málmhluta limgerðisklippanna og það getur gefið
notandann rafstuð.
•
Haldið rafmagnssnúrum og -köplum frá
skurðarsvæðinu.
Rafmagnssnúrur og -kaplar geta leynst
í limgerðum eða runnum og verið skornir í sundur með
blaðinu af slysni.
•
Ekki nota limgerðisklippurnar við slæm veðurskilyrði,
sérstaklega ekki þegar hætta er á eldingum.
Það
dregur úr hættunni að verða fyrir eldingu.
3
ÖRYGGI BARNA
Sorgleg slys geta átt sér stað ef stjórnandinn er ekki
meðvitaður um nálægð barna.
• Haldið börnum fjarri vinnusvæðinu og undir árvöku
eftirliti fullorðins ábyrgs aðila.
• Verið vel á verði og slökkvið á verkfærinu ef barn eða
annar einstaklingur kemur inn á vinnusvæðið.
• Hafið sérstaka gát þegar nálgast er blindhorn, dyr, runna,
tré eða aðra hluti sem geta hindrað sýn þína á barn sem
gæti hlaupið að klippunum.
4
TÁKN Á VÖRUNNI
Sum eftirfarandi tákna kunna að vera notuð á vörunni.
Kynnið ykkur þau og lærið þýðingu þeirra. Viðeigandi túlkun
táknanna tryggir að varan sé notað með betri og öruggari
hætti.
Tákn
Útskýring
V
Spenna
A
Straumur
W
Rafmagn
min
Tími
Gerð eða einkenni straums
Varúðarráðstafanir sem hafa með öryggi
þitt að gera.
Lesið og skiljið allar leiðbeiningar fyrir
notkun vörunnar og fylgið öllum viðvöru-
num og öryggisleiðbeiningum.
Notið augnhlífar, heyrna- og höfuðhlífar.
Varan má ekki komast í snertingu við
regn eða raka.
Hætta – haldið höndum og fótum frá
blaðinu.
Fjarlægið rafhlöðuna fyrir viðhaldsvinnu.
Tákn
Útskýring
Notið aldrei klippurnar án hlífa á sínum
stað.
5
ÁHÆTTUSTIG
Eftirfarandi viðvörunarorð og þýðing þeirra eru til að útskýra
áhættustig í tengslum við vöruna.
TÁKN MERKI
ÞÝÐING
HÆTTA
Gefur til kynna hættulegar
yfirvofandi aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað mu-
nu þær leiða til dauða eða al-
varlegra meiðsla.
VIÐVÖRUN
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim er ekki forðað geta þær
leitt til dauða eða alvarlegra
meiðsla.
MIKILVÆGT
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað geta
þær leitt til minniháttar eða til
dauða eða alvarlegra meiðsla.
ATHUGIÐ
Notað til að veita frekari up-
plýsingar.
6
ENDURVINNSLA
Aðskilin söfnun. Ekki má fleygja með hei-
milissorpi. Ef skipta þarf um vélina eða ef
hún gagnast þér ekki lengur má ekki fleygja
henni með heimilissorpi.
Aðskilin söfnun notaðra véla og umbúða
býður upp á endurvinnslu og endurnýtingu
efna. Notkun á endurunnu efni kemur í veg
fyrir umhverfismengun og dregur úr eftir-
spurn eftir hrávörum.
Rafhlöður
Li-jón
Í lok endingartíma skal farga rafhlöðum með
umhverfisvænum hætti. Rafhlaðan innihel-
dur efni sem eru hættuleg þér og umhverfi-
nu. Þú verður að fjarlægja og farga þessum
efnum með aðskildum hætti á söfnunar-
stöðum sem taka við litíum-jóna-rafhlöðum.
221
Íslenska
IS
Summary of Contents for DHC-310
Page 2: ......
Page 3: ...1 DHC 310 2 3 4 5 6 7 1 2 3 4 5 7 8 9 7 5 9 6 10...
Page 100: ...0...
Page 101: ...5 5 0...
Page 102: ...0...
Page 103: ...2 6 2 7 3 4 V W 102 MK...
Page 104: ...0...
Page 105: ...0...
Page 177: ......
Page 178: ...5 5 2...
Page 179: ......
Page 180: ...RII RII 9 PLQ...
Page 181: ......
Page 182: ......
Page 183: ...9 9 PD PP NJ...
Page 185: ...G G BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB LVDVKL RED DVKL 0 2 25325 7 21...
Page 202: ......
Page 203: ...5 5...
Page 204: ......
Page 205: ...9...
Page 206: ......
Page 207: ......
Page 208: ...9 9 PD PP NJ G 3 G...
Page 210: ...G G BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB LVDVKL RED DVKL 0 2 25325 7 21...