135
IS
Notkun
Þvottakerfi
– Bómull / Cotton
Þetta þvottakerfi hentar fatnaði sem notast daglega.
– Bómull vistvænt / Cotton ECO
Til að þvottaútkoman verði betri eykst þvottatíminn. Mælt er með þessu þvottakerfi
fyrir barnaföt eða föt sem eru notuð af einstaklingum með ofnæmi eða viðkvæma
húð.
– Gerviefni / Synthetic
Þetta þvottakerfi hentar viðkvæmum efnum. Mælt er með kerfinu fyrir þvott úr
gerviefnum (t.d. skyrtur og jakkar). Dragið úr magni þvottaefnis þegar prjónuð efni
eru þvegin (annars er hætta á of mikilli froðumyndun).
–Viðkvæmurþvottur/Delicate
Þetta þvottakerfi hentar viðkvæmum efnum. Þvottastyrkleiki og snúningshraði þess
er lægri en í þvottakerfinu Gerviefni / Synthetic.
– Ull / Wool
Þetta þvottakerfi er hentugt fyrir ullarföt sem má þvo í þvottavél. Stillið inn hitastigið
(sjá þvottaleiðbeiningar á fatnaði). Veljið þvottaefni sem hentar ull.
– Barnaföt / Baby Care
Þetta þvottakerfi skolar fötin í eitt skipti í viðbót (börn eru með mjög viðkvæma húð
og því er mikilvægt að allt þvottaefni skolist úr).
–Litaðurþvottur/Colors
Veljið þetta þvottakerfi þegar þveginn er fatnaður í sterkum litum (litirnir eru verndaðir
betur í þessu þvottakerfi).
–Hraðþvottur/Quick
Þetta þvottakerfi hentar þegar þvo á fá, venjulega óhrein föt í stuttan tíma.
– Vinding / Spin Only
Sér vindingarkerfi. Allt vatn skal tæmast úr vélinni áður en undið er.
–Skolkerfi/Rinse&Spin
Sér þvottakerfi fyrir skol og vindingu.
– Afrennsli / Drain Only
Sér þvottakerfi fyrir afrennsli.
– Blönduð efni / Mix (blandað)
Þetta þvottakerfi er hentugt fyrir ullarföt sem má þvo í þvottavél. Það er hentugt fyrir