14
ÍSLENSKA
Hnífurinn er ekki leikfang. Látið aldrei börn
nota hnífinn nema undir eftirliti fullorðinna
Fyrir fyrstu notkun
Þvotið, skolið og þurrkið hnífinn fyrir fyrstu
notkun.
Þrif
—
Best er að þvo hnífa í höndunum.
Ólíklegt er að hnífurinn eyðileggist
í uppþvottavél en brúnin getur
skemmst, blaðið getur ryðgað og
plasthandfangið verður matt.
—
Þvoið og þurrkið hnífinn alltaf strax
eftir notkun til að koma í veg fyrir
ljóta bletti á blaðinu.
—
Það er ráðlagt að þvo hnífinn alltaf
strax eftir notkun. Það kemur í veg
fyrir að bakteríur dreifi sér frá t.d.
hráum kjúklingi í ferskt grænmeti.
Beittir hnífar eru öruggari en bitlausir.
Brýnið því hnífana reglulega. ÄNDLIG
hnífarnir eru með blöðum úr ryðfríu
stáli sem auðvelt er að brýna. Miðað
við venjuleg heimilisafnot er ráðlagt að
brýna hníf einu sinni í viku. Munið að
brýnið verður að vera úr harðar efni en
stálið í hnífsblaðinu. Þess vegna þarf að
nota stálbrýni sem er úr keramik- eða
krómstáli, hverfistein eða hnífabrýni.