114
115
CBD6601V
IS
SKYNDIHANDBÓK 4
Kveiktu á vélinni
Til að kveikja á vélinni skaltu ýta á aflrofann. Opnaðu hurðina.
Fylltu
uppþvottaefnishólfið
Hólf
A
:
Allir uppþvottaferlar
Hólf
B
:
Aðeins ferli með for-uppþvotti. (Fylgdu handbókinni!)
Kannaðu
gljáefnisstöðuna
Vélrænn mælir
C
.
Kannaðu stöðuna
á saltmagninu í
uppþvottavélinni
(Eingöngu gerðir með vatnsmýkingarkerfi)
Þú getur metið hvenær er þörf á að bæta við salti,
með því að fylgjast með því hversu marga ferla uppþvottavélin hefur klárað.
Hladdu grindina
Skafaðu burt grófar matarleifar af leirtauinu. Mýktu
upp brenndar matarleifar í pottum og pönnum og
hladdu síðan grindina. Sjá leiðbeiningarnar um hvernig á að hlaða í grindina.
Veldu eitt ferli
Lokaðu hurðinni. Haltu áfram að ýta á ferilhnappinn þangað til upp kemur sá ferill sem þú vilt
nota. Sjá kaflann um „Notkun“ tækis.
Keyrðu
uppþvottavélina
Opnaðu vatnskranann og ýttu á Ræsa/Hlé takkann. Vélin fer í gang eftir um það bil 10
sekúndur.
• Breyttu ferlinu
• 1. Hægt er að velja annað ferli ef það hefur verið í gangi í stuttan tíma. Annars getur verið
að
uppþvottalögurinn hafi þegar verið losaður og vatnið tæmst. Í því tilfelli verður að fylla
uppþvottaefnishólfið upp á nýtt.
2. Ýttu á Ræsa/Hlé takkann, ýttu síðan á ferlistakkann samfleytt í meira en 3 sekúndur
til að hætta við ferli það sem er í gangi.
3. Veldu nýtt ferli.
4. Ræstu uppþvottavélina.
• Bæta við leirtaui
sem hefur gleymst í
uppþvottavélina
• 1. Þrýstu á Ræsa/Hlé til að stöðva vélina.
2. Opnaðu hurðina.
3. Settu leirtauið sem hafði gleymst inn í vélina.
4. Lokaðu hurðinni og ýttu svo á Ræsa/Hlé takkann.
Uppþvottavélin byrjar upp á nýtt eftir 10 sekúndur.
• Ef uppþvottavélin
stöðvast meðan á
uppþvottaferli stendur
• Ef að vélin stöðvast meðan á uppþvottaferli stendur, veldu þá það ferli sem þú vilt að fari í
gang
við nýja ræsingu vélarinnar og ræstu hana á venjubundinn hátt.
Stöðva vélina
Þegar uppþvottaferli er lokið þá gefur vélin frá sér 8 hljóðmerki og stöðvar síðan.
Slökktu á vélinni með Aflrofa-takkanum.
Ef þú gerir þetta ekki þá slokknar sjálfvirkt á vélinni eftir 30 mínútur.
Skrúfaðu fyrir vatnið,
tæmdu grindurnar
Viðvörun: Bíddu í dálitla stund (um það bil 15 mínútur) áður en þú tæmir uppþvottavélina til
að forðast snertingu við leirtautið meðan það er heitt.
Viðvörun!
Opnaðu hurðina
varlega. Heit gufa getur
sloppið út þegar hurðin
er opnuð!