Ritos 7040110A Скачать руководство пользователя страница 28

54

55

IS

Halógenflóðljós

Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar

Ætluð notkun

Flóðljósið þolir vatnsskvettur, IP44 og hentar til utanhússnota.

Flóðljósið samrýmist þeim evrópsku CE-tilskipunum sem um það gilda.

Almennar öryggisupplýsingar 

• á alltaf að vera í að minnsta kosti eins metra fjarlægð frá svæðinu sem lýst er á. Gætið sérstakle-

ga að lýsa ekki á rafmagnssnúruna né láta hana komast í snertingu við málmhlífina. Lágmarks-

fjarlægð ber að halda.

• þarf alltaf að láta kólna nægilega. Hlíf flóðljóssins getur orðið ákaflega heit. Þegar t.d. er skipt 

um perur eða flóðljósið hreinsað þarf að rjúfa rafstrauminn að ljósinu og útiloka að straumur sé 

settur aftur á.

• má eingöngu staðsetja á jöfnu og stöðugu undirlagi.

• skal einungis nota með nægilega öruggum 230V~-búnaði.

• má ekki nota í rýmum þar sem sprengihætta er til staðar (t.d. á smíðaverkstæðum, málningarver-

kstæðum eða svipuðum stöðum).

• má ekki nota í mikilli nálægð við brennanlegt efni.

• má ekki vera í mikilli nálægð við barnalaug, gosbrunn, tjörn eða svipað vatnssvæði. 

• má ekki fara ofan í vatn eða annan vökva.

• á ekki að snerta með blautum höndum og aldrei má horfa beint í ljósið.

• á aldrei að breiða yfir.

• á aldrei að nota þegar hlífin er opin, þegar hlíf yfir tenginguna vantar eða skemmist eða þegar 

hlífðargler vantar eða skemmist.

• á að hreinsa án þess að úða á það eða nota gufuþrýstitæki því þá getur einangrun eða þétting 

skemmst.

• máttu aldrei gera við sjálf(ur). Einungis framleiðandinn eða þjónustuaðilar hans mega gera við 

búnaðinn.

Tæknilegar upplýsingar

• Tegund 7040115A: 

Geta: hám. 150W

• Tegund HFGT120AW:  Geta: max. 150W

• Tegund 7040150A: 

Geta: max. 500W

• Tegund HFGT230AW:  Geta: max. 230W

• Tegund 7040110A: 

Geta: max. 1000W

• Spenna: 230V~, 50Hz

• Tegund varnar: IP44

Til að koma ljósabúnaðinum fyrir

• Losa skal skrúfuna á efri hlið flóðljóssins og smella hlífðarglerinu fram. 

• Taktu ljósabúnaðinn úr umbúðunum.

• Gættu þess að snerta ekki ljósabúnaðinn með berum höndum því þá verða eftir fitublettir sem 

geta leitt til ofhitnunar. Nota skal hreinan og þurran klút sem skilur ekki eftir ló.

• Setja skal annan enda ljósabúnaðarins í perustæðið. Ýttu á hann og settu síðan hinn endann í 

perustæðið. Gættu þess að perustæðið bogni ekki.

• Lokaðu síðan glerhlífinni og festu skrúfuna aftur.

Uppsetning

Einungis þjálfaðir fagaðilar mega sjá um uppsetninguna samkvæmt  gildandi reglum um hana. 

Hafðu því samband við viðurkennd rafmagnsfyrirtæki.  

VIÐVÖRUN!! Áður en búnaðurinn er settur upp verður að rjúfa rafstrauminn að snúrunni og útiloka 

að straumur sé settur aftur á.

• Losa skal skrúfurnar á hliðum hlífarinnar og fjarlægja arminn sem hún er fest við.

• Koma skal festingararminum fyrir á heppilegu yfirborði. Uppfylla skal kröfur um uppsetningarflöt 

sem gefnar eru upp í kaflanum „Almennar öryggisupplýsingar“.

• Settu flóðljóshlífina aftur á festingararminn en festu skrúfurnar aðeins lauslega.

• Losa skal skrúfurnar á bakhlið tengiboxins og fjarlægja hlífina.

• Fjarlægðu snittaða stút snúruopsins og ýttu honum á rafmagnssnúruna – skrúfgangur snittaða 

stútsins verður að vísa að snúruendanum.

• Losa skal skrúfur snúrufestingarinnar og fjarlægja hana.

• Ýttu núna einnig þéttingunni fyrir snittaða stútinn á snúruna og stingdu henni í opið á tengiboxinu. 

Gættu þess að þéttingin sitji rétt í opinu. Ef rafmagnssnúran er of mjó verður að þétta um opið 

með aukaráðstöfunum.

• Gakktu frá leiðslum samkvæmt mynd 5.

• Skrúfaðu snittaða stútinn aftur fastan í opinu, settu snúrufestinguna á og festu skrúfurnar.

• Settu hlíf tengiboxins aftur á og festu skrúfurnar alveg.

