
10
Besta leiðin til að halda hnífunum þínum á
góðu ástandi er að brýna þá reglulega - einu
sinni í viku miðað við almenna heimilisnotkun.
Ef hnífur verður bitlaus eftir mikla eða ranga
notkun, eða ef blaðið skemmist, gæti þurft að
láta fagmann um að brýna hann.
Notaðu alltaf brýni úr harðara efni en
stálið í hnífsblaðinu. BRILJERA brýnið er úr
demantshúðuðu stáli og þess vegna er hægt
að nota það til að brýna alla hnífa.
Svona notar þú brýni
─
Haltu þétt um brýnið með annarri hendi.
─
Leggðu enda hnífsins (næst handfanginu)
við enda brýnisins. Haltu hnífnum
þannig að hann liggi á ská yfir brýnið og
renndu honum meðfram hliðum brýnisins
með bogahreyfingu eins og sýnt er á
myndinni.
─
Gerið eins hinum megin þannig að báðar
hliðar blaðsins séu brýndar.
─
Haltu áfram þar til hnífurinn er orðinn
eins beittur og þú vilt hafa hann. Farðu
varlega þegar þú athugar bitið! Prófaðu á
fingurnöglinni, aldrei á fingurgómnum.
Þrif
Þvoðu stálbrýnið í höndunum.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for BRILJERA
Page 1: ...BRILJERA...
Page 2: ......
Page 4: ...28 29 SRPSKI 30 SLOVEN INA 31 T RK E 32 33...
Page 25: ...25 BRIJERA...
Page 27: ...27 BRILJERA...
Page 28: ...28...
Page 29: ...29 BRILJERA...
Page 33: ...33 BRILJERA...
Page 34: ......
Page 35: ......