145
IS
Tæknilegar upplýsingar
Tegund: Elvita
Gerð: CTM4914V
Þvottamagn 9 kg
Orkunýtniflokkur: A+++
Umhverfismerki ESB: –
Orkunotkun: 218 kWh/ár (byggist á 220 venjulegum þvottaferlum fyrir bómull á ECO 60°C/40°C
með ýmist fullri eða hálfri vél ásamt orkusparandi stillingum). Raunveruleg orkunotkun er
breytileg, allt eftir því hvernig þvottavélin er notuð.
Vatnsnotkun: 14.000 l/ár (byggist á 220 venjulegum þvottaferlum fyrir bómull á ECO 60°C/40°C
með ýmist fullri eða hálfri vél). Raunveruleg vatnsnotkun er breytileg, allt eftir því
hvernig þvottavélin er notuð.
Vinduflokkur B (á skalanum G (minnst skilvirkni) til A (mest skilvirkni)
Hámarkssnúningshraði: 1400 snún./mín
Notkunargildi (1400 snún./mín):
Staðlað kerfi
Þvottageta
Orkunotkun
Vatnsnotkun
Eftirstöðvar
vatnsinnihalds
Lengd kerfis
Bómull
vistvænt
60°C
9 kg
1,05 kwh
70 L
51%
229 min
Bómull
vistvænt
60°C
4,5 kg
0,90 kwh
58 L
55%
229 min
Bómull
vistvænt
40°C
4,5 kg
0,80 kwh
58 L
55%
229 min
Athugasemdir:
1.
Uppsetning kerfis til prófunar í samræmi við viðeigandi staðal EN-60456-2011.
2.
Þegar prófunarkerfi er notað er tilgreint magn þvegið með hámarks þeytivinduhraða.
3.
Raunkennistærðir eru breytilegar og háðar því hvernig þvottavélin er notuð svo um frávik getur verið að
ræða miðað við gildin í töflunni hér að ofan
.
Rafmagnsnotkun þegar slökkt er á vélinni: 0,5 W
Rafmagnsnotkun þegar vélin er í biðstöðu: 1 W Þessi þvottavél sem er til heimilisnota hefur orkusparandi
kerfi. Vélin fer í biðstöðu eftir að hám. 1 mínútu (sé hún ekki í notkun).
Loftborin hljóð (við þvott): 54
Loftborin hljóð (við vindingu): 76
Athugasemdir: Losun loftborinna hljóða við þvott/vindingu fyrir staðlað kerfi
(Cotton ECO 60°C) fyrir bómull við fulla hleðslu.