![Hallde RG-100 Скачать руководство пользователя страница 24](http://html2.mh-extra.com/html/hallde-0/rg-100/rg-100_user-instructions_3335041024.webp)
HALLDE • User Instructions
24
hátt. Hitastýrða mótorvörnin er með sjálfvirkri
endurstillingu, sem þýðir að hægt er að gang
-
setja vélina aftur þegar hún hefur kólnað, sem
tekur yfirleitt 10-30 mínútur.
BILUN: Vélin fer ekki í gang eða stöðvast
meðan hún er í gangi og ekki er hægt að
endurræsa hana.
LAUSN: Gangið úr skugga um að klóin sitji
rétt í innstungunni. Gangið úr skugga um að
matarahólkurinn sé læstur í réttri stöðu. Færið
þrýstiplötuna niður í matarahólkinn. Gangið úr
skugga um að öryggi í töfluskápnum séu í lagi
og að þau séu af réttri gerð. Bíðið í nokkrar
mínútur og reynið svo að gangsetja vélina
aftur. Fari vélin enn ekki í gang skal fá löggiltan
fagmann til að laga bilunina.
BILUN: Lítil vinnslugeta eða ófullnægjandi
árangur.
LAUSN: Gangið úr skugga um að rétt skurðar
-
verkfæri eða rétt samsetning af skurðarverk
-
færum sé notuð. Gangið úr skugga um að
hnífarnir og skurðarskífurnar séu heilar og bíti
vel. Þrýstið matnum niður af minna afli.
BILUN: Ekki tekst að fjarlægja skurðarverkfæri.
LAUSN: Notið ávallt frárásarskífuna. Notið
þykkan leðurhanska eða öðruvísi hanska sem
hnífar skurðarverkfærisins skera ekki í gegnum
og losið skurðarverkfærið með því að snúa
því réttsælis.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
UM HALLDE RG-100
VÉL: Mótor: 0,25 kW, 230 V, einfasa, 50 Hz,
með hitastýrðri mótorvörn. Aflyfirfærsla: gírar
Öryggiskerfi: Tveir öryggisrofar: Varnarflokkur:
IP44. Rafmagnsinnstunga: Jarðtengd, einfasa,
10 A. Öryggi í töfluskáp á staðnum: 10 A, treg.
Hljóðvist LpA (EN31201): 70 dBA.
VERKFÆRI: Þvermál: 185 mm. Hraði: 350
sn./mín.
NETTÓÞYNGD: Vél: 16 kíló. Skurðarverkfæri:
U.þ.b. 0,5 kíló að meðaltali.
STAÐLAR: NSF-STAÐALL 8, sjá samræmi
-
syfirlýsingu.