Hällde RG-350 User Instructions Download Page 27

Skrúfið hnífskrúfuna (1:J) af réttsælis með
lyklinum (1:K).

Fjarlægið skurðarskífuna/skífurnar ásamt
útmötunarskífunni (1:D).

ÞANNIG ER MATARINN NOTAÐUR

Stóra mötunarhólfið er einkum notað þegar
mat eins og kartöflum, lauk o.s.frv. er skóflað
ofan í vélina (2:A)  og við skurð á
fyrirferðarmeira hráefni eins og káli.

Mötunarhólfið er ennfremur notað þegar
skera á hráefnið á sérstakan hátt, t.d.
tómata og sítrónur. Leggið hráefnið / raðið
því skv. mynd (2:B).

Mötunarpípan er notuð við skurð ílangs
hráefnis eins og gúrku (2:C).

Sjálfmatarinn (4:C) er notaður við
samfelldan skurð á miklu magni af kartöflum
o.s.frv.

HREINGERNING

Slökkvið fyrst á vélinni og takið hana úr
sambandi, eða slökkvið á straumrofa.

Hreinsið vélina gaumgæfilega þegar eftir
notkun.

Ef þið hafið notað teningsrist (3:G), látið
hana sitja eftir í vélinni og ýtið fyrst
teningunum sem eftir sitja út með burstanum
(4:B).

Fjarlægið lausa hluta og þvoið þá og þurrkið
vel.

Þvoið aldrei hluti úr léttmálmi í uppþvottavél
nema þá sem merktir eru “diwash”.

Allan aukabúnað merktan ”diwash” má þvo í
uppþvottavél.

Öll skurðaráhöld má þvo í uppþvottavél.

Þurrkið af vélinni með rakri grisju.

Skiljið aldrei hnífa skurðarskífnanna eftir
blauta þegar þeir eru ekki í notkun.

Geymið alltaf skurðarskífurnar (3) á
verkfærahenginu (4:A) á veggnum.

Skurðarskífur og aðra hluta úr léttmálmi má
aldrei hreinsa með þvottaefni með háu
sýrustigi (pH - oft notuðu í uppþvottavélar).

Notið aldrei oddhvöss verkfæri né
háþrýstidælu.

Sprautið aldrei vatni á hliðar vélarinnar.

GANGIÐ ÚR SKUGGA

UM VIKULEGA

Að vélin stöðvist jafnskjótt og þrýstiplötunni
(1:A) er lyft og snúið til hliðar og fari aftur í
gang þegar henni er snúið til baka og þrýst
niður.

Að ekki sé unnt að gangsetja vélina þegar
mataranum/lokinu er lyft og þrýstiplötunni
síðan ýtt niður.

Takið vélina úr sambandi og gangið síðan úr
skugga um að raflínan sé heil og engar
sprungur í henni.

Ef önnur hvor öryggisaðgerðin verkar ekki
eða ef sprungur eru í raflínunni ber að kalla
á viðgerðarmann áður en vélin er tengd
aftur.

Að öxull þrýstiplötunnar (1:I) sé nægilega
smurður og snúist óhindrað. Ef öxullinn er
stirður skal hreinsa hann vel og smyrja síðan
með nokkrum dropum af smurningsolíu.

Að hnífar og rifjárn séu heil og bíti vel.

BILANALEIT

BILUN: Vélin fer ekki í gang eða stöðvast og
fer ekki aftur í gang.
VIÐBRÖGÐ: Gangið úr skugga um að
tengillinn sitji í vegginnstungu, eða kveikt sé á
straumrofa. Gangið úr skugga um að
matarinn/lokið (1:C), þrýstiplatan (1:A) eða
sjálfmatarinn /4:C) séu læst í réttri stöðu.
Ýtið þrýstiplötunni (1:A) niður í matarann.
Gangið úr skugga um að vör í töfluskáp á
staðnum séu heil og hafi rétta amper-tölu.
Bíðið nokkrar mínútur og reynið að
gangsetja vélina á nýjan leik. Kallið til
viðgerðarmann.

BILUN: Vélin vinnur illa eða sker slælega.
VIÐBRÖGÐ: Veljið rétta skurðarskífu eða
samsetningu á skurðarskífum (3). Skrúfið
hnífskrúfuna (1:J) fasta. Gangið úr skugga
um að hnífar og rifjárn séu heil og bíti vel.
þrýstið hráefninu laust niður.