Til að stilla lýsingarátt

Losaðu skrúfurnar á hliðum festingararmsins, stilltu síðan lýsingarátt flóðljóssins eftir óskum og 

festu svo skrúfurnar aftur.

Til að skipta um ljósabúnað

Tæknilegar upplýsingar um ljósabúnaðinn má finna í kaflanum „Tæknilegar upplýsingar“ eða á 

merkispjaldi sem er á flóðljósahlífinni.

• Fyrst skal rjúfa strauminn að flóðljósinu og útiloka að straumur sé settur aftur á. Láta skal flóðljó-

sið kólna nægilega!!

• Losa skal skrúfu hlífðarglersins á efri hlið flóðljóssins og snúa hlífðarglerinu fram.

• Taktu ljósabúnaðinn úr umbúðunum.

• Gættu þess að snerta ekki ljósabúnaðinn með berum höndum því þá verða eftir fitublettir sem 

geta leitt til ofhitnunar. Nota skal hreinan og þurran klút sem skilur ekki eftir ló.

• Setja skal annan enda ljósabúnaðarins í perustæðið. Ýttu því næst á það og settu síðan hinn 

endann í perustæðið.  Gættu þess að perustæðið bogni ekki.

• Lokaðu síðan glerhlífinni og festu skrúfuna aftur.

Hreinsun

• Rjúfa skal strauminn að flóðljósinu og útiloka að straumur sé settur aftur á. Láta skal flóðljósið 

kólna nægilega!

• Þegar búnaðurinn er hreinsaður má einungis nota þurran eða örlítið rakan klút, sem skilur ekki 

eftir ló, og hugsanlega milt hreinsiefni. Ekki má nota hreinsiefni sem inniheldur fægilög eða 

leysiefni.

• Ef þörf er á má hreinsa ljósabúnaðinn með klút sem skilur ekki eftir ló og hefur verið vættur örlítið 

með spíra. VIÐVÖRUN! Eftir að ljósabúnaðurinn hefur verið hreinsaður með spíra skal láta lofta 

um hann í að minnsta kosti 20 mínútur.

Viðhald

• Skipta skal tafarlaust um skemmt hlífðargler.

• Fjarlægja skal tafarlaust öll óhreinindi á hlífinni eða hlífðarglerinu þar sem þau geta leitt til ofhit-

nunar.

IS

ANL_7040115A_7040150A_7040110A_HFGT120AW_HFGT230AW.indd   54-55

21.11.2014   11:48:17

Содержание 7040110A

Страница 1: ...Halogenprojekt r Halogeenivalaisin Halogen Flomlys Halog nov Lampa L mpada de halog nio 6 ES 9 FR 12 IT 15 TR 18 NL 20 CZ 23 HU 25 PL 27 LT 30 RU 32 SI 35 DK 41 FI 43 NO 45 SK 47 PT 49 Halogeenvalgus...

Страница 2: ...n Fl chen anbringen nur in Verbindung mit einer ausreichend abgesicherten 230V Installation verwenden nicht in R umen mit Explosionsrisiko benutzen z B Schreinerei Lackierbetrieb oder hnliches nicht i...

Страница 3: ...n Die technischen Daten des Leuchtmittels finden Sie unter Technische Daten oder auf dem Typen schild des Strahlergeh uses Schalten Sie den Strahler spannungsfrei und sichern Sie den Stromkreis gegen...

Страница 4: ...ant into the socket Ensure that the socket is not damaged Then close the lens and retighten the screw Installing Installation may only be carried out by trained professionals according to the applicab...

Страница 5: ...ntaje de luz azul Utilizar solo con carretes portacables alargadores o enchufes multiv as autorizados y aproba dos No est autorizado el enchufe de este producto Realice siempre la instalaci n a una di...

Страница 6: ...traciones 5 Vuelva a fijar el atornillado de la entrada de cables coloque la brida antitracci n y apriete los tornillos Coloque de nuevo la cubierta de la caja de bornes y vuelva a apretar los tornill...

Страница 7: ...ne pas d former la douille Fermer ensuite la vitre de protection et resserrer la vis fond Installation L installation ne doit se faire que par des sp cialistes selon les prescriptions d installation e...

Страница 8: ...temperature estremamente alte e si deve estrarre la spina dalla presa di corrente per es quando si sostituisce la lampadina o si esegue la pulizia si deve utilizzare solo su superfici piane e stabili...

Страница 9: ...vo applicare il pressacavo e stringere a fondo le viti Riapplicare la copertura della cassetta di collegamento e stringere le viti di nuovo a fondo Regolazione della direzione del raggio luminoso Alle...

Страница 10: ...vdenin yan taraflar nda bulunan c vatalar s k n z ve montaj ask s n kart n z Montaj ask s n uygun bir y zey st ne monte ediniz bu s rada Genel emniyet bilgileri alt nda montaj yeriyle ilgili yaz l ko...

Страница 11: ...wordt Sluit vervolgens het beschermglas en draai de schroeven weer vast Installatie De installatie mag alleen door geschoolde vakmensen volgens de geldende installatievoorschriften uitgevoerd worden...

