122
123
CBD6601V
IS
VIÐVÖRUN!
Uppþvottaefni eru ætandi!
Vertu viss um að halda þeim úr seilingarfjarlægð barna.
Rétt notkun uppþvottaefnis
Notaðu eingöngu uppþvottaefni sem sérstaklega eru ætluð til notkunar í uppþvottavélum. Geymdu
uppþvottaefni á ferskum og þurrum stað. Ekki hella uppþvottaefnum í púðurformi í uppþvottaefnishólfið fyrr en
rétt áður en uppþvottavélin fer í gang.
ÁFYLLING UPPÞVOTTAEFNIS
Áfylling uppþvottaefnis í uppþvottaefnishólf.
Skammtastærðir eru merktar eins og sýnt er til hægri:
A
Hér skal setja uppþvottaefnið fyrir aðal uppþvott
.
B
Hér skal setja uppþvottaefnið fyrir for-uppþvott
.
Fylgdu geymslu- og notkunarleiðbeiningum framleiðandans
á uppþvottaefninu. Þær er að finna á umbúðunum.
Lokaðu lokinu og þrýstu því þangað til það læsist í lokaða
stöðu.
Ef uppþvottur er mjög óhreinn, skaltu einnig bæta við
uppþvottaefni í for-uppþvottshólfið. Þetta uppþvottaefni er
notað í for-uppþvottinn.
Ath!
• Athugaðu að skilyrði uppvottaefnis geta verið breytileg
eftir hversu óhreinn uppþvotturinn er sem og hversu mikil vatnsharkan er.
• Farðu eftir ráðleggingum framleiðandans á umbúðunum.
5. Hlaða grind uppþvottavélar
HLAÐA GRIND UPPÞVOTTAVÉLAR
RÁÐLEGGING
Veldu búsáhöld sem eru merktar að megi setja í uppþvottavélar (eða álíka).
• Notaðu vægt uppþvottaefni sem lýst er sem "milt".
Fyrir viðkvæman uppþvott, skaltu velja ferli með lágu hitastigi.
EFTIRFARANDI UPPÞVOTTUR HÆFIR EKKI Í UPPÞVOTTAVÉL:
• Hnífapör með handföngum úr tré, leirtau eða perlumóður.
• Plast áhöld sem ekki eru hitaþolin.
• Eldri hnífapör með samtengdum hlutum sem þola ekki hita.
• Hnífapör eða hlutir úr postulíni sem eru samsettir.
• Tin og kopar hlutir.
• Kristalglös og munir.
• Stálmunir sem geta ryðgað.
• Bakkar og skurðborð úr tré.
• Hlutir úr gervitrefjum sem eru ekki sérstaklega hæfir í uppþvottavélar.
• Sumar tegundir af glösum geta orðið mött eftir mjög marga uppþvottaferla.
• Hlutir úr silfri og áli hættir til að aflitast við notkun uppþvottavélar.
• Hlutir með gljáa geta dofnað ef þeir eru oft settir í uppþvottavél.