OUTDOORCHEF.COM
158
159
BEIN OG ÓBEIN GRILLUN MEÐ DUALCHEF
HVER ER MUNURINN?
BEIN GRILLUN
Þegar grillað er með beinum hita liggur maturinn beint fyrir ofan hitagjafann.
Þessi aðferð hentar vel til að snöggsteikja. Hátt hitastigið gefur steikinni fallega skorpu eða fullkomið grillmynstur.
ÓBEIN GRILLUN
Þegar grillað er með óbeinum hita er hitinn í hringrás umhverfis matinn. Lokið er haft niðri og því virkar grillið eins og blástursofn.
Þessi aðferð hentar vel til að grilla stærri kjötstykki við lágt hitastig eða til að grilla fisk og stökkar pítsur.
Með GRILLKERFINU fyrir GASGRILLSTÖÐVAR er hægt að skipta á milli beinnar og óbeinnar grillunar með einu handtaki.
Þegar grillað, eldað eða bakað er með óbeinum hita er matnum komið fyrir á miðri grindinni og aðeins kveikt upp í báðum ytri brennurunum.
BEINN HITI
ÓBEINN HITI
Fyrir beina grillun og matreiðslu:
Setjið matinn yfir brennarann sem kveikt er á.
Fyrir óbeina grillun, eldun og bakstur: Setjið matinn
fyrir miðju, setjið lokið niður og kveikið aðeins
á báðum ytri brennurunum.
LÝSING Í GRILLINU
Á gerðunum DUALCHEF S 325 G og DUALCHEF S 425 G er ljós inni í grillinu. Halógenperurnar (G9, 12 V, 10 W) fá straum í gegnum
meðfylgjandi rafmagnssnúru sem er stungið í samband á bakhlið grillsins. Rofinn til að kveikja og slökkva er hægra megin á stjórnborðinu.
VARÚÐ:
Ljósabúnaðurinn í grillinu getur orðið fyrir skemmdum ef hann verður fyrir miklum titringi þegar hann er heitur.
Summary of Contents for DUALCHEF 315 G
Page 2: ......
Page 164: ...OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Page 165: ...165 OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Page 166: ...OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Page 167: ...167 ...