61
Notendaleiðbeiningar / IS
C5) Meðalhljóðdeyifng
C6) Staðalfrávik
C7) Áætlað verndargildi
C8) Prófað og vottað af (tilkynntur aðili)
C9) Stærð: S (lítil) M (meðalstór) L (stór)
Samþykktar samsetningar hjálma (D)
Eingöngu má festa þessi eyrnaskjól við og nota með
öryggishjálmum fyrir vinnustaði sem taldir eru upp í tölfu D.
D1) Framleiðandi
D2) Gerð
D3) Millistykki
D4) Viðvörun! Þessar heyrnarhlífar til að festa á hjálma henta
einstaklingum með höfuðmál sem telst á bilinu meðalstórt
til stórt (56
–
64 cm) og lengd frá kolli til miðju hlustar sem er
meðallöng til löng. Styttri lengd gæti valdið því að varan passi
ekki rétt og dregið úr hávaðadeyifngu heyrnarhlífanna.
Eyrnaskjól sem samræmast staðli EN 352-3 eru í eftirfarandi
stærðum: lítil (S), meðalstór (M) eða stór (L). Meðalstór
eyrnaskjól passa fyrir lfesta notendur. Lítil og stór eyrnaskjól
eru hönnuð fyrir notendur sem geta ekki notað meðalstór
eyrnaskjól.
Aukabúnaður og varahlutir
Hreinlætisbúnaður #HK3
Útvarp
(sjá Mynd E1)
412R/412RH/412RD/412RDH
Hljóðmerkið frá hátölurum hlífanna fer að hámarki upp í 82
dB(A) við eyrað.
Ef hlustað er á útvarp kunna viðvörunarmerki á vinnustaðnum
að heyrast verr.
Á/Af styrkur
•
Snúið
“
1
”
-takkanum til að kveikja á útvarpinu. Snúið
áfram réttsælis til að hækka styrkinn.
•
Ef móttökuskilyrði eru slæm fer útvarpið sjálfkrafa úr
stereó í mónó til að viðhalda hámarks hljómgæðum.
Tíðni-/rásaveljari
(sjá Mynd E2)
•
Snúið
“
2
”
-takkanum til að velja rás.
•
Tíðnisvið útvarpsins er FM 88-108 MHz, AM
540-
1700 KHz (
“
4
”
)
Virk hlustun
(sjá Mynd E3)
412D/412DH/412RD/412RDH
Heyrnarhlífarnar eru með aðgerð fyrir virka hlustun. Gangið
úr skugga um að aðgerðin virki áður en hlífarnar eru notaðar.
Ef trulfun eða bilun kemur upp kannið þá leiðbeiningar um
viðhald og skipti á rafhlöðum.
•
Viðvörun! Hljóðið frá virku stillingunni getur verið
hærra ytra hávaðastig.
•
Hljóðmerkið frá hátölurum hlífanna fer að hámarki
upp í 82 dB(A) við eyrað.
Á/Af styrkur
•
Snúið
“
3
”
-takkanum til að kveikja á virku
hljóðnemunum. Snúið réttsælis til að
hækka styrkinn.
Virk h útvarp
(sjá Mynd E)
412RD/412RDH
•
Aðgerðirnar eru með aðskildar styrkstillingar. Stillið
styrkinn eins og óskað er.
Inntak fyrir ytri hljóðmerki
(sjá Mynd F)
Heyrnarhlífarnar eru búnar rafrænu inntaki fyrir hljóðmerki.
Gangið úr skugga um að það virki áður en hlífarnar
eru notaðar. Ef trulfun eða bilun kemur upp kannið þá
leiðbeiningar framleiðanda.
•
Viðvörun! Tenging við ytri hljóðgjafa getur haft í för
með sér hljóðstyrk yifr leyiflegum mörkum.
•
Hámarks leyiflegur hljóðstyrkur er : 263 mV
•
Hægt er að tengja við talstöðvar og aðra ytri
hljóðgjafa í 3,5 mm inntakið.
•
Þegar inntakið fyrir ytri hljóðmerki er notað verður að
vera skrúfað frá hljóðstyrknum.
Rafhlöður
(sjá Mynd G)
•
Hlífarnar eru með tveimur 1,5V AA rafhlöðum.
•
Aðeins má nota 1,5V AA rafhlöður.
•
Gangið úr skugga um að pólarnir snúi rétt.
•
Ekki má skipta um rafhlöður meðan kveikt er á
tækinu.
Содержание 412R
Страница 4: ...E 1 3 2 F On...
Страница 5: ...G...
Страница 68: ...19 03 Print no 17296_rev5 Zekler Safety 523 85 Ulricehamn S Sweden www zekler com...