Íslenska
4
Kornkvörn
Hreinsibursti
— notaður til
að hreinsa skífur og aðra hluta
kvarnarinnar eftir notkun.
ATHUGIÐ:
Aldrei skal setja
kornkvörnina á kaf í vatn eða annan
vökva. Þvoist aldrei í uppþvottavél. Sjá
kaflann “Umhirðu og hreinsun” hvað
varðar ráðlagðar hreinsunaraðgerðir.
ATHUGIÐ:
Kornkvörnin er hönnuð
til að mala aðeins raka- og fitulítið
korn. Ekki mala hnetur, kaffibaunir,
sojabaunir, eða sólblómafræ með
kornkvörninni. Hátt fituinnihald
þeirra eða rakastig getur skemmt
mölunarbúnaðinn.
Eftirfarandi fylgihlutur er hannaður
til að mala raka- og fitulítið korn, svo
sem hveiti, maís, rúg, hafra, hrísgrjón,
bókhveiti, bygg og hirsi.
Aðalhluti kornkvarnarinnar (D)
— þjónar sem trekt og stýrir korni
inn í mölunarskífuna
Mölunarsnigill (B)
—
knýr mölunaraðgerðina
Hreyfanleg skífa (C)
—
malar kornið
Stillihnúður (F)
— stillir fínleika
mjölsins
B
D
F
E
A
C
Kornkvörnin sett saman
ATHUGIÐ:
Mölunarskífurnar í þessari
einingu hafa verið þaktar þunnu lagi af
jarðolíu til að koma í veg fyrir að þær
ryðgi meðan á geymslu stendur. Áður
en þú notar kornkvörnin skaltu þvo
olíuna af með mildri lausn af hreinsiefni
og þurrka vandlega. Ef þú fjarlægir
ekki olíuna stíflast skífurnar og mölunin
gengur hægar. Þegar búið er að nota
kornkvörnina skal fara eftir kaflanum um
“Umhirðu og hreinsun”.
Að setja saman:
Settu aflskaft tækisins (A)
með mölunarsniglinum (B) og
hreyfanlegu skífunni (C) inn í
aðalhluta kornkvarnarinnar (D). Festu
framplötuna (E) með stillihnúðnum (F)
á enda skaftsins. Snúðu skrúfunum (G)
og hertu þær.
G