131
IS
Tæmdu alla vasa
Harðir hlutir eins og skartgripir eða mynt geta skemmt
þvottavélina.
Aðskiljiðfötiníeftirfarandiflokka
•
Lesið þvottaleiðbeiningarnar og aðskiljið efnin í eftirfarandi flokka: bómull,
blandaðir þræðir, silki, gerviþræðir, ull og tilbúin efni.
•
Aðskiljið litaðan og hvítan fatnað. Ætíð skal þvo nýlitaðan fatnað sér í fyrsta
þvotti til að mislita ekki annan þvott.
•
Þvottaútkoman verður betri ef þegar fatnaður í mismunandi stærð er þveginn
saman.
•
Þvoið viðkvæman fatnað sér. Veljið þvottakerfi fyrir viðkvæman þvott þegar
þvegnir eru hlutir úr hreinni ull, gardínur og silki. Lesið þvottaleiðbeiningar á
öllum fatnaði.
•
Flokkið fatnaðinn áður en hann er lagður inn í þvottavélina. Losið allar króka úr
gardínum.
•
Skreytingar á fatnaði getur valdið skemmdum á þvottavélinni. Snúið fatnaði sem
hefur hnappa eða útsaum á rönguna áður en hann er lagður inn í þvottavélina.
•
Rennið upp öllum rennilásum og hneppið öllum hnöppum.
Hnýtið laus bönd.
•
Þvottur með málmbúnaði, t.d. brjóstahaldarar, belti og
málmhnappar geta valdið skemmdum á þvottavélinni.
Setjið þess slags þvott í þvottapoka sem hannaður er í
þessum tilgangi.
Notiðviðeigandiþvottaefni
•
Notið þvottaefni fyrir þvottavél með tromlu sem hentar fyrir þau efni sem á að
þvo (bómull, blandaðir þræðir, mjúk efni og ull).
•
Stillið magn hreinsiefnis eftir lit, þvottahitastigi, óhreinindagerð og magni
óhreininda.
•
Ef of mikið þvottaefni er notað eða ef vatnshitastigið er of lágt gæti verið að
þvottaefnið leysist ekki upp. Afleiðingarnar geta verið leifar af þvottaefni í fötum,
rörum og í þvottavélinni sem gæti haft áhrif á seinni þvotta.
•
Bleikiefni eru basísk og geta skemmt fatnað, notið það sparlega.
Mikilvægt!
Geymið þvottaefni og önnur aukaefni á öruggum og þurrum stað sem er
óaðgengilegur börnum.
Notkun