Hällde SB-4L User Instructions Download Page 26

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

HÄLLDE SB-4

L

(IS)

AÐVÖRUN

Við flutning á vélinni, fellið niður
lokið/lokfestinguna (3E/H) svo
að kannan (3I) lokist alveg og
takið um handfangið (1A) þegar
vélinni er lyft.

Varið ykkur á hvössum hnífum
(3J) í botni könnunnar.

Stingið aldrei höndum né neinum
verkfærum ofan í könnuna þegar
vélin er í gangi.

Verið alltaf viðbúin slettum úr
vélinni og gætið þess að
hættulegt getur verið að vinna
með allt of heita vökva o.þ.h.

Slökkvið á vélinni og takið hana
úr sambandi áður en vélarhúsið
(3K) er þrifið.

Vélarhúsið inniheldur rafhluta;
það má því ekki þvo í
uppþvottavél né dýfa í vatn.

Engan hluta vélarinnar má þvo
með háþrýstisprautu.

Aðeins löggiltum fagmönnum er
heimilt að gera við vélina og
opna vélarhúsið.

ÚTPÖKKUN

Gangið úr skugga um að allir hlutar fylgi
vélinni, að vélin sé í lagi og að ekkert hafi
skemmst í flutningi. Athugasemdir verða að
hafa borist seljanda innan átta daga.

UPPSETNING

Tengið vélina við rafstraum með réttri
uppgefinni spennu. Sjá liðinn
“TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR SB-4”.

Gangið úr skugga um að hnífabúnaður (3J)
hætti að snúast innan 4 sekúndna eftir að
lokinu/lokfestingunni (3E/H) hefur verið lyft.

Setjið upp könnuna (3I) og lokið (sjá liðinn
“SAMSETNING”). Leggið niður lokið/
lokfestinguna. Gangsetjið vélina. Opnið
lokið/lokfestinguna hægt og gangið úr
skugga um að vélin stöðvist áður en opið
milli könnubrúnar og loks er orðið stærra en
30 mm.

Fjarlægið könnuna og lokið. Fellið
lokfestinguna niður í lægri smellistöðu sína.

Snúið hraðastilli (2D) í stöðu “2” og gangið
úr skugga um að vélin fari þá ekki í gang.

Ef misbrestur er á einhverju þessara þriggja
atriða ber að kalla til viðgerðarmann áður
en vélin er tekin í notkun.

OLÍUDREYPIR (3G)

Olíudreypirinn er ætlaður til að skammta
matarolíu eða dreypa henni hægt inn, t.d.
þegar majones er búin til meðan vélin er í
gangi.

SAMSETNING

Þegar þörf er á, festið olíudreypinn (3G)
með því að þrýsta honum fast inn í opið
ofan á lokinu (3F) og snúa honum réttsælis
eins langt og hægt er.

Lyftið lokfestingu (3H) í efri smellistöðu sína
og færið lokið (3E) inn í lokfestinguna
þannig að lokið hvíli í lokfestingunni.

Leggið könnuna (3I) á vélina þannig að
kannan hvíli þétt á undirstöðunum fjórum
(3M).

Fellið lokið/lokfestinguna alveg niður
þangað til það stöðvast.

LOSUN

Lyftið loki/lokfestingu (3E/H) upp í efri
smellistöðu sína.

Fjarlægið lokið af lokfestingunni.

Fjarlægið olíudreypinn af lokinu með því að
snúa olíudreypinum rangsælis þangað til
hann stöðvast og draga hann síðan upp.

Lyftið könnunni af vélinni.

HRAÐASTILLIR (2D)

Í stöðu “0” er slökkt á vélinni.

Í stöðu “1” vinnur vélin hægast, síðan eykst
hraðinn með hærri tölu og er hæstur í stöðu
“6”.

Eftir að lokinu hefur verið lyft og
öryggisrofinn hefur stöðvað vélina verður
fyrst að snúa hraðastilli í stöðu “0” og síðan
í stöðu “1” eða hærra til að vélin fari aftur í
gang.

SNÖGG HRAÐASTILLING,

“SPF” (2C)

SPF er notað við stutta vinnslu á
hámarkshraða.

Jafnskjótt og ýtt er á SPF-hnappinn (2C) eykst
hraðinn beint frá því sem hraðastillirinn segir til
um upp í hámarkshraða.

SPF verkar ekki þegar hraðastillirinn (2D) er í
stöðu “0”.

ALMENN RÁÐ FYRIR FLJÓTAN

OG GÓÐAN ÁRANGUR

Til að koma í veg fyrir að vökvi drjúpi á
bakhlið vélarinnar, lyftið aðeins lokinu/
lokfestingunni (3E/H) upp í efri smellistöðu
sína og ekki til fulls eins langt og unnt er.

Notið aðeins SB-4 til að blanda, þeyta,
hræra, hakka og stappa vökvaríkar blöndur
eins og sósur, súpur, jafninga, deig,
kryddlög, majones, ábætisrétti,
ávaxtadrykki, kokkteila, mjólkurhristing
o.s.frv.

Notið svo mikinn vökva að blandan sé
allan tímann hreyfanleg og léttfljótandi.

Hellið vökvanum í fyrst og bætið  föstum
efnum (líka ísmolum) í þar á eftir.

Notið aldrei stærri ísmola en þá sem búnir
eru til í venjulegum ísvélum.

Skerið fyrst fasta hráefnið í um það bil
jafnstóra bita, ekki stærri en svo að vélin
geti auðveldlega unnið á þeim.

Látið fasta hráefnið í vélina í smáskömmtum
en ekki allt í einu.

Fyllið aldrei könnuna af meira magni en svo
að vélin vinni auðveldlega á því.

Sjáið til þess að magn í könnunni fari aldrei
yfir efstu merkingu á henni og munið að
magn hráefnisins eykst yfirleitt í vinnslunni.

Veljið hraðastillingu sem myndar loftsúlu í
könnunni miðri.

Notið opið á lokinu (3F) til að bæta við
efnum meðan vélin er í gangi.

Þegar majones er búin til, bætið þá olíunni
síðast við í smáskömmtum með
olíudreypinum (3G).

Til að koma í veg fyrir slettur, haldið hendinni
yfir opinu (3F) eða festið olíudreypinn
(3G).

HREINSUN

Hreinsið vélina alltaf strax eftir notkun.

Notið aldrei oddhvöss verkfæri né
háþrýstisprautu.

Hreinsið aldrei vélarhúsið (3K) með
uppþvottaefni með háu sýrustigi (pH) sem
oft er notað í uppþvottavélar.

Summary of Contents for SB-4L

Page 1: ...ciones de uso Istruzioni per l uso Instru es de uso Gebruiksaanwijzing Brugsanvisning K ytt ohje Notkunarlei beiningar ISO9001 Food Preparation Fast and Easy AB H LLDE MASKINER P O Box 1 165 SE 16426...

Page 2: ......

Page 3: ...C D A I K M H E G J L N B 1 3 2 F Hallde Blender SB 4L...

Page 4: ...id rests in the lid holder Place the jug 3I on the machine so that it rests firmly on the four supports 3M Lower the lid lid holder as far as it will go DISMANTLING Raise the lid lid holder 3E H to it...

Page 5: ...nd lower the lid holder so that the lid closes the jug Check that the fuses in the fuse box serving the premises are intact and are of the correct rating Turn the speed setting knob to 0 and wait for...

Page 6: ...helt tills det tar stopp DEMONTERING F ll upp locket lockh llaren 3E H till sitt vre sn ppl ge Avl gsna locket fr n lockh llaren Avl gsna oljedoseraren fr n locket genom att vrida oljedoseraren motur...

Page 7: ...lokalens s kringssk p r hela och har r tt ampere tal Vrid hastighetsvredet till 0 samt v nta n gra minuter och f rs k d refter att starta maskinen p nytt Vid behov tillkalla fackman f r tg rd FEL L g...

Page 8: ...viler helt nede p de fire st ttene 3M Vipp lokket lokkholderen helt ned DEMONTERING Vipp lokket lokkholderen 3E H opp i verste knepp posisjon Demonter lokket fra lokkholderen Ta oljedoseringen av lokk...

Page 9: ...ktig kapasitet Drei hastighetsvelgeren til 0 vent noen minutter og fors k starte maskinen p nytt Tilkall fagmann ved behov FEIL Lav kapasitet eller d rlig skj reresultat TILTAK S rg for at knivene 3J...

Page 10: ...dem er ganz in die Einf ll ffnung F3 des Deckels eingef hrt und bis zum Anschlag im Uhrzeigersinn gedreht wird Deckelhalter 3H bis zur oberen Schnappstellung aufklappen und Deckel 3E in Deckelhalter e...

Page 11: ...RSUCHE FEHLER Die Maschine startet nicht oder bleibt w hrend des Betriebs stehen ohne erneut gestartet werden zu k nnen MA NAHMEN Pr fen sie ob der Stecker in der Steckdose sitzt Kanne 3I korrekt mont...

Page 12: ...position d encliquetage sup rieure et introduire le couvercle 3E dans le support pour le positionner dans ce dernier Mettre en place le bol 3I dans l appareil de sorte que le bol repose enti rement d...

Page 13: ...r la prise m le est bien enfonc e dans la prise murale Monter le bol 3I correctement Introduire le couvercle dans son support et rabattre le support de sorte que le couvercle ferme le bol V rifier que...

Page 14: ...de la tapa 3H hasta su posici n de bloqueo elevada e introducir la tapa 3E en el ret n de la misma de modo que se apoye sobre el ret n Colocar la jarra 3I en la m quina comprobando que se apoye compl...

Page 15: ...el tomacorriente Montar la jarra 3I correctamente Introducir la tapa en su ret n y descender el ret n de modo que la tapa cierre la jarra Controlar que los fusibles del armario el ctrico del local est...

Page 16: ...io 3E in posizione Posizionare il bicchiere 3I sulla macchina in modo che vada a poggiare perfettamente sui quattro supporti 3M Abbassare il coperchio completamente fino al punto di fermo Smontaggio S...

Page 17: ...e Montare correttamente il bicchiere 3I Infilare il coperchio nel braccio e abbassare quindi il coperchio a chiudere il bicchiere Controllare che i fusibili siano intatti e del giusto amperaggio Porta...

Page 18: ...posi o mais alta permitida pela mola 3E e introduza a tampa 3E no suporte de modo a que esta fique assente no suporte Coloque a ta a 3I na m quina de modo a que fique assente com firmeza nos quatro a...

Page 19: ...do est a trabalhar e n o poss vel p la de novo a funcionar AC ES Verifique se a ficha est na tomada de corrente Monte a ta a 3I correctamente Introduza a tampa no suporte e baixe este at a tampa fecha...

Page 20: ...e steken en hem zo ver mogelijk met de klok mee te draaien Zet de dekselhouder 3H in de bovenste klikpositie en plaats het deksel 3E in de houder zodat het deksel in de dekselhouder rust Plaats de men...

Page 21: ...af en nogmaals starten is onmogelijk ACTIE Controleer of de stekker in de wanddoos zit Monteer de mengbeker 3I correct Schuif het deksel in de dekselhouder en klap de houder omlaag zodat de mengbeker...

Page 22: ...M Vip l get l gholderen helt ned DEMONTERING Vip l get l gholderen 3E H op i verste snapposition Tag l get af l gholderen Tag oliedoseringen af l get ved at dreje den s langt som muligt mod venstre og...

Page 23: ...og har det korrekte amperetal Drej hastighedsv lgeren om p 0 og vent nogle minutter Pr v s at starte maskinen igen Tilkald efter behov en fagmand til at udbedre fejlen FEJL Lav kapacitet eller d rligt...

Page 24: ...annu on kokonaan nelj n tuen 3M varassa Laske kansi kannenpidin ala kunnes se lukkiutuu paikalleen PURKAMINEN Nosta kansi kannenpidin 3E H ylemp n lukitusasentoon Poista kansi kannenpitimest Poista lj...

Page 25: ...at ehj t ja niiden ampeeriluku on oikea K nn nopeudenvalitsin asentoon O ja odota muutama minuutti ennen kuin koitat k ynnist koneen uudelleen Kutsu tarvittaessa ammattitaitoista apua VIKA Huono kapas...

Page 26: ...festinguna alveg ni ur anga til a st vast LOSUN Lyfti loki lokfestingu 3E H upp efri smellist u s na Fjarl gi loki af lokfestingunni Fjarl gi ol udreypinn af lokinu me v a sn a ol udreypinum rangs lis...

Page 27: ...g reyni s an a gangsetja v lina a n ju Ef allt kemur fyrir ekki kalli til vi ger armann BILUN L leg vinnsla e a fulln gjandi afk st VI BR G Gangi r skugga um a hn far 3J s u heilir og vel beittir Sj i...

Page 28: ...HALLDE SB 4 4 4 4 4L L L L L GR GR GR GR GR 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 1 1 1 1 1 3J 3J 3J 3J 3J 3 3 3 3 3 SB 4 3J 4 3 3 30mm 2D 2 3G 3G 3G 3G 3G 3G 3F 3 3 3 3 3 2D 2D 2D 2D 2D 0 6 3 0 SPF 2C SPF 2C SPF 2C SP...

Page 29: ...3G 3J 4 3 3 30mm 2D 2 3J 3 0 3J SB 4 SB 4 SB 4 SB 4 SB 4 4 0 5 3 8 10 140 2 16 1dl 1 1000 W 220 240V 50 60Hz 10 2 1000W 110 120V 50 60 Hz 10 44 LpA EN 31201 88dB A 700 15000 SPF 15 000 5 7 kg 0 9 kg...

Reviews: