnar (14) og taktu öryggishlífina
(20) af.
2.
,
Losaðu rærnar (21) sína hvorum megin á hlífinni
(10). Fjarlægðu hlífina.
3.
Til þess að læsa slípiskífuna þarftu að stinga skrúfjárni
eða pinna (Ø 4 mm) inn í þar til ætlað gat.
4.
Losaðu róna (15)
L
Hægri gengjur
5.
,
Losaðu róna, fremri kragann (16), slípiskífuna
(9) og aftari kragann (16) af.
6.
L
Hreinsaðu kragana.
7.
Samsetningin fer fram í öfugri röð.
Sé öryggisbúnaður fjarlægður vegna hreinsunar- og
viðhaldsvinnu verður skilyrðislaust að setja hann aftur rétt á og
prófa hann.
Aðeins má nota upprunalega varahluti. Aðrir hlutir geta valdið
ófyrirsjáanlegu tjóni á mönnum og munum.
L
Athugaðu eftirfarandi atriði til þess að keðjuskerpirinn
endist sem lengst:
Hreinsaðu og smurðu
reglulega
alla hreyfanlega hluti (fyrir
utan drifbúnaðinn).
Fjarlægðu ryk og óhreinindi með klút eða bursta.
Hreinsaðu loftraufarnar eftir hverja notkun.
Ekki má hreinsa vélina með vatni.
Til að hreinsa hluta úr gerviefni má aldrei nota leysiefni
(bensín, alkóhól o.s.frv.) vegna þess að þau geta skemmt
gerviefnið.
L
Notaðu aldrei feiti!
Notaðu vistvæna olíu.
Geymsla
Taktu rafmagnsklóna úr sambandi.
Tæki sem ekki eru í notkun er best að geyma á þurrum,
læstum stað þar sem börn ná ekki til.
Áður en tækið er sett í
geymslu í langan tíma
þarf að gæta
að eftirfarandi til að tækið endist lengur og vinni eðlilega:
−
Hreinsaðu tækið vandlega.
Meðhöndlun, flutningur og geymsla á
slípiskífum
Slípiskífur eru brothættar og viðkvæmar fyrir höggum og
hnjaski.
Þess vegna er nauðsynlegt að taka tillit til eftirfarandi
mikilvægra atriða:
Láttu slípiskífur ekki detta og reyndu að forðast skyndileg
högg.
Notaðu aldrei skífur sem hafa dottið niður eða eru
skemmdar.
Forðastu titring og hristing við notkun tækisins.
Gættu þess að skemmdir verði ekki á festigötum.
Gættu þess að slípiflöturinn verði ekki fyrir hnjaski.
Geyma skal slípiskífur liggjandi eða lóðrétt standandi á
þurrum og frostlausum stað við jafnan meðalhita.
Geymdu slípiskífurnar í upprunalegu umbúðunum eða í
sérstökum ílátum og á hillum.
Ábyrgð
Vinsamlegast kynntu þér meðfylgjandi ábyrgðaryfirlýsingu.
Sagtönn
Sagtönn
Dýptarstopp
Dýptarstopp
Þjöl
Summary of Contents for HKSA 220-2
Page 2: ...1...
Page 3: ...2...
Page 95: ...94 85 dB A 18 30...
Page 96: ...95 IEC 60245 H 07 RN F 1 5 mm 25 m PVC L 1 1 2 2 7...
Page 98: ...97 8 30 0 5 0 8 mm 1 14 20 2 21 10 3 4mm 4 15 L 5 16 9 16 6 L 7 L L...
Page 123: ...122 Benutzen Sie das richtige Elektrowerkzeug 85 A 18 30...
Page 124: ...123 60245 H 07 RN F 1 5 25 L 1 1 2 2 7...
Page 126: ...125 8 5 3b 6 7 5 6 L 8 30 0 5 0 8 1 14 20 2 21 10 3 4 4 15 L 5 16 9 16 6 L 7 L L...
Page 128: ...127...