142
Vélina máttu ekki taka í notkun fyrr en þú hefur
lesið þessar notkunarleiðbeiningar, tekið allar
ábendingar til greina og sett tækið upp eins og
hér er lýst.
Geymdu leiðbeiningarnar til síðari notkunar.
Efni
EB-samræmisyfirlýsing 142
Innihald 142
Tákn í Notkunarleiðbeiningar / á tæki
142
Hljóðaflsstig 143
Titringur 143
Rétt notkun
143
Áhættuleifar 143
Öryggi við vinnu
144
Undirbúningur fyrstu notkunar
145
Fyrsta notkun
146
Vinnuleiðbeiningar 146
Vinna með keðjuskerpinum
146
Viðhald og umhirða
147
Geymsla 147
Meðhöndlun, flutningur og geymsla á slípiskífum
147
Ábyrgð 147
Lýsing tækis / varahlutir
148
Tæknilegar upplýsingar
148
Hugsanlegar bilanir
148
EB-samræmisyfirlýsing
Nr. (S-No.): 12880
HKSA 220-2
13771
HKSA 220-2 (Sviss)
samkvæmt EB-tilskipun 2006/42/EB
Hér með staðfestum við,
ATIKA GmbH
Josef-Drexler-Str. 8 – 89331 Burgau – Þýskalandi,
á eigin ábyrgð að varan
Sägekettenschärfer (Sögunarkeðjuskerpir) HKSA 220-2
framleiðslunúmer,
006000 - 025000
uppfyllir ákvæði ofannefndra AB-tilskipana ásamt ákvæðum
beggja eftirfarandi tilskipana:
2004/108/EB og 2011/65/EU
.
Eftirtaldir samhæfðir staðlar eiga við um tækið:
ÍST EN 61029-1:2009+A11:2010; ÍST EN 61029-2-10;
ÍST EN 55014-1:2006+A1:2009;
ÍST EN 55014-2:1997+A1:2001+A2:2008;
ÍST EN 61000-3-3:2008;
ÍST EN 61000-3-2:2006+A1:2009+A2:2009
Varðveisla tæknilegra upplýsinga:
ATIKA GmbH – Technisches Büro – Josef-Drexler-Str. 8 –
89331 Burgau – Þýskalandi
i. A.
Burgau, 05.12.2014 i. A. G. Koppenstein,
Byggingarstjórn
Innihald pakkans
•
Keðjuskerpir HKSA 220-2
•
1 par af kolburstum
•
Snúningsdiskur með öllu
•
Festiró
•
Keðjustoppari
•
Notkunarleiðbeiningar
Eftir að búið er að taka tækið úr umbúðunum þarf að
ganga úr skugga um
!
að ekkert vanti á innihald kassans
!
að engar flutningsskemmdir hafi orðið
Kvörtunum ber að beina til söluaðila, afhendingaraðila eða
framleiðanda þegar í stað. Síðari kvartanir er ekki hægt að
taka til greina.
Tákn í notkunarleiðbeiningunum
Aðvörun!
Yfirvofandi hætta eða hættulegar aðstæður.
Ef
þessar ábendingar eru ekki virtar getur það haft
meiðsli eða eignaskemmdir í för með sér.
L
Mikilvægar ábendingar varðandi rétta meðferð á
vélinni.
Ef þessar ábendingar eru ekki virtar getur
það leitt til bilana í vélinni.
Leiðbeiningar um notkun.
Þessar ábendingar
hjálpa þér til að fullnýta alla möguleika tækisins.
Uppsetning, notkun og viðhald
vélarinnar. Hér á
eftir er nákvæmlega lýst hvað þú þarft að gera.
Tákn á tækinu
Kynntu þér notkunar- og öryggisábendingar áður
en tækið er notað og farðu eftir þeim.
Á undan viðgerðar-, viðhalds- og hreinsunarvinnu:
Slökktu á mótornum og taktu rafmagnsklóna úr
sambandi.
Varúð – hætta á að skera sig! Snertu ekki
snúningsskífuna með hendinni!
Notaðu hlífðarhanska.
Notaðu rykgrímu.
Notaðu hlífðargleraugu og heyrnarhlífar.
Raftækjum má ekki farga með venjulegum
heimilisúrgangi. Tækjum, fylgihlutum og umbúðum
á að skila til vistvænnar endurvinnslu.
Samkvæmt tilskipun
2012/19/EU
um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang er skylt að skila ónýtum
raftækjum flokkuðum frá öðrum úrgangi til
umhverfisvænnar endurvinnslu.
Summary of Contents for HKSA 220-2
Page 2: ...1...
Page 3: ...2...
Page 95: ...94 85 dB A 18 30...
Page 96: ...95 IEC 60245 H 07 RN F 1 5 mm 25 m PVC L 1 1 2 2 7...
Page 98: ...97 8 30 0 5 0 8 mm 1 14 20 2 21 10 3 4mm 4 15 L 5 16 9 16 6 L 7 L L...
Page 123: ...122 Benutzen Sie das richtige Elektrowerkzeug 85 A 18 30...
Page 124: ...123 60245 H 07 RN F 1 5 25 L 1 1 2 2 7...
Page 126: ...125 8 5 3b 6 7 5 6 L 8 30 0 5 0 8 1 14 20 2 21 10 3 4 4 15 L 5 16 9 16 6 L 7 L L...
Page 128: ...127...