BILUN: Skurðarskífan (3) situr blýföst.
VIÐBRÖGÐ: Notið ávallt útmötunarskífuna
(1:D). Notið þykkan leðurhanska eða annað
sem hnífar skurðarskífnanna ná ekki gegnum
og snúið skurðarskífunni réttsælis þangað til
hún losnar.

BILUN: Hnífskrúfan (1:J) situr blýföst.
VIÐBRÖGÐ: Skrúfið hnífskrúfuna af réttsælis
með lyklinum (1:K).

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

VÉL: Mótor: 0.75 kW, 230 V, 1-fasa, 50
Hz, eða 400 V, 3-fasa, 50 Hz, hitastýrð
hreyfilvörn. Hraðaskipting: Gírskipting.
Öryggiskerfi: Fjórir öryggisrofar.
Varnarflokkur: IP44. Veggtenging:
Jarðtengd, 1-fasa, 10 A, eða 3-fasa 16 A.

Bræðivör í töfluskáp á staðnum 10 A treg.
Hljóðstyrkur LpA (EN 31201): 73 dBA.

SKURÐARSKÍFUR: Þvermál: 215 mm.
Snúningshraði: 360 snún./mín.

EFNI: Vélarhús og matarahólkur: Rafhúðað
eða gljáfægt álblendi og/eða ryðfrítt stál.
Skífur skurðarverkfæra: Álblendi.
Skurðarhnífar: Hnífastál í hæsta gæðaflokki.

NETTÓÞYNGD: Vél: 32 kg. Skurðarskífur:
U. þ.b. 1 kg að jafnaði.

STAÐLAR: NSF STANDARD 8, EU.
Vélartilskipun: 89/392/EEC.

Summary of Contents for RG-350

Page 1: ...iones de uso Istruzioni per l uso Instru es de uso Gebruiksaanwijzing Brugsanvisning K ytt ohje Notkunarlei beiningar ISO 9001 Food Preparation Fast and Easy AB H LLDE MASKINER P O Box 1 165 SE 16426...

Page 2: ......

Page 3: ...2 3 1 4 5 A D E F H K C I B A A B C D2 D1 F G1 G2 H K L J G B C A B C L A D H I G E J F B C...

Page 4: ...it will go locked position and turn the feed hopper locking screw 5 J firmly clockwise REMOVING THE FEED HOPPER Turn the feed hopper locking knob 5 I clockwise so that it points straight out from the...

Page 5: ...m as intended or if the electric cable is cracked get a specialist to attend to the machine before connecting it back to the power supply Check that the pusher plate shaft 1 I has been lubricated as n...

Page 6: ...s att det pekar rakt ut fr n maskinen ol st l ge och vrid loss trattmatarens l sskruv 5 J moturs samt avl gsna trattmataren R TT VAL AV SK RVERKTYG Vid t rning skall t rningsgallrets 3 G dimension var...

Page 7: ...ler om elkabeln har sprickor skall fackman tillkallas f r tg rd innan maskinen kopplas in p n tet igen Att matarplattans axel 1 I har erforderlig sm rjning och l per l tt Om axeln l per tr gt skall de...

Page 8: ...EN Vri traktmaterens l seh ndtak 5 I med urviserne slik at det peker rett ut fra maskinen ul st stilling og skru l s traktmaterens l seskrue 5 J mot urviserne Ta s av traktmateren RIKTIG VALG AV SKJ R...

Page 9: ...v sikkerhetsfunksjonene ikke virker eller str mkabelen har sprekker skal fagmann tilkalles for foreta reparasjon f r maskinen tas i bruk igjen At materplatens aksel 1 1 har den n dvendige sm ring og g...

Page 10: ...lltrichter Arretierschraube 5 J im Uhrzeigersinn festziehen ENTFERNEN DES EINF LLTRICHTERS Den Einf lltrichter Arretierdrehknopf 5 I im Uhrzeiger drehen so da er gerade von der Maschine wegzeigt nich...

Page 11: ...uchstellen aufweist Falls eine der beiden Sicherheitsfunktionen nicht ordnungsgem funktioniert oder falls das Stromkabel Bruchstellen aufweist ist die Maschine von einer Fachkraft instandzusetzen bevo...

Page 12: ...la poign e de blocage de la goulotte d alimentation dans le sens anti horaire jusqu parvenir en but e position verrouill e et bloquer la vis d arr t 5 J de la goulotte d alimentation en la tournant da...

Page 13: ...rieur et qu elle red marre d s que la plaque d alimentation est pivot e vers l int rieur puis abaiss e Que la machine ne peut pas d marrer avec l alimenteur couvercle 1 C d pos et avec la plaque d al...

