133
IS
12
00
12
00
Snúningshraði: 0–600–800–1000–1200–1400
Á/AF (ON/OFF) Ýtið einu sinni á hnappinn til að kveikja á þvottavélinni. Ýtið einu sinni á hnappinn til að slökkva á þvottavélinni.
Kerfishnappur Veljið viðeigandi þvottakerfi. Sjá kaflann „Að velja þvottakerfi“ aftar
í notkunarleiðbeiningunum
Aðgerðarhnappar frá vinstri: •
Seinkun
•
Hitastig
•
Snúningshraði
•
Hraðþvottur
•
Auka skol
•
Forþvottur
ST
AR
T/P
AUSE
Ýtið á hnappinn til að byrja á eða stoppa
þvottakerfið
Athugasemdir: •
Ef enginn snúningshraði (600, 800, 1000, 1200, 1400) lýsir er snúningshraðinn 0.
Notkun
Seinkun
Hurðalæsing
Barnalæsing
Endurhlaða
Forþvottur
Aðalþvottur
Skol
Vinda
Stjórnborð