114
IS
3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom Pro III Headset
MT73H7*4D10EU*, MT73H7*4D10EU-50
MT73H7*4D10NA*, MT73H7*4D10NA-50
INNGANGUR
Til hamingju og þakka þér fyrir að velja samskiptalausn frá
3M™ PELTOR™! Velkomin að næstu kynslóð persónuhlífa
með samskiptabúnaði.
ÆTLUÐ NOTKUN
Þessum 3M™ PELTOR™ heyrnartólum er ætlað að veita
starfsmönnum vernd gegn hættulegum styrk hávaða og
háværum hljóðum, jafnframt því að geta átt fjarskipti með
innbyggðu talstöðina eða Bluetooth
®
og heyrt umhverfishljóð
um umhverfishljóðnemana
.
Gert er ráð fyrir því að allir
notendur lesi og skilji meðfylgjandi leiðbeiningar notenda
ásamt því að kunna að nota tækið.
MIKILVÆGT
Lestu vinsamlegast, gerðu þér grein fyrir öllum
öryggisupplýsingum í leiðbeiningum þessum og farðu eftir
þeim áður en þú tekur heyrnartólin í notkun. Geymdu
leiðbeiningarnar til þess að geta leitað í þær síðar. Hafðu
samband við tæknideild 3M (samskiptaupplýsingar er að finna
á öftustu síðu).
EIGINÖRYGGI
3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom Pro III Headset,
MT73H7*4D10EU-50 og MT73H7*4D10NA-50, hafa verið
vottuð sem eiginörugg til notkunar í mögulega sprengifimu
umhverfi. Notandinn ber ábyrgð á því að tryggja að hin
eiginöruggu 3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom Pro III Headset
heyrnartól og fylgihlutir séu notaðir í viðeigandi umhverfi eins
og skilgreint er í samþykktum svæðaflokkunum og í samræmi
við leiðbeiningar notanda. Sé það ekki gert, getur það leitt til
alvarlegra meiðsla eða dauða. Nánari upplýsingar er að finna í
sérstökum meðfylgjandi öryggisleiðbeiningum.
Sé einhver ástæða til þess að draga öryggi tækisins eða
áreiðanleika þess í efa, ber að hætta notkun þess umsvifalaust
og fjarlægja það úr mögulega sprengifimu umhverfi án tafar.
Grípa skal til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að tækið verði
óvart tekið í notkun á ný. Leitaðu til tæknideildar 3M með
þjónustu og viðgerðir.
MT73H7*4D10EU-50
Presafe 16ATEX8960X
Vottað af DNV Nemko Presafe AS sem
eiginöruggt til notkunar á stöðum þar sem hætta
er fyrir hendi.
I M1 Ex ia I Ma -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
II 1G Ex ia IIC T4 Ga -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
II 1D Ex ia IIIC T130°C Da -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
IECEx Presafe 16.0086X
Vottað af DNV Nemko Presafe AS sem
eiginöruggt til notkunar á stöðum þar sem hætta
er fyrir hendi.
Ex ia I Ma -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
Ex ia IIC T4 Ga -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
Ex ia IIIC T130°C Da -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
MT73H7*4D10NA-50
CSA 17.70112567
Vottað af CSA Group sem eiginöruggt til
notkunar á stöðum þar sem hætta er fyrir hendi.
Ex ia IIC T4 Ga, Cl I, Zn 0, -20°C ≤ Ta ≤ 50°C
(Kanada)
AEx ia IIC T4 Ga, Cl I, Zn 0, -20°C ≤ Ta ≤ 50°C
(Bandaríkin)
Flokkur I, Deild 1, Hópar A, B, C & D;
Flokkur II, Deild 1, Hópar E, F & G;
Flokkur III, Deild 1; Hitakóði T4
IECEx Presafe 16.0086X
Vottað af DNV Nemko Presafe AS sem
eiginöruggt til notkunar á stöðum þar sem hætta
er fyrir hendi.
Ex ia I Ma -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
Ex ia IIC T4 Ga -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
Ex ia IIIC T130°C Da -20°C ≤ Ta: ≤ 50°C
!
VIÐVÖRUN
Dragðu úr áhættu í tengslum við sprengingu sem annars gæti
leitt til alvarlegra meiðsla eða dauða:
•
Gakktu úr skugga um að
3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom
Pro III Headset heyrnartól, MT73H7*4D10EU-50,
MT73H7*4D10NA-50
og allir eiginöruggir fylgihlutir séu
aðeins notaðir á öryggisflokkuðum svæðum í samræmi við
áritaðar merkingar á búnaði.
•
Tengdu aldrei rafræna íhluti eða tæki við heyrnartólin í
mögulega sprengifimu umhverfi.
•
Tengdu heyrnartólin eingöngu við þá 3M™ PELTOR™ vara-
og fylgihluti sem tilgreindir eru í leiðbeiningum notanda. ÞAÐ
GETUR DREGIÐ ÚR EIGINÖRYGGI TÆKISINS AÐ SKIPTA
ÚT ÍHLUTUM ÞESS.
•
Notaðu eingöngu 3M™ PELTOR™ rafhlöðu ACK082, 3M™
PELTOR™ hleðslusnúru AL2AH og 3M™ PELTOR™ aflgjafa
FR08 fyrir eiginöruggar gerðir.
•
Notaðu eingöngu 3M™ PELTOR™ ACK081 hlaðna með
3M™ PELTOR™ AL2AI hleðslusnúru tengda við 3M™
PELTOR™ FR08 fyrir ekki-eiginöruggar gerðir.
•
Það má aldrei skipta um ACK082 rafhlöðu eða hlaða hana í
mögulega sprengifimu umhverfi.
•
Ekki nota heyrnartólin eða fylgihluti þeirra, hafi þau orðið fyrir
skemmdum eða bilun af einhverju tagi.
•
Farðu eingöngu með tækið í þjónustuskoðun eða viðgerð hjá
viðurkenndum 3M™ PELTOR™ þjónustumiðstöðvum.
Heyrnarhlífarnar draga úr hættu á heilsutjóni vegna hávaða og
annarra háværra hljóða. Séu heyrnarhlífar notaðar rangt eða
notkun þeirra sleppt þann tíma sem dvalist er í hættulegum
Содержание PELTOR WS LiteCom Pro III Series
Страница 19: ...11 BG 3 a 3M NRR 3M 50 b c d e f g h EN 352 8 13 EN 352 1 EN 352 3 3M...
Страница 94: ...86 3M PELTOR ACK081 3M PELTOR AL2AI 3M PELTOR FR08 ACK082 3M PELTOR 3M 3M NRR 3M 50 EN 352 8 13 EN 352 1 GR...
Страница 103: ...95 GR 3M Call2Recycle RBRC Call2Recycle 1 800 8 BATTERY 1 800 822 8837 Call2Recycle www call2recycle org...
Страница 228: ...220 RU 3 NRR 3M 50 b d f g h EN 352 8 13 EN 352 1 EN 352 3 55 C 131 F ACK081 50 C 122 F ACK082...
Страница 237: ...229 RU 3 3 3M Company 3M Call2Recycle RBRC Call2Recycle 1 800 8 BATTERY 1 800 822 8837 www call2recycle org...
Страница 275: ...267 3M PELTOR 3 a 3 NRR 3 50 b d e f g h EN 352 8 13 EN 352 1 EN 352 3 UA...