132
133
CBD6601V
IS
ENDURVINNSLA EFNIS
Endurvinnsla efnis
• Fargaðu umbúðum af uppþvottavélinni á réttan hátt.
• Öll umbúðaefnin má endurvinna.
• Plasthlutir eru merktir með stöðluðum alþjóðlegum merkingum:
PE fyrir pólýetílen, til dæmis plasthlífar
PS fyrir pólýstýren, t.d. höggdempandi efni
POM fyrir pólýoxýmetílen, t.d. plastklemmur
PP fyrir pólýprópýlen, t.d. saltskammtarinn
ABS fyrir akrýlnítríl-bútadíen-stýren
VIÐVÖRUN!
• Umbúðaefni getur reynst börnum hættulegt!
• Til að farga umbúðum og úr sér gengnum tækjum skaltu leita til endurvinnslustöðvar. Skerðu
rafmagnssnúruna burt og gerðu hurðarlæsinguna óvirka.
• Pappaumbúðarefni eru gerð úr endurunnum pappír og skal losa í pappírsendurvinnslu.
• Með því að farga vörunni á réttan hátt ertu að leggja þitt fram til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á
umhverfið.
• Til að fá nákvæmari upplýsingar um endurvinnslu á vöru þessari skaltu hafa samband við næstu
endurvinnslustöð í sveitarfélagi þínu.
• ENDURVINNSLA EFNIS! Ekki farga þessu tæki með heimilissorpi eða óflokkuðu sorpi. Farga verður
vörunni sem sértækt sorp.