123
IS
•
Hafi rafmagnsleiðslan skemmst skal skipt um hana
af framleiðanda, þjónustufulltrúa framleiðanda eða
öðrum til þess bærum einstaklingum (skemmd
rafmagnsleiðsla er hættuleg).
• Notið slöngusettið sem fylgir með tækinu (notið ekki
gamalt slöngusett).
• Þvottavélin er eingöngu ætluð til notkunar
innanhúss.
• Börn frá 8 ára aldri og fólk með skerta líkamlega
getu, skerta heyrn/sjón, skerta andlega getu eða án
reynslu mega eingöngu nota tækið undir eftirliti til
þess bærs einstaklings eða sé þeim kennd örugg
notkun tækisins og að því tilskildu að viðkomandi
átti sig á öllum hættum sem fylgja notkuninni. Börn
mega ekki leika sér með tækið. Börn mega einungis
sinna þrifum og viðhaldi undir eftirliti fullorðins
einstaklings.
• Dragið rafmagnsklóna úr veggnum fyrir þrif og
viðhald.
• Gangið úr skugga um að allir vasar séu tómir
(oddhvassir og harðir hlutir á borð við smámynt,
skartgripi, nagla, skrúfur eða steina geta skemmt
þvottavélina).
• Gangið úr skugga um að ekki sé vatn í tromlunni
áður en hurðin er opnuð. Opnið ekki hurðina ef þú
sérð vatn í tromlunni.
•
Gangið úr skugga um að hvorki dýr né börn hafi
Öryggisleiðbeiningar