Hällde RG-350 User Instructions Download Page 26

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Hällde RG-350

Aðvörun!

Varist að skera ykkur á beittum
hnífum og lausum vélarhlutum.

Stingið aldrei fingrunum ofan í
sjálfmatarann (4:C).

Notið ávallt stautinn (1:G) við
skurð gegnum mötunarpípuna
(1:H) og stingið aldrei fingrunum
ofan í pípuna.

Aðeins löggiltum fagmönnum er
heimilt að tengja RG-350 í 3-fasa
útfærslu.

Aðeins löggiltum fagmönnum er
heimilt að annast viðgerðir á
vélinni og opna vélarhúsið.

Grípið aðeins um handfang
þrýstiplötunnar (1:L) þegar opna
skal matarann eða loka honum.

Hnífskrúfuna (1:J) á að losa
réttsælis með lyklinum (1:K).

ÚTPÖKKUN

Gangið úr skugga um að jafnvel smæstu
hlutar fylgi vélinni, að hún sé í lagi og ekkert
hafi skemmst í flutningi. Kvartanir verða að
berast umboðsmanni vélarinnar innan átta
daga.

TENGING

Tengið vélina við rafstraum með réttri
uppgefinni spennu.

Vélinni skal búinn staður á bekk eða borði
sem er u. þ.b. 500 mm hátt.

Festið verkfærahengi (4:A) fyrir
skurðarskífurnar (3) á vegg nálægt vélinni til
öryggis og hagræðis.

Gangið úr skugga um eftirfarandi tvö atriði
án þess að skurðarskífur eða útmötunarskífa
(1:D) séu í vélinni.

Að vélin stöðvist þegar þrýstiplötunni (1:A)
er lyft og snúið til hliðar og fari aftur í gang
þegar plötunni er snúið til baka og þrýst
niður.

Að ekki sé unnt að gangsetja vélina ef
mataranum/lokinu er lyft og þrýstiplötunni
ýtt niður.

Ef misbrestur er á þessu, kallið þá til
viðgerðarmann áður en vélin er tekin í
notkun.

UPPSETNING Á ÞRÝSTIPLÖTU

Grípið báðum höndum um þrýstiplötuna á
arminum (5:A) og rennið öxulendanum (5:B)
í festingu sína á vélinni (5:C).

Þrýstið plötunni niður með hægri lófa eins
langt og hún kemst (5:D).

LOSUN ÞRÝSTIPLÖTU

Lyftið þrýstiplötunni (1:A) og snúið henni til
hliðar þannig að matarinn/lokið (1:C) sé
opið.

Grípið báðum höndum um þrýstiplötuna
(5:A).

Dragið þrýstiplötuna upp með hægri hendi.

UPPSETNING SJÁLFMATARA

Mátið sjálfmatarann (5:E) við matarann/
lokið (5:F) þannig að öxull sjálfmatarans
(5:G) falli í festingu sína á vélinni (5:H) og
lássnerill sjálfmatarans (5:I) vísi beint út frá
vélinni (í ólæstri stöðu).

Þrýstið sjálfmataranum niður í matarann/
lokið eins langt og unnt er.

Snúið lássnerli sjálfmatarans rangsælis eins
og unnt er (í læsta stöðu)

og skrúfið festiskrúfu sjálfmatarans (5:J) fasta
réttsælis.

LOSUN SJÁLFMATARANS

Snúið lássnerli sjálfmatarans (5:I) réttsælis
þannig að hann vísi beint út frá vélinni (í
ólæstri stöðu) og losið festiskrúfu
sjálfmatarans (5:J) rangsælis. Fjarlægið
sjálfmatarann.

RÉTT VAL Á SKURÐARSKÍFUM

Við teningsskurð verður teningsrist (3:G) að
vera jafnstór eða stærri en skurðarskífan
(3:A eða D).

Venjuleg skurðarskífa (3:A): Sker fast hráefni.
Sker í teninga ef hún er notuð með teningsrist
af gerð 1 (3:G1).

Teningsskurðarskífa (3:B). Sker í teninga,
notuð með teningsrist af gerð 1 (3:G1) frá
12.5x12.5 mm og upp úr.

Gáruskurðarskífa (3:C): Fyrir rifflaðar
sneiðar.

Fínskurðarskífa með 2 hnífum (3:D2): Sker
fast og mjúkt hráefni. Strimlar kál.

Fínskurðarskífa með 1 hníf (3:D1): Sker fast,
mjúkt, safaríkt og viðkvæmt hráefni. Strimlar

salatsblöð. 4 mm hakkar lauk, notuð með
teningsrist af gerð 1 (3:G1) 10x10 mm og
stærri. 4, 6 og 10 mm sker í teninga, notuð
með teningsrist af gerð 1. 14 og 20mm sker
í teninga, notuð með teningsrist af gerð 2
(3:G2).

Langskurðarskífa (3:F): Strimlar, sker bognar
franskar kartöflur. 2.5x6 mm strimlar hvítkál.

Teningsrist af gerð 1 (3:G1): Sker í teninga,
notuð með viðeigandi skurðarskífu. Ónothæf
með 14 og 20 mm fínskurðarskífu! Sjá um
teningsrist af gerð 2 hér á eftir.

Teningsrist af gerð 2 (3:G2): Sker í teninga,
notuð með 14 og 20 mm fínskurðarskífu.

Rist fyrir franskar kartöflur (3:H). Sker beinar
kartöflulengjur, notuð með 10 mm
fínskurðarskífu.

Rifskurðarskífa (3:K). Rífur gulrætur, hvítkál,
hnetur, ost, þurrt brauð.

Fínrifskífa (3:L). Fínrífur hráar kartöflur,
harðan/þurran ost.

ÍSETNING Á SKURÐARSKÍFUM

Lyftið upp þrýstiplötunni (1:A) og snúið henni
til vinstri á arminum eða fjarlægið
sjálfmatarann.

Snúið láshringnum (1:B) rangsælis og lyftið
mataranum/lokinu (1:C).

Rennið útmötunarskífunni (1:D) upp á öxulinn
og snúið/þrýstið henni niður í festingu sína.

Ef skera á í teninga eða hakka lauk, leggið
þá fyrst viðeigandi teningsrist í vélina og
snúið teningsristinni réttsælis þangað til hún
stöðvast.

Veljið síðan viðeigandi skífu: skurðarskífu,
teningaskífu eða fínskurðarskífu fyrir
teningaskurð og fínskurðarskífu fyrir
laukhökkun. Rennið skurðarskífunni upp á
öxulinn og snúið henni þannig að hún falli í
festingu sína.

Þegar skera skal, strimla eða rífa hráefnið,
rennið þá aðeins viðeigandi skurðarskífu upp
á öxulinn og snúið henni þannig að hún falli í
festingu sína.

Skrúfið hnífskrúfuna (1:J) fasta rangsælis á
miðhólk skurðrskífunnar.

Fellið niður matarann/lokið og snúið
láshringnum réttsælis í læsta stöðu.

LOSUN Á SKURÐARSKÍFUM

Lyftið þrýstiplötunni (1:A) upp og snúið henni
til vinstri, eða fjarlægið sjálfmatarann.

Snúið láshringnum (1:B) rangsælis og lyftið
upp mataranum/lokinu.

Summary of Contents for RG-350

Page 1: ...iones de uso Istruzioni per l uso Instru es de uso Gebruiksaanwijzing Brugsanvisning K ytt ohje Notkunarlei beiningar ISO 9001 Food Preparation Fast and Easy AB H LLDE MASKINER P O Box 1 165 SE 16426...

Page 2: ......

Page 3: ...2 3 1 4 5 A D E F H K C I B A A B C D2 D1 F G1 G2 H K L J G B C A B C L A D H I G E J F B C...

Page 4: ...it will go locked position and turn the feed hopper locking screw 5 J firmly clockwise REMOVING THE FEED HOPPER Turn the feed hopper locking knob 5 I clockwise so that it points straight out from the...

Page 5: ...m as intended or if the electric cable is cracked get a specialist to attend to the machine before connecting it back to the power supply Check that the pusher plate shaft 1 I has been lubricated as n...

Page 6: ...s att det pekar rakt ut fr n maskinen ol st l ge och vrid loss trattmatarens l sskruv 5 J moturs samt avl gsna trattmataren R TT VAL AV SK RVERKTYG Vid t rning skall t rningsgallrets 3 G dimension var...

Page 7: ...ler om elkabeln har sprickor skall fackman tillkallas f r tg rd innan maskinen kopplas in p n tet igen Att matarplattans axel 1 I har erforderlig sm rjning och l per l tt Om axeln l per tr gt skall de...

Page 8: ...EN Vri traktmaterens l seh ndtak 5 I med urviserne slik at det peker rett ut fra maskinen ul st stilling og skru l s traktmaterens l seskrue 5 J mot urviserne Ta s av traktmateren RIKTIG VALG AV SKJ R...

Page 9: ...v sikkerhetsfunksjonene ikke virker eller str mkabelen har sprekker skal fagmann tilkalles for foreta reparasjon f r maskinen tas i bruk igjen At materplatens aksel 1 1 har den n dvendige sm ring og g...

Page 10: ...lltrichter Arretierschraube 5 J im Uhrzeigersinn festziehen ENTFERNEN DES EINF LLTRICHTERS Den Einf lltrichter Arretierdrehknopf 5 I im Uhrzeiger drehen so da er gerade von der Maschine wegzeigt nich...

Page 11: ...uchstellen aufweist Falls eine der beiden Sicherheitsfunktionen nicht ordnungsgem funktioniert oder falls das Stromkabel Bruchstellen aufweist ist die Maschine von einer Fachkraft instandzusetzen bevo...

Page 12: ...la poign e de blocage de la goulotte d alimentation dans le sens anti horaire jusqu parvenir en but e position verrouill e et bloquer la vis d arr t 5 J de la goulotte d alimentation en la tournant da...

Page 13: ...rieur et qu elle red marre d s que la plaque d alimentation est pivot e vers l int rieur puis abaiss e Que la machine ne peut pas d marrer avec l alimenteur couvercle 1 C d pos et avec la plaque d al...

Page 14: ...or tapa hasta llegar al tope Girar la manecilla de bloqueo del embudo alimentador en sentido opuesto a las agujas del reloj hasta llegar al tope posici n bloqueada y apretar el tornillo de bloqueo del...

Page 15: ...marcha con el alimentador tapa 1 C quitado y la placa de empuje descendida Quitar el enchufe del tomacorriente de pared y comprobar luego que el cable el ctrico est en buen estado y no tenga grietas S...

Page 16: ...ta di chiusura 5 I in posizione aperta e cio rivolta verso l esterno Fare pressione sull imbuto spingendolo nella calotta fino al punto di fermo Ruotare la maniglietta dell imbuto in senso antiorario...

Page 17: ...pparecchio si fermi quando si solleva la piastra di alimentazione 1 A e la si spinge verso l esterno e che riprenda a funzionare quando la si abbassa di nuovo dopo averla spinta verso l interno Contro...

Page 18: ...a at ficar completamente introduzido Rode completamente o fecho do alimentador afunilado no sentido contr rio ao dos ponteiros do rel gio posi o fechada e aperte o parafuso fecho 5 J no sentido dos po...

Page 19: ...e baixada Se a m quina n o pode ser accionada sem a cabe a de alimenta o tampa 1 C no lugar e a placa de press o em baixo Retire a ficha da tomada de corrente e verifique depois se o cabo el ctrico es...

Page 20: ...ats de toevoertrechter 5 E op de voeder het deksel 5 F met de as van de toevoertrechter 5 G tegen de bevestiging op de machine 5 H en met de vergrendeling 5 I recht van de machine af gericht niet verg...

Page 21: ...wijderd toevoermechanisme deksel 1 C en met de toevoerplaat in de lage stand Controleer of de machine niet gestart kan worden met de bak en het deksel verwijderd en met de veiligheidsarm vooruit gedra...

Page 22: ...l st stilling og drej p fyldningssliskens l seskrue 5 J fast med uret DEMONTERING AF P FYLDNINGSSLISKEN Drej p fyldningssliskens l seh ndtag 5 I med uret s dan at det stikker vandret ud fra maskinen u...

Page 23: ...nket Tr k stikket ud af stikkontakten og unders g derefter om den elektriske ledning har skader eller revner Hvis en af sikkerhedsfunktionerne ikke fungerer eller hvis ledningen er beskadiget skal de...

Page 24: ...n ulosp in koneesta auki asento ja kierr suppilosy ttimen lukitusruuvia 5 J vastap iv n ja irrota suppilosy tin OIKEAN TER N VALINTA KUUTIOITA TEHT ESS KUUTIOINTIS LEIK N 3 G koon tulee olla yht suuri...

Page 25: ...yll mainituista turvatoiminnoista ei toimi tai s hk johto ei ole ehj tai siin on murtumia ota yhteytt ammattitaitoiseen henkil n ja korjauta vika ennen koneen kytkemist uudelleen s hk verkkoon Tarkis...

Page 26: ...r v linni l stri st u og losi festiskr fu sj lfmatarans 5 J rangs lis Fjarl gi sj lfmatarann R TT VAL SKUR ARSK FUM Vi teningsskur ver ur teningsrist 3 G a vera jafnst r e a st rri en skur arsk fan 3...

Page 27: ...henni Ef nnur hvor ryggisa ger in verkar ekki e a ef sprungur eru rafl nunni ber a kalla vi ger armann ur en v lin er tengd aftur A xull r stipl tunnar 1 I s n gilega smur ur og sn ist hindra Ef xull...

Page 28: ...0 RG 350 RG 350 RG 350 1 L 1 L 1 L 1 L 1 L 1 J 1 J 1 J 1 J 1 J 1 K 1 K 1 K 1 K 1 K 500 mm 4 A 3 1 D 1 A 1 C 5 A 5 B 5 C 5 D 1 A 1 C 5 5 E 5 F 5 G 5 H 5 I 5 J 5 I 5 J 3 G 3 A B D 3 A 3 G1 3 B 1 3 G1 12...

Page 29: ...1 D 2 A 2 B 2 C 4 C 3 G 4 B diwash diwash 3 4 A 1 A 1 C 1 I 1 C 1 A 4 C 1 A 3 1 J 3 1 D 1 J 1 K 0 75 kW 230 V 50 Hz 400 V 50 Hz IP44 10 16 10 LpA EN31201 73 dBA 215 mm 360 32 kg 1 kg NSF STANDARD 8 EU...

Reviews: