background image

Þrif á brennaranum

Eldhólf

Flutningsrör

Rafskaut

Brennarafesting 

eldhólfs

Losaðu rafskaut af 

með venjulegu 

skrúfjárni

Geymsla á tæki þínu

Almenn þrif á grilli

Høyre 

skinne

EF EKKI KVIKNAR Á GRILLINU

Tryggðu að kveikt sé á gasinu á hylkinu.

Tryggðu að það sé gas í hylkinu.

Kemur neistahljóð frá kveikinum?

Ef svo er skaltu kanna hvort neisti myndist við 

brennara.

Ef svo er ekki skaltu kanna hvort skemmdir séu eða 

lausir vírar.

Ef vírar eru í lagi skaltu kanna hvort rafskaut sé 

brotið eða bilað, endurnýjaðu ef með þarf.

Ef vírar eru rafskaut eru útötuð í eldunarleifum skal 

þrífa rafskautsendann með þurrku með vínanda ef 

nauðsynlegt er.

Ef nauðsynlegt er skal skipta um víra.

Ef ekkert hljóð er skal kanna rafhlöður.

Tryggðu að rafhlaða sé rétt komið fyrir.

Kannaðu hvort laus víratengi séu á einingu eða rofa.

Ef kveikir heldur áfram að virka ekki skaltu nota 

eldspýtu.

Lekaprófun loka, slanga og þrýstijafnara

Lekaprófa skal að minnsta kosti einu sinni á 

ári og í hvert sinn sem skipt er um hylki eða 

það tekið úr sambandi.

VARÚÐ

KÖNGULÓAR-

VIÐVÖRUN!

KÖNGURLÆR OG VEFIR 

INNI Í BRENNARA

Ef erfitt er orðið að kveikja á grillinu þína eða 

loginn er lítill skaltu skoða og hreinsa þrengslin og 

brennarana.
Það er þekkt vandamál að köngulær eða lítil 

skordýr búa til hreiður og verpa eggjum í 

þrengslum grillsins eða brennara og hindra því 

gasflæðið. Kviknað getur í hinu uppsafnaða gas 

fyrir aftan stjórnborðið. Slíkt getur skemmt grillið 

þitt og valdið tjóni. Til að hamla að þetta gerist og 

tryggja góð afköst ætti að fjarlægja og hreinsa 

brennarann og þrengslarörið þegar grillið hefur 

ekki verið notað í ákveðinn tíma.

Kveikibúnaður

 

 Ekki halla þér yfir tækið þegar kveikt 

er á því.

Slökktu á hnöppum og gashylki þegar grillið er 

ekki í notkun.

AÐVÖRUN

Kveikt með eldspýtum

 Ekki halla þér yfir tækið þegar kveikt er á því.

Kveikt á hitaplötu

 

 Ekki halla þér yfir tækið þegar kveikt er á því.

Kveikt á hitaplötu með eldspýtum

1.  Snúðu stjórnloka gasbrennara á 

 

.

2. 

Kveiktu

 á gashylki.

3. 

Opnaðu lok þegar kveikt er á grillinu.

4.  Til að kveikja á grillinu er hnappinum fyrir 

brennarann snúið í 

 

.

5.  Ýttu og haltu hnappinum RAFMAGNSKVEIKJA 

inni.

6.  Ef EKKI kviknar á grillinu innan 5 sekúnda skal 

snúa brennarahnappi 

 

, bíða í 5 mínútur og 

endurtaka kveikiferlið.

7.  Til að kveikja á eftirliggjandi brennurum eru skref 4 

of 5 endurtekin. Ef ekki kviknar á grillinu skal fylgja 

leiðbeiningum hvernig kveikt er með eldspýtum.

1. 

Opnaðu lok.

 Kveiktu á gashylki.

2.  Settu eldspýtuna í eldspýtuhaldarann, kveiktu á 

henni og settu við hliðina á brennaraopin. 

(Haldarinn getur verið vinstra eða hægra megin.)

3.  Þrýstu inn og snúðu brennarahnappnum til að 

 

 

kvikni á brennara. Vertu viss um að kvikni á 

brennara og eldur sé viðvarandi.

4.  Kveiktu á samliggjandi brennurum í röð með því að 

þrýsta hnöppum inn og snúa á 

 

.

Fylgdu þessum leiðbeiningum til að þrífa og/eða 

endurnýja íhluti í brennaranum eða ef þú átt erfitt með 

að kveikja upp í grillinu.

1.  Slökktu á gasinu með stjórnhnöppunum og á 

hylkinu.

2.  Fjarlægðu eldunargrind, hitadreifara, flutningsrör og 

brennara.

3.  Losaðu rafskaut í sundur frá brennara.

4.  Lyftu hverjum brennara varlega upp og í burtu frá 

lokaopum.

5.  Við mælum með þremur leiðum til að þrífa 

brennararör. Notaðu þá sem er auðveldust fyrir þig.

(A)

  Beygðu endann á stífum vír (létt herðatré 

virkar vel) í lítinn krók. Farðu með krókinn 

nokkrum sinnum í gegnum hvert brennararör.

 

(B)

  Notaðu mjóan pelabursta með sveigjanlegu 

handfangi (ekki nota látúnsvírbursta), farðu 

með burstann nokkrum sinnum í gegnum 

hvern brennara.

(C)

  Notaðu augnhlífar: Notaðu loftslöngu til að 

troða lofti inn í brennararör og út um 

brennaraop. Skoðaðu hvert op til að tryggja 

að loft komist út um hvert þeirra.

6.  Burstaðu allan ytri flöt brennarans með vírbursta til 

að fjarlægja matarleifar og óhreinindi.

7.  Hreinsaðu öll stífluð op með stífum vír á borð við 

bréfaklemmu sem búið er að taka í sundur.

8.  Kannaðu hvort skemmdir séu á brennara, sumar 

holur geta stækkað sökum eðlilegs slits og 

tæringar. Ef stórar sprungur eða holur finnast skal 

endurnýja brennara.

 

MJÖG MIKILVÆGT: Brennaraör verða að endurtengjast 

lokaopunum. Sjá mynd til hægri.

 

Rétt tenging brennara 

við loka

9.  Festu rafskaut við brennara

10.  Settu brennara varlega aftur á sinn stað.

11.  Festu brennara við festingar í eldhólfi.

12.  Færðu flutningsrör úr stað og festu þau við 

brennara. Settu hitadreifara og eldunargrindur aftur 

á sinn stað.

Þrífðu eldunargrindur.

Geymdu á þurrum stað.

Þegar gashylki er tengt grillinu skal geyma það 

utandyra á vel loftræstum stað og þar sem börn ná 

ekki til.

Breiddu yfir grillið ef það er geymt utandyra.

AÐEINS skal geyma grillið innandyra ef slökkt er á 

gashylkinu og það er aftengt, fjarlægt frá grillinu og 

geymt utandyra.

Þegar grillið er tekið úr geymslu skal kanna hvort 

einhverjar stíflur séu í brennara.

Þrífðu grillið oft, helst eftir hverja máltíð. Ef að 

bursti er notaður til að þrífa einhverja af 

eldunarflötum grillsins skal tryggja að ekkert úr 

burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður en grillað 

er að nýju. Ekki er mælt með að grillið sé þrifið á 

meðan það er enn heitt.

Tæki ætti að þrífa að minnsta kosti einu sinni á ári.

Ekki ruglast brúnni og eða svartri samansöfnun á 

fitu og reyk og halda að hún sé málning. Innri byrði 

gasgrilla er ekki málað í verksmiðjunni (

slíkt ætti 

aldrei að gera

). Notaðu sterka blöndu af 

hreinsiefni og vatni eða tiltekið hreinsiefni með 

bursta á innra byrði loksins og undir. Skolaðu og 

gefðu tíma til að þorna að fullu. 

Ekki nota 

ætiefni/ofnhreinsi á málaða fleti.

Plasthlutar: 

Þvoðu með volgu sápuvatni og 

þurrkaðu.

 

Ekki nota citrisol, fægilög, fituleysi eða óblönduð 

hreinsiefni á plasthluta.

Slíkt getur leitt til tjóns og bilun á hlutum.

Postulínsfletir:

 Sökum svipaðrar samsetningar og 

glers má þurrka flestar leifar burt með blöndu og 

matarsóda og vatni eða sérstökum hreinsiefnum. 

Notaðu ræstiduft sem er ekki svarfandi á erfiða 

bletti

Málaðir fletir:

 Þvoðu með mildu hreinsiefni eða 

efni sem er ekki svarfandi og volgu sápuvatni. 

Þurrkaðu með mjúkum klút.

Fletir úr ryðfríu stáli:

 Til að viðhalda hágæða útliti 

tækis þíns skaltu þvo það með mildu hreinsiefni og 

volgu sápuvatni og þurrka með mjúkum klút eftir 

hverja notkun. Fastir fitublettir gætu krafist notkunar 

svarfandi hreinsipúða út plasti. Þvoðu einungis í 

þátt átt sem áferðin liggur til að forðast skemmdir. 

Ekki nota svarfandi púða á svæði með myndum 

eða letri.

Eldunarfletir:

 Ef að bursti er notaður til að þrífa 

einhverja af eldunarflötum grillsins skal tryggja að 

ekkert úr burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður 

en grillað er að nýju. Ekki er mælt með að 

eldunarfletir séu þrifnir á meðan grillið er enn heitt.

1. 

Opnaðu lok hitaplötu.

 Kveiktu á gashylki.

2.  Snúðu hnappi hitaplötu á 

 

, þrýstu inn og haltu 

hnappinum RAFMAGNSKVEIKJA inni.

3.  Ef EKKI kviknar á hitaplötu skal snúa happi í 

 

 og 

bíða í 5 mínútur og endurtaka síðan kveikiferlið.

1. 

Opnaðu lok hitaplötu.

 Kveiktu á gashylki.

2.  Settu eldspýtu sem búið er að kveikja nærri 

brennara.

3.  Snúðu hnappi hitaplötu á 

 

 Vertu viss um að kvikni 

á brennara og eldur sé viðvarandi.

1.  Snúið öllum hnöppum tækisins á 

 

.

2.  Tryggið að þrýstijafnarinn sé tengdur þétt við 

gashylkið.

3.  Kveiktu á gasinu. Ef þú heyrir þytshljóð skaltu 

slökkva samstundis á gasinu. Það er alvarlegur leki 

við tengið. 

Lagaður það áður en lengra er haldið.

4.  Burstaðu með sápublöndu (helming af sápu, 

helming af vatni) á slöngutengin og svæðin sem eru 

inni í hringnum að neðan.

5.  Ef loftbólur myndast er leki. Slökktu samstundis á 

gasinu á hylkinu og kannaðu þéttleika tengjanna. Ef 

ekki er hægt að stöðva leka skal ekki reyna 

viðgerð. Pantaðu varahluti.

6.  Slökktu ávallt á gasinu á hylkinu þegar þú 

framkvæmir lekaprófun.

27

Содержание 468200213

Страница 1: ...5 Betriebsanweisungen 6 7 Istruzioni per l uso 8 9 Gebruiksinstructies 10 11 Anv ndning 12 13 K ytt ohjeet 14 15 Instrucciones de funcionamiento 16 17 Instu es para Opera o 18 19 Brugsanvisning 20 21...

Страница 2: ...Read and follow all safety statements assembly instructions and use and care directions before attempting to assemble and cook Some parts may contain sharp edges Wearing protective gloves is recommen...

Страница 3: ...er each cookout If a bristle brush is used to clean any of the appliance cooking surfaces ensure no loose bristles remain on cooking surfaces prior to grilling It is not recommended to clean cooking s...

Страница 4: ...d entra ner des dommages mat riels et ou corporels Utilisez l appareil au moins 1 m d un mur ou d une surface Maintenez 3 m de distance avec des objets pouvant prendre feu ou des sources de combustio...

Страница 5: ...l usine et ne doivent jamais tre peintes Appliquez une solution concentr e de d tergent et d eau ou utilisez un nettoyant pour appareil avec une brosse r curer sur les surfaces internes et inf rieures...

Страница 6: ...egenden Strukturen jeglicher Art Benutzen Sie keine Holzkohle oder keramische Briketts in einem Gasger t Bedecken Sie NICHT die Roste mit Aluminiumfolie oder anderem Material Dies wird die Brennerbel...

Страница 7: ...ie keine tzenden Scheuermittel Entfetter oder ein konzentriertes Ger tereinigungsmittel auf Kunststoffteilen Es k nnen Sch den und Fehler an den Teilen auftreten Porzellanoberfl chen Wegen der glasart...

Страница 8: ...e e creare una condizione potenzialmente pericolosa che pu portare un danno a cose o lesioni a persone Utilizzare l apparecchio ad almeno 1 m di distanza da pareti o superfici Mantenere 3 m di spazio...

Страница 9: ...ecchi con spazzola abrasiva per pulire gli interni e il fondo del coperchio dell apparecchio Risciacquare far asciugare completamente all aria Non utilizzare pulitori per apparecchi forni corrosivi su...

Страница 10: ...zoals een carport garage veranda overdekte patio of onder een onder wat voor een overdekking dan ook Gebruik nooit houtskool of keramische briketten in een gastoestel Roosters NOOIT met aluminiumfoli...

Страница 11: ...geen agressieve reiniger of ovenreiniger op geschilderde oppervlakken Kunststofonderdelen Was met warm zeepwater en droog af Gebruik geen citrisol schuurmiddelen ontvetters of een geconcentreerde rein...

Страница 12: ...er briketter i en gasolgrill T CK INTE VER grillgaller med aluminiumfolie eller annat material Det blockerar ventilationen till br nnaren villket kan medf ra risker f r skador p produkten och eller pe...

Страница 13: ...ch ska inte m las L gg p starkt reng ringsmedel och vatten eller anv nd ett s rskilt borstverktyg f r produkten och g r rent locket och i l dan Sk lj och l t torka Anv nd inte basiska ugnreng ringsmed...

Страница 14: ...umpinaisessa tilassa kuten autokatoksessa autotallissa kuistilla katetulla patiolla tai mink nlaisen katetun rakenteen alla l k yt hiilt tai keraamisia brikettej kaasulaitteessa L peit ritil it alumii...

Страница 15: ...a anna ilmakuivua kokonaan l k yt em ksist grillin uuninpuhdistusainetta maalatuille pinnoille Muoviosat Pese l mpim ll saippuavedell ja pyyhi kuivaksi l k yt muoviosiin sitruspohjaisia tai hankaavia...

Страница 16: ...micos en una unidad a gas NO cubra las rejillas con papel aluminio o cualquier otro material Esto obstruir la ventilaci n del quemador y podr a producirse una condici n peligrosa resultando en da os...

Страница 17: ...itrisol limpiadores abrasivos desngrasantes o limpiadores concentrados para limpiar las partes de pl stico Estas partes pueden da arse o fallar Superficies de porcelana Por su composici n v trea la ma...

Страница 18: ...rv o ou briquetes de cer mica em um aparelho g s N O cubra as grelhas com folha de alum nio ou qualquer outro material Isto ir bloquear a ventila o do queimador e criar uma condi o possivelmente perig...

Страница 19: ...cilindro ap s realizar teste de vazamento Siga estas instru es para limpar e ou substituir pe as do conjunto do queimador ou se tiver problemas para acender o aparelho 1 Desligue o g s nos bot es de c...

Страница 20: ...overd kning i det hele taget Brug ikke tr kul eller keramiske briketter i et gasapparat D k IKKE risten med aluminiumsfolie eller andet materiale Det vil blokere for br nderventilationen og skabe en p...

Страница 21: ...ikke kaustisk soda eller ovn rens p malede overlader Plasticdele Vask med varmt s bevand og t r med klud Brug ikke fedtopl sende slibende midler affedtningsmidler eller koncentrerede reng ringsmidler...

Страница 22: ...materialer Da blokkeres brennerens ventilasjon og dette kan f re til farlige forhold som resulterer i skade p eiendom eller personer Bruk apparatet minst 1 meter fra vegger og andre flater S rg for at...

Страница 23: ...vann eller bruk en innretning for rengj ring av apparater med skureb rste p innsiden av apparatets lokk og bunn Rengj r og vent til apparatet er helt luftt rket Ikke bruk kaustisk apparat ovnsrengj ri...

Страница 24: ...uszt w foli aluminiow ani adnym innym materia em Zablokuje to wentylacj palnika i doprowadzi do powstania potencjalnie niebezpiecznych warunk w mog cych skutkowa zniszczeniem mienia i lub doznaniem us...

Страница 25: ...powierzchniach Cz ci z tworzyw sztucznych Nale y wymy wod z myd em i wytrze do sucha Nie nale y stosowa kwasu cytrynowego citrosol r cych rodk w czyszcz cych rodk w do odt uszczania albo st onych rodk...

Страница 26: ...nota kol e a keramiksmola gast ki EKKI hylja rist me lpapp r e a ru efni Sl kt hindrar loftr stingu brennara og skapar hugsanlega h ttulegar a st ur sem stu la a eignatj ni og e a l kamstj ni Nota u...

Страница 27: ...ans me v rbursta til a fjarl gja matarleifar og hreinindi 7 Hreinsa u ll st flu op me st fum v r bor vi br faklemmu sem b i er a taka sundur 8 Kanna u hvort skemmdir s u brennara sumar holur geta st k...

Страница 28: ...le cu folie de aluminiu sau oricare alt material Aceasta va bloca ventilarea arz torului i va crea o condi ie poten ial periculoas ce va avea drept urmare deteriorarea propriet ii i sau v t marea pers...

Страница 29: ...i folosi i un cur itor cu ajutorul unei perii de frecat pentru p r ile interioare ale aparatului capac i a baz Limpezi i i permite i s se usuce total la aer Nu aplica i sod caustic pe suprafe ele vops...

Страница 30: ...k po kozen p stroje a nebo poran n osob Spot ebi pou vejte ve vzd lenosti minim ln 1 m od st ny nebo jin ch povrch Dodr ujte vzd lenost 3 m od objekt kter mohou vzplanout nebo od zdroj vzn cen jako js...

Страница 31: ...l chn te a nechte zcela oschnout na vzduchu Na lakovan povrchy nepou vejte rav isti e pro i t n p stroj trub Plastov sou sti Omyjte teplou vodou s m dlem a vyt ete do sucha Na plastov sou sti nepou ve...

Страница 32: ...dependendo da especifica o da regi o ou do vendedor especifico NB Denne information er kun vejledende Specifikationer kan variere efter nske fra forhandler eller I henhold til nationale regler NB Den...

Отзывы: