OUTDOORCHEF.COM
150
151
LEKAPRÓFUN
VIÐVÖRUN:
Grillið má ekki vera nálægt neinum íkveikjuvöldum á meðan lekaprófun fer fram. Reykingar eru einnig bannaðar.
Prófið aldrei þéttingar með logandi eldspýtu eða opnum eldi og prófunin skal alltaf fara fram utandyra.
1. Gasstillihnappurinn verður að vera á .
2. Skrúfið frá gasinu á kútnum og berið sápulausn úr 50% fljótandi sápu og 50% vatni á alla hlutana sem leiða gas (tengið á gaskútnum/
gasþrýstijafnarann/gasslönguna/gasinntakið/tengið á ventlinum). Einnig er hægt að nota sérstakan lekaleitarúða.
3. Ef blöðrur myndast í sápulausninni er um leka að ræða.
MIKILVÆGT:
Ekki má nota grillið fyrr en búið er að lagfæra lekann. Skrúfið fyrir
gasið á gaskútnum.
4. Lagfærið lekann með því að herða tengingar, ef það er hægt, eða skiptið um hluti sem eru í ólagi.
5. Endurtakið 1. og 2. skref.
6. Hafið samband við sérverslun með gasvörur ef ekki er hægt að laga lekann.
ATHUGIÐ:
Framkvæmið
LEKAPRÓFUN
eftir hverja tengingu eða skipti á gaskút, sem og í upphafi grilltímabilsins.
SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
Hitastillingar og kveiking
: Slökkt
: Lágur hiti
: Meðalhiti
: Hár hiti
: Kveiking
: Kveikir
: Rofi fyrir lýsingu á
DUALCHEF S 325 G & DUALCHEF S 425 G
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Athugið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningunum í kaflanum
LEKAPRÓFUN
. Þetta skal líka gert þótt gasgrillið komi samsett frá
söluaðila.
3. Brennið úr grillinu með því að láta það ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á
.
4. Gætið þess að fituplötunni og fitubakkanum hafi verið ýtt alveg inn. Þetta gildir líka fyrir venjulega notkun grillsins.
Summary of Contents for DUALCHEF 315 G
Page 2: ......
Page 164: ...OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Page 165: ...165 OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Page 166: ...OUTDOORCHEF COM NOTE ...
Page 167: ...167 ...