
37
TRIT
ON 4.0
Tákn
Hættutákn: Þetta tákn gefur til kynna mögulega hættu.
Lesa skal tilheyrandi öryggisleiðbeiningar vandlega og
fara eftir þeim.
Viðbótarupplýsingar
Lesa skal uppsetningar- og notkunarleiðbeiningarnar
áður en byrjað er að nota vöruna!
Ætlað fyrir matvæli.
Jafnstraumur
Frekari skýringar
Númer myndtexta
eru sett fram með eftirfarandi hætti: (
1
)
Tilvísanir í myndir
eru settar fram með eftirfarandi hætti: (Mynd
A
)
Kæri viðskiptavinur.
Til hamingju með nýja gasgrillið þitt frá LANDMANN. Þessar uppsetningar- og
notkunarleiðbeiningar leiðbeina þér í gegnum skrefin til að gera nýja grillið þitt frá
LANDMANN tilbúið til notkunar. Þær hafa einnig að geyma mikilvægar upplýsingar um
rétta notkun, örugga meðhöndlun og umhirðu.
Taktu þér tíma til að kynna þér allt sem snýr að nýja grillinu þínu.
Við vonum að allt gangi að óskum og að þú munir hafa ánægju af LANDMANN-grillinu
þínu í langan tíma.
Ef þú ert með spurningar varðandi grillið eða þarft á frekari aðstoð að halda aðstoðar
þjónustuteymi okkar þig gjarnan. Samskiptaupplýsingar er að finna á kápu þessara
uppsetningar- og notkunarleiðbeininga.
Starfsfólk LANDMANN óskar þér góðrar
skemmtunar og ljúffengra stunda.
VIÐVÖRUN:
■
Notist eingöngu utandyra.
■
Lesa skal uppsetningar- og notkunarleiðbeiningarnar áður
en byrjað er að nota grillið.
■
VIÐVÖRUN:
Aðgengilegir hlutir geta verið mjög heitir.
Halda skal börnum fjarri.
■
Grillið má ekki vera nálægt brennanlegum efnum þegar það
er í notkun.
■
Ekki má færa grillið til meðan á notkun stendur.
■
Eftir notkun skal skrúfa fyrir gasið á gaskútnum.
■
Ekki má breyta grillinu með neinum hætti.
LESA SKAL ÞESSAR UPPSETNINGAR- OG
NOTKUNARLEIÐBEININGAR FYRIR FYRSTU
NOTKUN!
Ef ekki er farið eftir þeim öryggisleiðbeiningum, viðvörunum og
leiðbeiningum um verklag sem hér koma fram getur það leitt
til alvarlegra eða banvænna meiðsla eða tjóns af völdum bruna
eða sprengingar.
Geyma skal uppsetningar- og notkunarleiðbeiningarnar á
vísum stað til síðari nota og fyrir aðra notendur.
Þær fylgja
með grillinu. Framleiðandi og innflutningsaðili undanskilja sig
allri ábyrgð ef ekki er farið eftir því sem fram kemur í þessum
uppsetningar- og notkunarleiðbeiningum.
EFNISYFIRLIT
Tæknilegar upplýsingar
38
Innifalið
38
Yfirlit yfir tækið
38
Fyrirhuguð notkun
39
Öryggisleiðbeiningar
39
Kröfur til íhluta sem leiða gas
40
Upplýsingar um uppsetningu
40
Rafhlaða sett í rafkveikjuna
41
Gaskútur tengdur
41
Lekaprófun
42
Grillráð
42
Notkun
42
Þrif og viðhald
43
Geymsla
44
Leyst úr vandamálum
44
Förgun
45
EB-samræmisyfirlýsing
45
IS
TRI40_mod_Inlay_LM_M_A4_SCA_V1.indb 37
TRI40_mod_Inlay_LM_M_A4_SCA_V1.indb 37
03.11.2022 16:07:45
03.11.2022 16:07:45
Summary of Contents for TRITON 4.0
Page 92: ......