IS
IS
68
Dagleg notkun
Hentugar ábendingar
Fylgihlutir
Færanlegar hillur/bakkar
Ýmsar gler- eða plastgeymsluhillur eða vírbakkar fylgja með
tækinu þínu – ólíkar gerðir hafa mismunandi samsetningu
og mismunandi gerðir hafa mismunandi eiginleika.
Hliðar ísskápsins eru útbúnar röð af rennum þannig að hægt
er að staðsetja hillurnar eftir þörf.
Staðsetning á hurðarhillum
Til að hægt sé að geyma matarpakka af mismunandi
stærðum, er hægt að staðsetja hurðarhillurnar í mismunandi
hæð.
Til að hagræða skaltu smátt og smátt toga hilluna í þá átt
sem örvarnar benda þangað til hún losnar og hagræddu
henni á ný eftir þörf.
Grænmetisskúffa
Þessi skúffa hæfir til að geyma ávexti og grænmeti.
Frystiskúffa
Þessi skúffa hæfir til geymslu á frystum afurðum.
Frysting á ísmolum
Þessu tæki fylgja einn eða fleiri bakkar til ísmolagerðar.
Frysting á ferskum mat
Frystihólfið hentar til frystingar á ferskum mat og til að
geyma frosinn og djúpfrystan mat í langan tíma.
Mesta magn af mat sem má frysta á 24 klst. er tilgreint á
Hljóðmerki frá tækinu
Hljóðmerkin að neðan eru algjörlega eðlileg fyrir ísskápa/
frystiskápa:
Smell hljóð
: Þegar þjappan fer í gang eða slökkt er á henni,
heyrist smellur.
Suð
: Þegar þjappan er í gangi heyrist suð.
Sjóðandi
: Þegar kæliefni flæðir inn í mjó rör, þá heyrist
sjóðandi hljóð eða skvettuhljóð.
Skvettuhljóð
: Jafnvel eftir að slökkt er á þjöppunni er hægt
að heyra skvettuhljóð í stuttan tíma.
Orkusparandi ábendingar
Ekki setja upp tækið nálægt eldavélum, hitaveituofnum eða
öðrum hitagjöfum.
Ekki opna hurðina of oft eða skilja eftir hurðina opna lengur
merkiplötu, það er merki sem má finna inni í tækinu.
Frystiferlið tekur 24 klst: meðan á því stendur skal ekki bæta
við neinum mat til frystingar.
Geymsla á frystum mat
Við fyrstu notkun eða ef tækið hefur staðið ónotað: áður en
matur er settur í frystihólfið, leyfðu tækinu að vera í gangi í
að minnsta kosti 2 klst á köldustu stillingu.
Mikilvægt!
Ef ófyrirséð afþíðing á sér stað, ef til dæmis rafmagnslaust
hefur verið lengur en 16 klst, þá verður að neyta afþýdds
matar fljótlega eða elda matinn strax og frysta síðan (eftir
eldun).
Afþíðing á mat
Áður en djúpfrystur eða frosinn matur er notaður, má afþíða
hann í ísskápnum eða við stofuhita, allt eftir því hve mikill
tími er til stefnu.
Jafnvel má elda minni matarbita meðan þeir eru ennþá
frosnir, beint úr frystinum. Í því tilfelli tekur eldun meiri tíma.
Mikilvægt!
Til að fá sem mest notagildi úr rýminu fyrir ferskan mat og
frystan mat, getur notandinn tekið eina eða fleiri hillur eða
skúffur úr tækinu, eftir því sem hentar í daglegri notkun.
en nauðsynlegt er.
Ekki stilla hitastigið lægra en nauðsynlegt er.
Vertu viss um að laust rými sé á milli hliða og afturenda
tækisins og veggsins og fylgdu viðeigandi leiðbeiningum til
uppsetningar.
Ef teikning sýnir ráðlagða staðsetningu á skúffum,
grænmetisskúffu og hillum, þá skal ekki breyta
staðsetningum þeirra þar sem slíkt getur leitt til hærri
orkunotkunar.
Ábendingar varðandi kælingu á ferskum mat
Til að ná sem bestum árangri:
Ekki geyma heitan mat eða drykki sem gufar upp af inn í
tækið.
Breiddu yfir mat eða settu umbúðir um hann, sérstaklega ef