143
IS
LED-skjár
Lýsing
Ástæða
Viðbrögð
E30
Vandamál með
læsingu hurðar
Hurðin er ekki nógu
vel lokuð.
Kveikið aftur á vélinni
þegar hurðinni hefur
verið lokað.
Hafið samband við þjónustutækni ef
vandamálið er viðvarandi.
E10
Vandamál með
áfyllingu vatns í
þvotti
Ekki er opið fyrir
vatnskranann eða
vatnsþrýsingurinn
er lágur.
Eitthvað hindrar síu
aðrennslisventilsins.
Aðrennslisrörið er
flækt.
Opnið fyrir
vatnskranann eða
bíðið þangað til
jafnvægi kemst á
vatnsþrýstinginn.
Athugið síu
aðrennslisventilsins.
Greiðið úr flækjum
aðrennslisrörsins
og athugið aðra
vatnskrana í
herberginu.
Hafið samband við þjónustutækni ef
vandamálið er viðvarandi.
E21
Vandamál með
afrennsli vatns í
þvotti
Eitthvað hindrar
frárennslisslönguna,
hún er flækt eða
eitthvað hindrar
frárennslisdæluna.
Þrífið og greiðir
úr flækjum
frárennslisslöngunnar.
Þvoið síu
frárennslisdælunnar.
Hafið samband við þjónustutækni ef
vandamálið er viðvarandi.
Bilanagreining