144
Öryggi við vinnu
Við notkun rafverkfæra ber að halda eftirtaldar grundvallar
öryggisreglur til að koma í veg fyrir raflost og meiðsla- eða
eldhættu.
Lestu allar þessar ábendingar áður en þú tekur raftækið í
notkun og geymdu öryggisábendingarnar á vísum stað.
Nýttu notkunarleiðbeiningarnar til að kynna þér vélina
vandlega á undan fyrstu notkun.
Notaðu eingöngu rétta rafverkfærið fyrir hvert verkefni.
−
Afllitlar vélar á ekki að nota fyrir erfiða vinnu.
−
Notaðu vélina ekki til hluta sem hún er ekki ætluð til (sjá
„Rétt notkun“).
−
Notaðu rafmagnsverkfæri ekki til annars en þess sem
þau eru ætluð til.
−
Til dæmis má ekki nota rafmagnshjólsög til að saga
trjágreinar eða eldiviðarkubba.
Settu vélina upp og festu hana á slétt og óhált undirlag.
Forðastu að vinna við vélina í óvenjulegri og óöruggri
líkamsstöðu. Vertu viss um að þú
standir örugglega
og
haldir alltaf öruggu
jafnvægi
.
Hafðu alltaf allan hugann við vinnuna. Einbeittu þér að því
sem þú ert að gera. Nálgastu hvert verkefni af íhygli og
skynsemi. Notaðu tækið ekki ef þú ert þreytt(ur) eða undir
áhrifum fíkniefna, áfengis eða lyfja. Við notkun tækisins
getur ógætni í eitt andartak haft alvarleg meiðsli í för með
sér.
Vertu í hentugum
vinnufatnaði
:
−
Forðastu
víðan fatnað
og
skartgripi
, hvort tveggja
getur flækst í hreyfanlegum vélarhlutum.
−
Hanskar og skór með góðu gripi eru æskilegir
−
Notaðu
hárnet
ef þú ert með sítt hár
Notaðu þinn eigin
hlífðarfatnað
:
−
Hlífðargleraugu
−
Heyrnarhlífar
(hljóðþrýstistig á vinnustaðnum getur
farið yfir 85 dB (A).
−
Rykgrímu
Haltu
röð og reglu á vinnustaðnum
! Óreiða og rusl getur
valdið slysahættu.
Taktu tillit til
umhverfisþátta
:
−
Notaðu tækið ekki í votu eða blautu umhverfi.
−
Láttu tækið ekki vera óvarið í
rigningu
.
−
Gættu þess að vinna aðeins við góð birtuskilyrði. Sjáðu
um að
lýsing
sé góð.
−
Notaðu rafmagnsverkfæri ekki þar sem bruna- eða
sprengihætta er.
Skildu vélina aldrei eftir
án eftirlits
þannig að hægt sé að
kveikja á henni.
Fólk undir 18
ára aldri má ekki vinna með vélina.
Láttu
annað fólk
ekki koma nærri.
Láttu annað fólk, síst af öllu
börn
, aldrei snerta
verkfærið
eða rafsnúruna
.
Láttu engan annan koma nálægt vinnustað þínum.
Ofkeyrðu vélina ekki! Þú vinnur betur og öruggar með því
að halda
álaginu í hófi
.
Skiptu um stýrirennuna ef skemmdir sjást á henni.
Notaðu tækið eingöngu með öllum og rétt ásettum
öryggishlífum
og gerðu engar þær breytingar á vélinni
sem gætu dregið úr öryggi.
Gakktu úr skugga um það fyrir hverja notkun
keðjuskerpisins að slípiskífan sé rétt ásett og tryggilega
fest.
Láttu svo tækið ganga í lausagangi í 30 sek. meðan þú ert
í öruggri fjarlægð. Ef verulegar sveiflur eru á diskinum
skaltu slökkva strax á tækinu og skipta um slípiskífu.
Festu vinnuhlutinn tryggilega
−
Notaðu spennur eða skrúfstykki til að festa vinnuhlutinn.
Þannig festing er öruggari en ef vinnuhlutnum er haldið
með hendinni.
Notaðu aldrei slípiskífur sem hafa önnur tæknigildi en þau
sem eru uppgefin í þessum notkunarleiðbeiningum.
Notkun annarra en upprunalegra verkfæra og fylgihluta
getur valdið slysahættu.
Notaðu aldrei slípiskífur þar sem uppgefinn hámarks
snúningshraði (sjá áletrun) er lægri en snúningshraði
mótorsins (sjá Tæknilegar upplýsingar).
Slitnar og skemmdar slípiskífur (sprungur, ójafnt slit, brotið
úr o.s.frv.) þarf að endurnýja tafarlaust.
Notaðu aldrei slípiskífu sem hefur dottið á gólfið. Jafnvel
þótt hún virðist óskemmd getur henni samt verið hættara
við broti.
Gættu vel að því að slípiskífan sitji rétt og stöðug.
Slökktu á vélinni og taktu klóna út úr innstungunni þegar þú
−
framkvæmir viðgerðir
−
vinnur að viðhaldi og hreinsun
−
gerir við bilanir (þar undir heyrir einnig losun fastrar
slípiskífu)
−
setur tækið í geymslu
−
ferð úr sjónmáli frá keðjuskerpinum (einnig í stuttum
vinnuhléum)
Reyndu aldrei að taka vinnuhlutinn úr tækinu eða setja
hann í meðan slípiskífan snýst.
Varúð! Slípiskífan heldur áfram að snúast!
Reyndu ekki
að stöðva slípiskífuna með hendinni eða með því að ýta á
hliðina á henni.
Mundu að
hirða
keðjuskerpinn vandlega:
−
Haltu sögunar- og skurðarverkfærum hreinum og vel
skerptum til að vélin vinni betur og öruggar.
−
Athugaðu reglulega rafmagnssnúru tækisins og láttu
viðurkenndan fagmann skipta um hana ef skemmdir eru
á henni.
−
Hreinsaðu burt smurolíu og feiti sem kann að setjast á
tækið.
−
Farðu eftir öllum
viðhaldsreglum
og ábendingum um
skipti á verkfæri.
Skoðaðu vélina til að komast að hugsanlegum skemmdum:
−
Áður en haldið er áfram að nota vélina verður að ganga
örugglega úr skugga um að allar
öryggishlífar
og
smávægilega skemmdir hlutar virki fullkomlega eðlilega.
−
Sannreyndu hvort allir
hreyfanlegir hlutar
virki eins og
til er ætlast og standi ekki á sér né heldur að skemmdir
sjáist á einstökum hlutum þeirra. Allir hlutar vélarinnar
verða að vera rétt ásettir og uppfylla öll skilyrði til að
tryggja óaðfinnanlega vinnslu keðjuskerpisins.
−
Bilaðar eða skemmdar öryggishlífar
eða
hluta þeirra
verður viðurkenndur viðgerðaraðili (eða framleiðandi)
að gera við eða skipta um nema annað standi í
notkunarleiðbeiningunum.
−
Skemmda eða ólæsilega öryggismiða verður að skipta
út fyrir nýja.
Summary of Contents for HKSA 220-2
Page 2: ...1...
Page 3: ...2...
Page 95: ...94 85 dB A 18 30...
Page 96: ...95 IEC 60245 H 07 RN F 1 5 mm 25 m PVC L 1 1 2 2 7...
Page 98: ...97 8 30 0 5 0 8 mm 1 14 20 2 21 10 3 4mm 4 15 L 5 16 9 16 6 L 7 L L...
Page 123: ...122 Benutzen Sie das richtige Elektrowerkzeug 85 A 18 30...
Page 124: ...123 60245 H 07 RN F 1 5 25 L 1 1 2 2 7...
Page 126: ...125 8 5 3b 6 7 5 6 L 8 30 0 5 0 8 1 14 20 2 21 10 3 4 4 15 L 5 16 9 16 6 L 7 L L...
Page 128: ...127...