Page 14: ...or tapa hasta llegar al tope Girar la manecilla de bloqueo del embudo alimentador en sentido opuesto a las agujas del reloj hasta llegar al tope posici n bloqueada y apretar el tornillo de bloqueo del...

Page 15: ...marcha con el alimentador tapa 1 C quitado y la placa de empuje descendida Quitar el enchufe del tomacorriente de pared y comprobar luego que el cable el ctrico est en buen estado y no tenga grietas S...

Page 16: ...ta di chiusura 5 I in posizione aperta e cio rivolta verso l esterno Fare pressione sull imbuto spingendolo nella calotta fino al punto di fermo Ruotare la maniglietta dell imbuto in senso antiorario...

Page 17: ...pparecchio si fermi quando si solleva la piastra di alimentazione 1 A e la si spinge verso l esterno e che riprenda a funzionare quando la si abbassa di nuovo dopo averla spinta verso l interno Contro...

Page 18: ...a at ficar completamente introduzido Rode completamente o fecho do alimentador afunilado no sentido contr rio ao dos ponteiros do rel gio posi o fechada e aperte o parafuso fecho 5 J no sentido dos po...

Page 19: ...e baixada Se a m quina n o pode ser accionada sem a cabe a de alimenta o tampa 1 C no lugar e a placa de press o em baixo Retire a ficha da tomada de corrente e verifique depois se o cabo el ctrico es...

Page 20: ...ats de toevoertrechter 5 E op de voeder het deksel 5 F met de as van de toevoertrechter 5 G tegen de bevestiging op de machine 5 H en met de vergrendeling 5 I recht van de machine af gericht niet verg...

Page 21: ...wijderd toevoermechanisme deksel 1 C en met de toevoerplaat in de lage stand Controleer of de machine niet gestart kan worden met de bak en het deksel verwijderd en met de veiligheidsarm vooruit gedra...

Page 22: ...l st stilling og drej p fyldningssliskens l seskrue 5 J fast med uret DEMONTERING AF P FYLDNINGSSLISKEN Drej p fyldningssliskens l seh ndtag 5 I med uret s dan at det stikker vandret ud fra maskinen u...

Page 23: ...nket Tr k stikket ud af stikkontakten og unders g derefter om den elektriske ledning har skader eller revner Hvis en af sikkerhedsfunktionerne ikke fungerer eller hvis ledningen er beskadiget skal de...

Page 24: ...n ulosp in koneesta auki asento ja kierr suppilosy ttimen lukitusruuvia 5 J vastap iv n ja irrota suppilosy tin OIKEAN TER N VALINTA KUUTIOITA TEHT ESS KUUTIOINTIS LEIK N 3 G koon tulee olla yht suuri...

Page 25: ...yll mainituista turvatoiminnoista ei toimi tai s hk johto ei ole ehj tai siin on murtumia ota yhteytt ammattitaitoiseen henkil n ja korjauta vika ennen koneen kytkemist uudelleen s hk verkkoon Tarkis...

Page 26: ...r v linni l stri st u og losi festiskr fu sj lfmatarans 5 J rangs lis Fjarl gi sj lfmatarann R TT VAL SKUR ARSK FUM Vi teningsskur ver ur teningsrist 3 G a vera jafnst r e a st rri en skur arsk fan 3...

Page 27: ...henni Ef nnur hvor ryggisa ger in verkar ekki e a ef sprungur eru rafl nunni ber a kalla vi ger armann ur en v lin er tengd aftur A xull r stipl tunnar 1 I s n gilega smur ur og sn ist hindra Ef xull...

Page 28: ...0 RG 350 RG 350 RG 350 1 L 1 L 1 L 1 L 1 L 1 J 1 J 1 J 1 J 1 J 1 K 1 K 1 K 1 K 1 K 500 mm 4 A 3 1 D 1 A 1 C 5 A 5 B 5 C 5 D 1 A 1 C 5 5 E 5 F 5 G 5 H 5 I 5 J 5 I 5 J 3 G 3 A B D 3 A 3 G1 3 B 1 3 G1 12...

Page 29: ...1 D 2 A 2 B 2 C 4 C 3 G 4 B diwash diwash 3 4 A 1 A 1 C 1 I 1 C 1 A 4 C 1 A 3 1 J 3 1 D 1 J 1 K 0 75 kW 230 V 50 Hz 400 V 50 Hz IP44 10 16 10 LpA EN31201 73 dBA 215 mm 360 32 kg 1 kg NSF STANDARD 8 EU...

Reviews: