130
131
CBD6601V
IS
TÆKNILEG VANDAMÁL
Vandamál
Möguleg orsök
Lausn
Uppþvottavélin fer ekki í gang.
Hurðin er ekki nógu vel lokuð.
Lokaðu hurðinni.
Vélin er ekki tengd við
innstungu.
Tengdu klóna við innstungu.
Ekki er kveikt á vélinni.
Ýttu á ON-takkann og veldu
ferli.
Frárennslisdælan virkar ekki eins
og hún á að gera.
Yfirflæðisvörn hefur verið
virkjuð.
• Aftengdu vélina frá rafmagni.
• Aftengdu vélina frá vatni.
• Hringdu í viðurkenndan
tæknimann.
ALMENN VANDAMÁL
Vandamál
Möguleg orsök
Lausn
Afgangar af
uppþvottahreinsiefni eru ennþá í
hólfinu þegar ferlinu er lokið.
Uppþvottaefnishólfið var enn
rakt þegar uppþvottaefni var
bætt við.
Áður en uppþvottaefni er bætt
við skal ganga úr skugga um að
hólfið sé þurrt.
Lokið á uppþvottaefnishólfinu
lokast ekki almennilega.
Afgangar á uppþvottaefni
mynda fyrirstöðu við krækjuna.
Hreinsaðu krækjuna.
Högghljóð í uppþvottavélinni.
Sprautuarmurinn er að berja í
hlut í grindinni.
Gerðu hlé á ferlinu og
hagræddu þeim hlutum sem
kunna að vera hindrun fyrir
snúning sprautuarmsins.
Sjá kaflann um „Hlaða
uppþvottavélina“.
Blettir eru á glösum og
hnífapörum.
Gljáefnisskammturinn er of hár.
Snúðu skífunni á
gljáefnisskammtaranum á lægri
stillingu.
Diskar, hnífapör og glermunir
eru ekki þurrir.
Gljáefnisskammturinn er e.t.v.
of lágur eða skammtarinn gæti
verið nálægt því að vera tómur.
Fylltu gljáefnisskammtarann,
stilltu gljáefnisskammtinn á hærri
stillingu eða skiptu um vörumerki
á gljáefni.
Leirtauið var tekið of fljótt úr
uppþvottavélinni.
Leyfðu leirtauinu að standa í
uppþvottavélinni þar til þú heyrir
hávært hljóðmerki.
BILANAGREINING
Áður en þú hringir eftir þjónustu
skaltu kanna leiðbeiningar í bilanagreiningunni.