Страница 12: ...t n instalovat pouze na rovn a stabiln plochy pou vat pouze ve spojen s dostate n ji t nou instalac 230V nepou vejte v prostor ch s nebezpe m v buchu nap klad v truhl rn lakovn apod nepou vejte v bez...

Страница 13: ...y had kem navlh en m v lihu minim ln 20 minut v trejte dr ba Po kozen ochrann kotou e neprodlen vym te za bezvadn kotou e Neprodlen odstra te ve ker ne istoty na krytu nebo ochrann m kotou i proto e v...

Страница 14: ...sz lts gmentes tse a sug rz t s biztos tsa az ramk rt az ism telt bekapcsol s ellen Hagy ja hogy a sug rz megfelel en leh lj n Tiszt t shoz haszn ljon egy sz raz vagy enyh n nedves sz szmentes rongyot...

Страница 15: ...y y przewodu zgodnie z rys 5 Ponownie dokr ci mocno z cze rubowe wprowadzenia kabla na o y uchwyt odci aj cy przew d i mocno dokr ci ruby Ponownie na o y pokryw skrzynki przy czowej i mocno dokr ci r...

Страница 16: ...ukite var tus korpuso onuose ir nuimkite montavimo pakab Pritaisykite montavimo pakab ant tinkamo pavir iaus b tinai atkreipkite d mes reikalavimus keliamus tvirtinimo vietai nurodytus skiltyje Bendri...

Страница 17: ...IP44 CE 1 230 7040115A max 150W HFGT120AW max 150W 7040150A max 500W HFGT230AW max 230W 7040110A max 1000W 230B 50 IP44 5 RU ANL_7040115A_7040150A_7040110A_HFGT120AW_HFGT230AW indd 32 33 21 11 2014 1...

Страница 18: ...rokami in nikoli ne glejte neposredno v arek nikoli ne prekrivajte nikoli ne uporabljajte z odprtim ohi jem manjkajo im ali po kodovanim pokrovom priklju nega mesta ali manjkajo im ali po kodovanim va...

Страница 19: ...nju svetilnega sredstva s piritom obvezno pustite vsaj 20min da se prezra i Vzdr evanje Nemudoma zamenjajte po kodovana varnostna stekla Takoj odstranite vse umazanije na ohi ju ali na varnostnem stek...

Страница 20: ...porabiti i blago sredstvo za i enje Nemojte uporabiti sredstvo za i enje koje ima u inak habanja ili sadr ava otapalo Ako je potrebno i enje arulje mo ete vr iti krpom bez pahuljica blago namo eno u s...

Страница 21: ...eh ller skur eller l sningsmedel Vid behov kan lampan reng ras med en luddfri trasa som fuktats n got med alkohol OBS Efter reng ring av lampor med alkohol m ste dessa luftas i minst 20 minuter Underh...

Страница 22: ...res med en fnugfri klud der er let fugtet med spiritus OBS Efter reng ringen af p ren med spiritus skal denne luftes i mindst 20 minutter Vedligeholdelse Skadede beskyttelsesskiver udskiftes straks Fj...

Страница 23: ...Jos lamppu on puhdistettu spriill anna sen tuulettua v hint n 20 minuuttia Huolto Vaihda vaurioitunut suojuslasi v litt m sti uuteen Poista kaikki ep puhtaudet kuoresta ja suojuslasista v litt m sti...

Страница 24: ...el Det skal ikke anvendes rengj ringsmidler som inneholder slipe eller l semidler Dersom n dvendig kan lysp ren rengj res med en klut som er fuktet lett med sprit og som ikke loer NB Etter at lysp ren...

Страница 25: ...entu lne jemn istiaci prostriedok Nepou vajte iadne drsn istiace prostriedky alebo istiace pros triedky obsahuj ce rozp adl iarovku m ete v pr pade potreby vy isti handri kou mierne navlh enou liehom...

Страница 26: ...5 Aperte de novo a uni o aparafusada do bucim coloque o apoio contra trac o e aperte os parafusos Coloque de novo a cobertura da caixa de liga es e aperte de novo os parafusos Ajuste da direc o da lu...

Страница 27: ...gevabaks l litada ning uuesti sissel litamise vastu kindlustada Vabastage korpuse k lgedel olevad kruvid ja eemaldage montaa iklamber Monteerige montaa iklamber sobiva pinna k lge arvestage seejuures...

Страница 28: ...ar hli um hl farinnar og fjarl gja arminn sem h n er fest vi Koma skal festingararminum fyrir heppilegu yfirbor i Uppfylla skal kr fur um uppsetningarfl t sem gefnar eru upp kaflanum Almennar ryggisup...

Страница 29: ...Ritter Leuchten GmbH Frankenstr 1 4 D 63776 M mbris www ritos de ANL_7040115A_7040150A_7040110A_HFGT120AW_HFGT230AW indd 56 21 11 2014 11 48 18...

Отзывы: