IS
IS
73
Förgun tækis
Efri hjararhluti
Efri hjararhluti
Skrúfuhlíf
Skrúfa
15. Færðu efri hjörina og settu efri hjararpinnann inn í
efra gatið á efri hurðinni. Hagræddu staðsetningu efri
hurðarinnar (studdu við efri hurðina meðan þú ert að þessu)
og festu efri hjörina með hinum sérstöku sjálftengjandi
hjólkragaskrúfum.
16. Settu skrúfugatshlífina á efra hægra horn ísskápsins.
Settu efri hjararhlífina (sem er í plastpokanum) á vinstra
hornið og skrúfaðu hana fasta. Settu hina efri hjararhlífina
inn í plastpokann.
Sjálftengjandi skrúfur
Sjálftengjandi
skrúfur
Hurðarstoppari
Skrúfugat
Tappi fyrir
skrúfugat
Handfang
Handfang
Handfangatappar
Handfangatappar
17. Opnaðu efri hurðina og settu hillurnar í, lokaðu síðan
hurðinni að því búnu.
Viðvörun!
Vertu viss um að tækið sé aftengt frá
vegginnstungunni þegar þú snýrð við hurðinni. Aftengdu
fyrst tækið frá vegginnstungunni.
18. Notaðu oddhvasst verkfæri til að ná upp
handfangartöppunum og skrúfugatstöppunum, skrúfaðu
síðan úr hinar sérstöku sjálftengjandi skrúfur sem halda
handföngunum. Fluttu handfangið á hægri hlið og
skrúfaðu það fast. Settu þar eftir skrúfugatstappana á hina
hliðina. Skrúfaðu úr sjálftengjandi skrúfurnar sem halda
hurðarstoppinu og settu hurðarstoppið á vinstri hina hliðina.
Tækið má ekki farga með heimilissorpi.
Umbúðir
Umbúðir með endurvinnslumerkinu má endurvinna. Losaðu
umbúðirnar í viðeigandi söfnunargám til að endurvinna þær.
Fylgdu neðangreindum leiðbeiningum til að farga
tækinu.
1. Aftengdu tækið frá vegginnstungunni.
2. Skerðu rafmagnssnúruna af og fargaðu henni.
Rétt förgun á tækinu
Þetta tákn gefur til kynna að tækinu skuli ekki fargað með
venjulegu heimilissorpi innan ESB. Til að koma í veg fyrir
neikvæðar afleiðingar í umhverfinu eða á heilsu manna sem
hlýst af eftirlitslausri sorplosun, vinsamlegast endurvinnið
þessa vöru á ábyrgan hátt til að efla sjálfbæra endurnotkun
á hráefnum. Til að skila notuðu tæki vinsamlegast
notaðu söfnunar og skilakerfið eða hafðu samband við
smásöluaðilann þar sem þú keyptir tækið. Smásöluaðilinn
getur tryggt að varan sé endurunnin á umhverfisvænan hátt.
Handfang
Handfang