271
Til að tryggt sé að stillingar virki rétt verður að velja allar stillingar áður en búnaðurinn er tekinn í notkun og áður en
stýribúnaðurinn er tengdur við rafmagn.
SW1:
1. Slow: Valfrjáls stilling mjúkræsingar og mjúkstöðvunar
ON: Við opnun og lokun fara mótorarnir í endastöðu með jöfnum hraða.
OFF: Við opnun og lokun draga mótorarnir úr hraða áður en komið er í endastöðu (það hlífir drifinu).
2.-3. O Over_C2: Valfrjáls átaksstilling
Átakið sem stillt er á í verksmiðju (gildi 1) tryggir snurðulausa virkni með venjulegum hliðum (sem nota má með þessum
opnara). Í flestum tilvikum ætti verksmiðjustillingin að gefa nægan kraft til að opna og loka hliðinu að fullu. Í verksmiðjustillin
-
gu samræmist drifið þeim kröfum sem gerðar eru til vinnsluafls og þar með mesta leyfilega afls í lögbundnum eða gildandi
stöðlum (til dæmis EN 12455, EN 12453 og EN 60335-2-95). Hægt er að auka afl drifsins eftir þörfum samkvæmt leiðbeinin
-
gunum hér á eftir (gildi 2-4).
ATHUGIÐ
Þetta þarf til dæmis að gera þegar endastöðu fyrir opnun eða lokun hliðsins er ekki náð í verksmiðjustillingu (gildi 1). Skal þá
auka stillinguna fyrir hámarksafl í þrepum þar til endastöðu er náð.
Vetrarstilling:
Við mælum með því að stillt sé á meira afl yfir vetrarmánuðina ef endastöðu fyrir opnun eða lokun hliðsins er ekki náð í
verksmiðjustillingu (gildi 1). Skal þá auka stillinguna fyrir hámarksafl í þrepum þar til endastöðu er náð.
VARÚÐ
Ef aflið er stillt á hærra gildi en verksmiðjustillingu (gildi 1) getur það valdið mjög alvarlegum og jafnvel lífshættulegum sly
-
sum á fólki sem og eignatjóni!
Þegar aflið er stillt á hærra gildi en verksmiðjustillingu (gildi 1) er notað meira afl við að opna og loka hliðinu. Ef stillt er á
hærra gildi en verksmiðjustillingu fer aflið yfir leyfilega hámarksaflið sem tilgreint er hér að ofan og getur það valdið mjög
alvarlegum og jafnvel lífshættulegum slysum á fólki sem og eignatjóni, til dæmis ef fólk eða hlutir klemmast á milli hjá hliðinu.
Gætið því að eftirfarandi:
Ef stillt er af verksmiðjustillingu (gildi 1) á annað gildi (gildi 2-4) verður aðili með sérþekkingu á þessu sviði að kanna, prófa
og skjalfesta að aflstillingin sé í samræmi við kröfur lögbundinna eða gildandi staðla til að fyrirbyggja hættu á slysum og tjóni.
Frekari upplýsingar á bls 299.
4.-6. Auto_C1 - Auto_C3: Valfrjáls sjálfvirk lokun
Þegar hliðið er komið í endastöðu fyrir opnun lokast það sjálfkrafa að tilgreindum tíma liðnum. Af öryggisástæðum má ekki
gera sjálfvirka lokun virka nema að frekari öryggisbúnaður sé notaður í kerfinu, t.d. ljóshlið.
Frekari upplýsingar á bls 300.
7. P_Mode: Valfrjáls virkni fyrir fótgangandi
ON: Stutt er á hnapp B á fjarstýringunni til að opna aðeins annan vænginn á hliðinu (45° opnunarhorn).
OFF: Slökkt er á virkni fyrir fótgangandi. Drifið opnar og lokar hliðinu alveg.
8. Light: Valfrjáls stilling fyrir merkjaljós
Hægt er að tengja 24 V merkjaljós við kerfið.
ON: Merkjaljósið blikkar í þrjár sekúndur áður en hliðið fer af stað og á meðan verið er að opna og loka hliðinu.
OFF: Merkjaljósið blikkar á meðan verið er að opna og loka hliðinu.
A SKÝRINGAR Á ROFUM FYRIR STILLINGU
Содержание TWIN 300
Страница 1: ...TWIN 300...
Страница 2: ......
Страница 132: ...132 Schellenberg Schellenberg Schellenberg Tor geschlossen 136...
Страница 141: ...141 Schellenberg Schellenberg Schellenberg 145...
Страница 159: ...159 Schellenberg Schellenberg Schellenberg...
Страница 168: ...168 Schellenberg 172...
Страница 258: ...258...
Страница 262: ...262 SW1 1 2 3 _C1 _C2 1 EN 12455 EN 12453 EN 60335 2 95 2 4 1 1 1 1 2 4 299 4 6 Auto_C1 Auto_C3 300 7 P_ 45 8 24 V 3 A...
Страница 274: ...1x 1x 1x 274...
Страница 275: ...4x 2x Art No 60852 60853 2x 4x 1x 3x 2x2 1x 2x 1x2m 1 2 1x7m 275...
Страница 277: ...7m 2m 277...
Страница 278: ...Min 150mm Max 116mm Min 70mm 278...
Страница 281: ...Min 70mm 281...
Страница 282: ...2x B 282 1...
Страница 283: ...283 3 2...
Страница 284: ...284 4...
Страница 285: ...285 5...
Страница 286: ...286 6...
Страница 287: ...287 7...
Страница 288: ...288 8...
Страница 289: ...289 9...
Страница 290: ...290 10...
Страница 291: ...2x 291 11...
Страница 292: ...292 12 13...
Страница 293: ...276 294 294 293...
Страница 294: ...4x 3x 294 14 16 17 15...
Страница 295: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 3x 295 18...
Страница 296: ...1 2 3x 2x 296 19...
Страница 297: ...L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 LED5 297 20...
Страница 302: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G LED5 C 4 302...
Страница 303: ...1 2 2 sec 1x 3x SYS learn SYS learn SYS learn RF learn RF learn RF learn LED5 LED5 LED5 10 sec 303...
Страница 304: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G A LED5 C 5 304...
Страница 305: ...307 306 305...
Страница 310: ...LED1 LED5 LED2 LED3 LED4 12V G F01 F02 F0 G D S G C 8 310...
Страница 311: ...10sec LED5 1 10 sec 311...
Страница 312: ...D 312...
Страница 314: ...Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G Art No 60999 60997 LED5 G SW1 SW2 SW3 E 314...
Страница 315: ...Mo1 Mo1 Mo2 Mo2 L L Lo Lo 12V G F01 F02 F0 G D S G 24 V Art No 60020 60021 LED5 SW1 SW2 SW3 315...